Fálkinn


Fálkinn - 26.03.1943, Blaðsíða 16

Fálkinn - 26.03.1943, Blaðsíða 16
FÁLKINN 16 í Reykjavík h. f. Símar: 2309 — 2909 — 3009. Símnefni: S 1 i p p e n . HrEinsum, málum, íramkuæm- um aðgerðir á stærri ag minni skipum. Fljót og góð uinna. S E L J U M Saum, galv. og ógalv. — Skipasaum Borðbolta — Skrúfur — Fiskborða- lakk (Vebalac) — Gasluktir — Grastóg 5” og 6”. Mikilsverðar staðreyndir um GRIPGAUZE - sárabindi GRIPGAUZE táknar nýja aðferö til að binda um sár, án þess að nota heftiplástursræmur eða umvaf. GRIPGAUZE ”bindur um leið og þú vindur“ það, og er fest með bindinu sjálfu. GRIPGAUZE situr fast á þeim stað, sem óskað er. Það situr þar meðan þess er óskað, því að GRIPGAUZE lætur hvorki und- an ólíu, vatni eða feiti. GRIPGAUZE ver sárið að fullu, og leyfir um leið þá loftrás, sem þarf til að það grói. GRIPGAUZE er gisið bindi, og því mjög þægilegt; það má taka það af sársaukalaust og rífur ekki upp sár, sem farið er að gróa. GRIPGAUZE er notað í stað binda og heftiplástra. Sá sem einu sinni hefir notað GRIPGAUZE furðar sig á, hvernig hann liefir getað notað gömlu bindin. Heildsölubirgðir: G UÐM U ND'UR’ ÓÆAFSiS ONU C O: GUÐM, THORSTEINSSON EBA »MUGGUR« eins og hann er venjulega kallaður af kunnugum jafnt sem ókunnugum, var einn gáfaðasti og fjölhæfasti lista- maður, sem Island hefir átt. Þessa dagana kemur í bókabúðir bæjarins barnabókin SAGAN AF DIMMALIMM KÖNGSDÓTTUR Bók þessa teiknaði og samdi Muggur árið 1921. og hefir verið mjög til útgáfunnar vandað. í henni eru margar litprentaðar myndir gerðar með snildarbragði Muggs, og þó bókin sje ætluð börnum, mun vinum og aðdáend- um listamannsins þykja mikill fengur í henni. Bókin er prentuð í Englandi. Útgefandi er Bókabúð KRON.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.