Fálkinn


Fálkinn - 02.04.1943, Blaðsíða 5

Fálkinn - 02.04.1943, Blaðsíða 5
FÁLKINN Á fundinum i Casablanca hitt- ust þeir De Gaulle, foringi stríðandi Frakk og Henri Honor> Giraud, æðsti rnaður Frakk- lands í nijlend- unum i Afriku Myndin er tekii er þeir lakast 1 hendur, en mað urinn, sem sjest bak við hnefant í þeim er fíoosevelt forseti Þessi mynd sýn- ir helstu menn fíandaríkjanna, sem sóttn fund- inn i Casablanca. Sitjandi eru frá v. til h.: George Marshall yfir- hershöfðingi, fíoosevelt forseti og Ernest King áðmirált. Stand- andi (frá v.): Harry Hopkins, aðalráðunantur forsetans, Henry Arnold hæstráó- andi flughersins, Somervell hers- höfðingi og W. Averell Harriman framkvæmda- stjóri láns- oy leigulaganna t fíretlandi. haldið, fór fram í Casablanca i franska Marokko dagana 14. —23. janúar. Þessi bær er stærsta Atlantshafsborg Mar- okko og liggur um 350 kíló- metra í suðvestur frá Gibralt- arsundi. Dar-el-Beida lijet bær- inn forðum á arabisku, en port- úgalska nafnið Casa Blanca þýðir „Hvita húsið“ og er það samnefni við forsetabústaðinn í Washington. Hver veit nema staðurinn hafi einmitt þessvegna verið valinn til fundarins, sem tekið hefir ákvarðanir um þær hernaðarframkcæmdir, sem nú eru á döfinni? Það voru Portú- galar, sem stofnuðu þarna borg á 15. öld, en Frakkar hafa ráð- ið þar lögum og lofum síðan 1907. Um 170.000 manns eru í Casablanca, og um þriðjungúr íbúanna er af Evrópumönnum kominn. Það sem mesta athygli vakti við Casablanca ráðstefnuna var, að Roosevelt forseti tókst ferð á hendur þangað sjálfur, ásamt æðstu mönnum hers síns og flota, og aðal-ráðunautum. Því að það er eigi algengt, að starf- andi Bandarikjaforseti fari úr landi. Til dæmis fjekk Wilson forseti ákúrur fyrir það, að sækja sjálfur friðarfundinn i Versailles. Þess er og að gæta, að Roosevelt forseti -er maður R. W. Seton Watson: Harmsaga Jugoslaviu Eftir tímabil fullrar sigurtrúar og sjálfstrausts hefir nú tekið við nýtt hugarástand hjá foringjum nasista, og eiga sigrar Rússa sökina á þeirri breytingu. Nú prjedika þeir það lát- laust, að nýskipun Hitlers sje hið eina, sem bjargað geti Evrópu undan hrammi bolsjevismans. Það eina sem yfirgengur frekjuna í staðhæf- ingum þessara manna, sem kúga og kvelja stóra hluta Evrópu, er barna- skapurinn: Þeir búast við að ein- hver ljái þessum hrópum þeirra eyra. Maður veit nægilega mikið um að- farir þeirra í Póllandi, Noregi og Frakklandi til þess að sannfærast um, að það er algerlega vonlaust, að saminn verði friður við þá menn, sem nú ráða stefnu Þýskalands. En hið rjetta sýnishorn nýskip- unarinnar er það, sem gerst liefir í Jugoslaviu siðan í apríl 1941. Land ið hefir orðið borgarastyrjöld, stjórn- leysi, hungursneyð og upplausn að bráð, eftir beinni uppörvun frá Ber- lin og Róm, og ef ekki tekst að koma á löguin og reglu í. landinu, fyrir frumkvæði stjórnmálamanna lands- ins, þeirra er erlendis búa, og í samráði við Stóra-Bretland, Ameriku og Rússland, munu hinir sigrandi herir hitta fyrir dána þjóð eða deyj- andi, þegar þeir vinna virki nas- ismans í Jugosl'aviu. Það er alkunna, að þegar öxul- veldin buðu Jugoslövum að gerast bandamenn þeirra, höfðu þeir full- gert áætlun um að stofna sjerstakt ríki úr Króatiu. Það var þessi gildra, sem króatiska bændaforingjartum dr. Matsjek var ætlað að ganga í. Ef liann hefði fallist á samninga Pauls ríkisstjóra við Hitler, árið 1939, þá var það vissulega ekki af ást til Þýskalands, heldur misskilin tilraun til að reyna að komast hjá styrjöld á síðustu stundu. En þegar hann skildi hvernig i öllu lá gerðist leiðtogi Króata samherji Simonvitch forsætisráðherra og samþykti mót- spyrnu hans gegn árásum Þjóðverja. Þegar stjórnin varð að flýja land taldi hann skyldu sína að verða eftir lijá þjóð sinni, en fullvissaði hina þrjá stjettarbræður sína, Krnye- vitch, Shutey og Shubashitc um, að hann mundi aldrei afneita þeim, meðan þeir fylgdust að málum. Tveir þeir fyrstnefndu eru nú ráðherrar í stjórn Jugoslava í London, en sá siðastnefndi i Wasliington. í tvö ár hefir dr. Matsjek nú dvalið undir öruggri gæslu i fæðingarbæ sínum, en jafnan hafnað öllum boðum Pave- litch landstjóra og þýsku herstjórn- arinnar. Hann neitar að rjúfa skuld- bindingar sínar eða eiga nokkra samvinnu við þá meðan erlendir kúgarar sjeu i landinu. Og nú eru siðferðileg völd lians meðal Króata meiri en nokkru sinni áður. Skuld Bandamanna við Jugoslava er afar mikil. Mótstaða landsins, sein kom næst á eftir baráttu Grikklands, riðlaði að fullu öllum áformum Þjóð- verja í austri, og líklega hefir hún bjargað Moskva frá falli. En i Jugo- slaviu höfðu Þjóðverjar skjót hand- tök. Fyrsta atliöfn þeirra var sú, að gera morðingja Alexanders kon- ungs að landstjóra í Króatiu, sem Frh. á bls. /4. ckki heill heilsu, þar sem hann hefir ekki yfirunnið afleiðingar lömunarveiki þeirrar, sem hann fjekk fyrr mörgum árum, þó að honum hafi með einstöku vilja- þreki tekist að ná fullri starfs- orku. Eins og kunnugt er er það Bandaríkjaherinn,, undir for- ustu Eisenhowers yfirhershöfð- ingja, sem stjórnaði hernámi Marokko. Og Eisenhower er æðsti herstjóri Bandamannaliðs- ins í Norðvestur-Afríku. Roose- velt notaði þvi tækifærið með för sinni til þess að heimsækja Bandaríkjasetuliðið i Marokko, og ennfremur átti hann tal við fox-seta Líberíulýðveldisins í setuliðsstöðvum Bandaríkja- manna skamt frá Monrovia, sem er höfuðborg Líberiu. 1 mynd- unum, sem fylgja þessari grein, segir nokkuð frá ferð Roose- velts forseta til Afríku. Edwin fíarclay, forseti Líberíu, og fíoosevelt for- seti snæddu há- degisverð saman i liðsf oringjaskála Bandarikja- manna við flug- völl einn nálægt Monrovia höf- uðborg Líberíu. fíoosevelt brá sjer þangað í heim- sókn, eftir að fundinum í Casa- blanca var lokið. mynd er frá Casablanca og er hersýning ameríkanskra og franskra her- manna á stræt- iiiu, en flugvjel- ar frá Bandaríkja hernum eru i lág- lofti yfir borg- inni. Við þessa hersýningu voru þeir sladdir báð- ir, Winston ChurchiII og Franklin fíoose- velt. Franski fán- inn er við hún á byggingunni t. v. á myndinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.