Fálkinn


Fálkinn - 02.04.1943, Blaðsíða 16

Fálkinn - 02.04.1943, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N % Garðyrkjutæki Nýkomið: GAFLAR, HRlFUR, ARFAKLÓRUR, KARTÖFLUHAKAR, BLÓMASETT. Sent með póstkröfu um land allt Verslunin Brynja Laugavegd 29 — Reykjavík. Portrait of Iceland Texti eftir W. A. Langborne. Myndirnar tók Óskar Bjarnason Textinn er á ensku og er bókin því tilvalin tæki- færisgjöf handa vinum yðar og kunningjum í enskumælandi löndum svo og þeim erlendum vinum og kunningjum, sem þjer kynnuð að eiga hjer á Iandi. Munið að upplag bókarinnar er takmarkað! \ GUÐM. THORSTEINSSON EBA »MUGGUR« eins og hann er venjulega kallaður af kunnugum jafnl sem ókunnugum, var einn gáfaðasti og fjölhæfasti lista- maður, sem ísland hefir átt. Um bókina SAGAN AF DIMMAUMM KÓNGSDÓTTUR sem er nýkomin á bókamarkaðinn, hafa gagnrýnendur lokið upp einum munni, að hún sje gullkorn sem barnabók, og ómetanlegur fengur vinum og aðdáendum Muggs. Bókina prýða sjö vatnslitamyndir, og hefir alt verið gert til þess að eftirlíkja frummyndirnar sem nákvæmast, enda tekist með ágætum. • Bókin er prentuð í Englandi. Útgefandi er Bókabúð KRON.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.