Fálkinn


Fálkinn - 09.04.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 09.04.1943, Blaðsíða 1
UTSYN TIL EYJAFJALLAJOKULS Það er havt umlir fótinn hjá unga fólkinu, sem fetar sig áfram um aurana við Þórsmörk, áleiðis í tjaldstað i einhverju græna rjóðrinu í Mörkinni eða Goðalandi. Á þessum slóðum mætast andstæðurnar: skógurinn og fögru hvammarnir i Þórsmörk og Goðalandi, en hinsvegar ber grjóturðin, sem Markarfljót, Krossá og fleiri jökulsár liafa myndað með hlaupum sínum og framburði undan hinum eilífa snjó. En í baksýn rís hábunga Eyjafjallajökuls, eða „Eyjafjalla skallinn gamli", sem Bjarni Thorarensen yrkir um. t/framhaldi af .honum til vinstri er Fimmvörðuháls, sem nú er orðinn eftirsóttur dvalarstaður skíða- manna, ekki síst um páskana, síðan Fjallamenn reistu skála smn þar. — Myndin er eftir Þorstein Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.