Fálkinn


Fálkinn - 16.04.1943, Blaðsíða 8

Fálkinn - 16.04.1943, Blaðsíða 8
8 F A L K 1 N N A. Morris Lothinga: MALARIA „Til er nokkuð, sem heitir örlög,“ sagði mr. Cecil Stan- hope, „blind örlög, sem ganga í berhögg við veik og mannleg á- form okkar og ráða öllu um hvernig okkur farnast. Jeg liefi oft rekist á þetta um æfina; oftar en þjer haldið hefir' „til- viljunin“ dreift þokidijúpnum, sem ekkert mannlegt auga gat sjeð g'egn um, og ráðið gátur, sem mestu snillingar gátu ekki lirotið til mergjar . . . .“ Svo liallaði hann sjer mak- indalega aftur í stólnum, tróð liægt og vandlega tóbakinu í pípuna og andvarpaði: „Oiæja, sá druknar ekki, sem hengjast skal.“ Jeg hafði kynst dr. jur. Cecil Stanhope, er við dvöldum sam- tímis á litlu, afskektu gistihúsi í Tyrol, en þangað liöfðum við báðir komið i þeim erindum að hvíla okkur eftir erfiðan vetur. Þennan vetur hafði jeg verið að skrifa erfiða skýrslu um tvær fornleifarannsóknir, sem jeg hafði stjórnað, en Stan- hope hafði starfað að rannsókn á nokkrum mjög flóknum rjetl- armálum. Jeg hafði þekt Stanliope af afspurn í nokkur ár. Hann hafði lokið námi óvenjulega ungur og síðan tekið doktorspróf. Síð- an hafði hann mörgum til undr- unar stigið það óvenjulega skref að ganga í þjónustu lögreglunn- ar. En sú und^un breytlist fljót- lega i aðdáun. Á örfáum árum hækkaði hann svo mjög í tlgn- inni, að áður en hann hafði náð fullum þroskaaldri var hann orðinn æðsti maður rannsókn- arlögreglunnar; en hann var ekki aðeins stolt Scotland Yard lieldur var hann orðinn kunnur um víða veröhl sem fráhær glæpafræðingur. Nú sátum við þarna á svölum gistihússins og nutum kaffisins, eftir að hafa borðað. Þetta var u.ppáhaldsstaðurinn okkar, því að báðir vorum við miklir nátt- úruunnendur, og þegar við sát- um þarna gátum við rent aug- unum hvert sem okkur lj'sti. Alsstaðar blöstu við háreist, skógivaxin fjöll, en á tindum þeirra glilraði snjórinn eins og demantsóklæði í sólblikinu en líinn undarlegi blái liiminn Tyr- ols hvelfdist lieiður vfir hið unaðslega umhverfi. Við höfðum verið að tala um nokkur einkennileg málaferli og höfðum verið að tala um „mátt tilviljunarinnar“. „Ef þjer efist um þetta, sem jeg er að fullyrða,“ sagði Stan- hope, „Þá skal jeg segja vður dæmi af því hvernig tilviljunin sakfeldi þorpara einn; og þjer skuluð trúa því, að þetta er ekki eina dæmið, sem jeg þekki um það, að tilviljunin hafi lagt snör- una um rjettan háls. Þetta var skömrnu eftir að jeg kom í þjónustu lögi’eglunn- ar og þráði svo heitt að verða fundinn verðugur þess', að mjer yrði trúað fyrir merkilegu máli. Þá var jeg kallaður á fund lög- reglustjórans. „Jeg heii gert hoð eftir yður, Stanhope sæll,“ sagði hann, „því að nú þarf jeg á yður að halda ])egar i stað. Jeg fjekk i morgun símskeyti 1‘rá Salt- marsh um að tígulbrenslueig- andi, sem þar býr, hafi verið myrtur. Hann hjet James Car- weigh. Jeg er beðinn um að senda áreiðanlegan mann þang- að til aðstoðar. Thompson og Smiles eru önnum kafnir við skjalaþjófnaðinn mikla í vik- unni sem leið. Matheson varð að fara til Paris til þess að rekja þangað spor og George er altaf veikur. Þess vegna verðið þjer að taka þetta að yður, Stan- hópe. klukkan 12.15 fer lest til Saltmarsh frá Austurstöðinni. Sýnið þjer nú að yður fallist ekki hendur, því að þetta er fyrsta stóra málið, sem yður er trúað fyrir. Verið þjer sælir, og góðan árangur!“ Um nónið sama dag var jeg kominn í hina stóru tígul- brenslu Carweighs í Sallmarsh. Það voru tveir hræður, sem átfu tígulbrensluna, og sá eldri þeirra hafði verið myrlur. Sá, sem eftir lifði, Robert Carweigh var lítill maður, fölleitur og teprulegur. Hann virtist hafa tekið sjer örlög bróður sins á- kaflega nærri. Eftir að við höfðum heilsasl á venjulegan hátt fór hann með mig inn í bókastofuna, því að þar taldi hann að við mundum síst verða truflaðir. Undir eins og við vorum sestir fór jeg að inna hann eftir atvikunum að hiorðinu. „Það er ekki nema fátt um það að segja,“ ságði hann. „Bróðir minn og jeg vor- um sjaldan vanir að sjást fyr en við morgunverðinn, sem við borðuðum ldukkan átla. f gær- morgun þegar jeg kom inn í borðstofuna á venjulegum tíma kom James bróðir minn ekki. Fyrst hjelt jeg að liann hefði sofið yfir sig. Við höfðum nefni- lega farið séint að hátta kvöld- ið áður, því að þá var afmælis- dagurinn minn og við höfðum boðið nokkrum nágrönnum okkar heim. En þegar jeg liafði heðið nær klukkutíma og hann kom ekki, fór jeg upp i svefn- herbergið hans. Fyrst drap jeg nokkrum sinnum á dyr, en þeg- ar eiiginn svaraði, þá opnaði jeg og fór inn í svefnherbergið. Það fyrsta sem jeg rak augun i var rúm bróður míns, útatað i blóði. Mjer datt fyrst í liug að bróðir minn, sem var brjóst- veill, liefði fengið blóðspýting. En þegar jeg flýtti mjer að rúm- inu lil að hjálpa honum, sá jeg að hann var með stórt sár á hálsinum. Jeg hljóp viti mínu fjær af hræðslu út til að kalla á hjálp, en hjer varð engri hjálp við komið. Veslings bróðir minn var dáinn.“ Tárin runnu niður kinnar Roberts Carweighs meðan hann var að segja sögu sína, og það var auðsjeð að liann tók nærri sjer að rifja þetta upp; jeg kendi í brjósti um hann, en skyldu minni samkvæmt gat jeg eklci sýnt lionum neina miskunn. Jeg spurði því áfram: ,TIvar er svefnherbergi bróður vðar?“ „Uppi á lofti. Það snýr út að garðinum." „Er auðvelt að komast inn í garðinn?“ „Já, það er aðeins lág lim- girðing kring um liann.“ „Hafíð þjer nokkurn grun um, að mörðing'inn hafi kom- isl inn þeim megin?“ „Jeg er sannfærður um. það. Dvrnar úl að gölunni voru af- læstar og varðhundur við þær, og hlerar fyrir öllum gluggum." „Hvenær fóruð þjer að hátta í fýrrakvöld ?“ „Við höfðum sem sagt sam- kvæmi og fórum ekki að hátta fyr en kl. 2.“ „Var líkið stirðnað, þegar þjer funduð það, um klukkan níu?“ „Já, það var orðið kalt og stirðnað.“ „Fanst nokkuð morðvopn í svefnherberginu ?“ „Nei, en þjer sjáið af dánar- vottorðinu, að slagæðin á háls- inum hefir verið skorin sund- ur, og sárið virðist vera eftir algengan en beittan slíðrahníf.“ „En ekki með sjerstökum hníf um, sem notaðir eru t. d. af tígulbrenslumönnum ?“ „Þjer haldið þá að einhver af verkamönnunum okkar gæti verið sá seki; en þar er jeg á al- veg öðru máli. Okkur bróðm mínum kom báðum vel saman við verkamennina og jeg þori að segja, að þeim hafi verið vel til okkar. Þess vegna tel jeg víst að þeir hafi ekki borið neinn hefndarhug til okkar. Því að þetta er hefndarmorð, en ekki ránmorð; við söknum ekki neins verðmætis.“ „Gelið þjer hugsað yður nokkurn, sem g'æti haft ábata- von af dauða bróður yðar?“ „Nei, ekki skil jeg hvernig það ætti að vera.“ „Til dæmis peningalega?“ „Ja, það væri þá ekki nema um tvo að gera. Annar maður- inn er jeg, því að jeg verð einka- eigandi fyrirtækisins, þvi að bróðir minn var ógiftur." „Og hinn er .... ?“ „Það er einskonar þremenn- ingur okkar, sem heitir Henry Elton. Fyrir nokkrum árum ljet forríkur frændi okkar eftir sig ágæta jarðeign í Sussex. Hann arfleiddi James bróður minn að henni. Hinsvegar var hann altaf haldinn óslökvandi hatri til mín — jeg veit ekki hvers vegna. Iíann ákvað því, ef svo færi að James dæi á undan mjer, að Henry Elton skvldi erfa jörðina eftir hann, þó að honum væri í rauninni alveg

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.