Fálkinn


Fálkinn - 16.04.1943, Blaðsíða 14

Fálkinn - 16.04.1943, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N o MARÍA MARKAN í NEW YORK. Eitis og kunnugt er hefir María Markan sungiff í hinni frægu Metropolitan-úperu i New York undanfarinn vetur við hinn besta orðstír. En hún hefir jafnframt tekiff drjúgan jiátt i ýmiskonar starfi fyrir hermenn og líknarfyrirtæki og hlotiff orffstir fyrir þaff. Maria Markan stundaöi söngnám sitt i Kaup- mannahöfn, Svíþjóð og Þýskalandi og söng eftir þaff viðsvegar um heim uns hún fór til Vesturheims og ferffaðist þar um og hjelt hljómleika bæði i Canada og Bandaríkjunum. Lauk þeirri för með því, að hún var ráðin til Metropolitaji og kom þar fyrst fram i „Brúðkap Figaros" í janúar 1942. Hjer á mynd- inni sjest hún vera að skrifa nafnið sitt í vasabók ameríkansks hermanns, en tveir enskir sjóliðar horfa á. Maria Markan seg- ist vera viss um, að ameríkönsku hermennirnir, sem fara til Islands miuii gera sjer far um að kynnast þvl og þykja vmnt um það. H.F. HAMAR Símnefni: HAMAR, Reykjavík. Sími: 1695, tvær línur. Framkysemdastjóri: BEN. GRÖNDAL, cand. polyt. VJELAVERKSTÆÐI KETILSMIÐJA ELDSMIÐJA _ JÁRNSTEYPA FRAMKVÆMUM: Allskonar viðgerðir á. skipum, gufuvélum og mótorum. Ennfremur: Rafmagnssuðu, logsuðu og köfunarvinnu. ÚTVEGUM og Önnumst uppsetningu á frystivjelum, niðursuðuvjelum, hita- og kælilögnum, Iýsisbræðslum, olíugeymum og stálgrinda- húsum. FYRIRLIGGJANDI: Járn, stál, málmar, þjettur, ventlar o. fl. Eldsvoðinn á Siglufirði Eins og flesta mun reka minni tii brann hús til kaldra kola á Siglu- firði i síðasta mánuði og orsakað- ist eldurinn af því, að konan í hús- inu var að kveikja upp eld með steinolíu. Varð liúsið alelda á svip- stundu og tókst hjónunum, Ólinu Kristjánsdóttur og Ktistjáni Kjart- anssyni með naumindum að komast út úr húsinu með tvö börnin, en hið þriðja, sem var aðeins tveggja ára gamalt, varð eftir í liúsinu. Bar þá að þarna þrjá ameríkanska Tískan var stórveldi fyrir 2000 árum eigi siður en nú. 1 Róm var það orðtak, að til væru tveir harð- stjórar: keisarinn og tískan. Árið 218 ljet keisarinn Heliogabal velja „öldungaráð kvenna“, sem átti að gera ákvarðanir um öll tískumál- efni. Kúrekarnir í Ameríku eru mestu reiðmenn veraldar og á mótunum, sem þéir halda sýna þeir ýmsar hermenn, sem rjeðust tii inngöngu í brennandi húsið og tókst þeim með miklu snarræði að bjarga barninu óKskemdu. En konan hafði brunnið nokkuð i eldinum og lá rúmföst um hríð. Hjer á myndinni sjest konan liggjandi á spítalanum, ineð litla barnið við lilið sjer, en maður henn- ar er til vinstri á myndinni og til liægri dóltir hennar og einn af hin- uin þremur Bandaríkjamönnum, sem björguðu litla barninu. ótrúlegar listir. Það þykir t. d. vandi að kveikja sjer i sigarettu, sitjandi á bandvitlausri ótemju, sem slær og prjónar og neytir allra bragða til þess að setja manninn af baki. En hvað er það á móti því, sem kúreki einn frá Wyoming gerði. Hann sett- ist á bak ótemju, hleypti á sprett og — rakaði sig á sprettinum, og skar sig ekkil ÍRAK GENGUR 1 LH) MEÐ BANDAMÖNNUM. Irakbúar eru fyrsta Arabaþjóðin, sem sagt hefir Þjóöverj- um, ítötum og Japönum stríö á hendur og undirskrifaff yfir- lýsingu hinna sameinuðu þjóða. írak er eitt mesta steinoilu- land veraldarinnar. Og um lrak liggur aðflutningaleiðin frá Bandaríkjunum til Rússlands, frá Persaflóa. Er lega landsins því mikilsverff. Hjer á uppdrættinum sjest lega Iraks og er landiö markaff með lóörjettum strikum og liggur fyrir norffan Saudi-Arabíu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.