Fálkinn


Fálkinn - 23.04.1943, Síða 1

Fálkinn - 23.04.1943, Síða 1
17. Reykjavík, föstudaginn 23. apríl 1943. XVI. Á LEIÐ YFIR NÚPSVÖTN Svo til úrlega fækkar þeim votnum, sem óbrúuð eru á tsiandi. bannig eru Siim verstu vötnin i Skaptafellssijslu vestri nú briíuð, svo sem Jökulsá á Sólheimasandi, Múlakvísl og Hólmsá. En austasta fljót þeirrar sýslu, Núpsvötnin veröa líklega seint brúuð. bau eru nú aðaltorfæran á leiðinni austur í Öræfi, því að síðustu sumrin er farið að fara Skeiðará á jökli. Núpsvötnin eru að vísu ekki jafnmikil .og Skeiðará, en geta þó orðið örðug viðfangs, og sumra manna trú er, að vatnið undan Skeiðarárjökli legg- ist á víxl i Skeiðará og Núpsvötn, þó að nær dagleið sje á milli þeirra. Hjer á myndinni sjást menn á ferð yfir Núpsvötnin, en í baksýn sjer til Öræfajökuls. — Ljósmyndina tók Vignir.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.