Fálkinn


Fálkinn - 23.04.1943, Blaðsíða 16

Fálkinn - 23.04.1943, Blaðsíða 16
1G FÁLKINN FISKIBÁTA (HEAVY DUTY) DIESELMOTORINN B IWÍCTIOH Gangviss Sparneytinn Tiltölulega ódýr BUDA-LANOVA-DIESEL mótorinn er sjerstæður vegna hins lága brunaþrýstings. Lanova „patentið“ tryggir gangsetningu vjelarinnar þegar kalt er í veðri. Venjulegar háþrýstivjeiar vinna með höggi, sem reynir mjög á alla ganghluta vjelarinnar. BUDA-LANOVA- DIESEL vinnur með jöfnum sígandi þrýstingi. Þessu verður aðeins náð með hinni sjerstöku gerð bruna- holsins, sjá meðfylgjandi mynd. A. Brennsluloftinu er þjappað saman og þrýst inn í forkveikiholið. B. Eldsneytinu er þrýst inn í bæði brunaholið og forkveikiholið. C. Blöndun loftsins er fullkomin í forkveikiholinu, þar byrjar íkveikjan. D. Eldurinn breiðist snöggt frá eldkveikiholinu út í brunaholið, setur loft og elds- neyti í tvöfalda hvirfilhrejd'ingu, fullkomnar biöndunina og brennsluna. Af öðrum kostum BUDA-LANOVA-Dieselmótorsins má nefna: Aðallegin eru ávalt einu fleira en bulluhylkin. BuIIuhylkjafóðringarnar eru skiptanlegar og úr nikkel- chrom-járni. Bullurnar hafa 5 þjettihringi þar af tvo olíudreifihringi. Sveifarásinn er mjög traustur. Hringrásar-þrýstismurning til allra slitflata. Þrýstilegið er innbyggt í gangskiptihúsið, það er tvívirkt kúluleg. Sjálfvirkt kælivatnshitastilli tryggir, að kælivatnið hafi það hitastig, sem bezt á við vjelina. Gerð vjelarinnar er þannig, að slits gætir vart á 85% af slitflötum hennar. Ending þar af leiðandi talin mjög góð. Vjélin er tiltölulega Ijett og fyrirfterðarlítil miðað við það afl, sem hún gefur. Vjelin er ódýr miðað við gæði, og viðhaldskostnaður mjög lítill. STÆRÐIR FRÁ CA. 30 TIL 200 HESTÖFL. Milli 10 og 20 Buda-vjelar eru þegar komnar í fiskibáta hjer á landi. Verksmiðjurnar stofnsettar 1881 og munu vera elstu Dieselvjela-verksmiðjur í Ameríku. ísfirskir bátar með vjelum frá Gísla J. Johnsen. Hafnarhúsinu - Sími 2747 & 3752 - Rvík. Ætlunin er a'ð koma bjer upp „Lager“ af varahlutum. Viðskiftamenn hafa fyrir löngu gert sjer ljóst hversu gífurlega þýðingu það hefir, fyrir öryggi og afkomu útgerðarinnar, að sá sem vjei seiur í fislóbát geri sjer far um að liafa sem víð- tækastar varahlutabirgðir jafnan fyrir hendl. Einkaumboð fyrir ísland: Gísli J. Johnsen — Stofnsett 1899. —

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.