Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1943, Blaðsíða 11

Fálkinn - 30.04.1943, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Kvikmyndaleikarar frá Hoilywood ganga í her Bandaríkjanna Eftir BosleylCrowher kvikmyndadómara New York Times Það er veJ Irúlegt að sömu örlög biði þeirra nútíma livenna, sem unna suinum karlleikurum liugást- um, og Lysistra og aðrar fríðleiks- konur Aþenuborgar hlutu, er menn þeirra fóru tii styrjalda. Kvikmynd- ir án þetttöku karlmanna virðast óðum nálgast, þvi föðurlandsást og herskráningarlög sœkja fast á Holly- wood menn, sem aðra. Skiljanlega verða kvilcmyndirnar ekki alveg án karlmanna. Nóg verð- ur af miðaldra mönnum og svo pilt- ungum, sem ekki er farin að vaxa grön, lil að bera merki karlkyns- ins. En herskráning ungra og liern- aðarlega liœfra leikara fer vaxandi og vekur áhyggjur i Hollywood. 400 meðlimir úr Fjelagi kvik- myndaleikara iiafa þegar farið i herþjónustu og eru að miusta kosti 50 þ'eirra taldir með vinsæluslu leikurunum. Þar á meðal voru fyrsta flokks ieikarar eins og James Stew- art, Tyrone Power, Henry Fonda, Ronald Regan, William Holden, Wayne Morris og Jeffrey Lynn. — Sama gildir um Rohert Montgomery, Lew Ayres, Ðouglas Fairbanks yngri Burgess Meredilh og Gene Raymond. Það er langt siðan Englendingarnir David Niven, Laurence Oliver og Ricliard Greene fóru og fyrir skömmu síðan bættist Patric Know- les í hópinn. Lílca var það nýlega að Clark Gable innritaðist í skóla flug- liers Bandaríkjanna. Fyrir nokkrum dögum lagði Gene Auiry, liinn kunni syngjandi kúa- smali og helsti vesturríkjaleikarinn, gítar sinn á liilluna og klæddist her- mannabðningi. Victor Mature hætti í hálfíekinni kvikmynd og gekk i strandvarnaherinn. Rudy Vhlle, Ricliard Barlhelmess, Louis Hay- ward og Tim Holt eru nú í her- j>jónustu. Brátt eiga Robert Tailor, George Montgomery, Van Heflino og Ralph Bellamy að fara. Það er auðskilið að kvikmynda- framleiðendur eiga i erfiðleikum, l>egar þess er gætt að auk þeirra helstu leikara, er áðan voru nefndir, fer sá fjöldi minna þektra leikara óðuin vaxandi, er í herinn gengur. Það hefir altaf verið erfitt — og það jafn vel á bestu tímum — að finna nógu marga hæfa og myndar- lega menn lil að fullnægja hörðum kröfum áhorfenda. í kvikmyndaborgunum er venju- lega fjöldi yndislegra kvenna og liafa því myndafjelögin ekki liaft mik- ið fyrir þvi að ná í leikkonur. Að- alatriðið er að sýna ríkulega marg- ar og skrautlegar myndir af þeim í kvikmyndblöðum og rituin — og, fyrr en varir, verða til vinsælda- leikkonur eins og Betly Grables, Lana Turner og Ann Sheridan. — Ahorfendur eru furðulega umburða- lyndir við laglegar leikkonur, sem kunna sig dálitið. Erfiðara er með karlmenn. Venjulega tekur það langan tíma og þolinmæði auk heppni að gera karlmenn að vinsælum kvikmynda- leikuruin. Þegar um kvenfólk er að ræða er aðaiatriðið að sýna ynd- isþokka þess og alla töfra; aflur á móti er of mikil áhersla á líkam- lega fegurð karlmannsins venjulega eyðileggjandi. Áliorfendum er lítið um há-rómanlíska karimenn, eins og það andstreymi, sem Robert Tailor hafði á móti að_ stríða, er hann ljek „pretty boy“, ber vitni um. Einliverra hluta vegna verða bandarískir leikarar að hafa meira en fríðleik til að bera. Þeir verða að liafa karlmannlegan persónuleika sem erfitt er að segja fyrir um. Fjör og kjarkur eru þýðingarmeiri fyrir leikara en laglegur vangasvipur. Erfiðleikar kvfkmyndaframleið- enda eru aðskildir, þegar tillit er tekið til þess að góð eða slæm mót- taka mynda fer mestmegnis eftir vinsældum þeirra, er í myndinni leika, og veltur tiltölulega meira á karl- en kvenleikurum. Siðasta ár Clark Gable, kvik- myndaheíja margra bæði innan og utan Bandarikjanna, er ná í flughernum. - Hann gekk i flug- herinn sem óbregtt- ur liðsmaður, en er þegar orðinn að sveitarforingja. Hann er búinn að raka af sjer hið góðkunna gfirskegg sitt. Hjer sjest hann á mgnd, er tekin var við herœfingu á æfingastöð i Suður- rikjunum. TVÆR HUGPRÚÐAR STÚLKUR. Þegar þgski flugherinn gerði árás á London 17.—18. janúar í vetur voru þessar tvær stúlkur á verði á loftbelgjastöð cinni við borgina og unnu að því að koma loftbelg upp í rjetta liæð, þó að sprcngjum rigndi niður skamt frá þeim. Fjeil ein sprengj- an 25 enskar álnir frá þeim, en önnur 20 álnir. Þcssar tvær hugprúðu slúlkur eru 18 og 22 ára og heita Peggg Muncg Bee- son og Mag Dgson. voru átta af tíu vinsælustu lcvik- myndaleikurunum karlmenn. Þvert gegn því sem oft er álitið, eru það karlmenn fremur en kvenfólk sem darga áhorfendurna að. Margir verða kyrrir. í raun og veru eru margir vin- sælir leikarar, sem fjclskylduástæð- ur og aldur munu lialda heima — og Hollywood má vera þakkiát fyr- ir að yfirleitt eru vinsælustu leik- ararnir eldri en margan grunar. Helstu leikararnir eru líklega um fimm árum eldri en bestu leikkon- urnar. Það er mjög líklegt að Walt- er Pidgeon, Gary Cooper, Charles Boyer, Bing Crosby, Bob Iíope, Humphrey Bogart og rnargir aðrir eiginmenn og feður fari ekki i her- inn enn um sinn. En Hollywood tekur meir eftir þeim auðu sætum, en þeim sem skipuð eru. Það virðist að, þegar til lengdar 'lætur, neyðist kvikmyndafjelögin til að skerða vesturrikja- og liarm- leikamyndir en auka aftur myndir, sem kvenfóíki falla betur. Traust- ari söguþáttur verður nauðsynieg- ur til að bæta upp fyrir verklega atburði og er vel trúlegt að ýmsar skreytingar, svo sem eðlilegir litir og frumleg myndataka verði oftar notaðar. Öll kvikmyndaframieiðsla á nú við illviðráðanlega örðugleika að striða. Sífelt er þrengt meir og meir að Hollywood, því forgangsleyfi þarf til kvikmyndaframleiðslu. — Ríkisstjórnin krefst sparnaðar á kvikmyndaframleiðslu og úrvals- leikarar og sérfræðingar ganga fleiri og fleiri í herþjónustu. Ef tveir kafarar vilja tala saman á hafsbotni þurfa þeir ekki annað en láta hjálmana sina snertast. Þá heyra þeir greinilega hver til ann- ars það sem sagt er inni í hjálm- unum. Foreldrar í Liverpool ljetu skira barn sitt 26 nöfnum, þannig að hvert nafn byrjaði með stöfunum i öllu enska stafrófinu. Var fyrsta nafnið Anna en það síðasta Zuleika. En i hvert skifti sem þau áttu að fylla út manntalsskýrsluna iðraði þau sár- an þessa tiltækis. TJEKOV. Framhald af bls. 6 liefir náð skamt. Lopahkin hefir keypt jörðina og er mjög upp með sjer yfir að vera orðinn eigandi að búgarði, þar sem afi hans og faði'- voru einu sinni í ánauð. Nú er það óumflýjanlega skeð, og fjölskyldan virðist sætta sig ofur vel við orðinn hlut. Frú Ranevsky býr sig undir að fara til Paris á nýjan leik og ætlar að eyða 1500 pundun- um þar. Gayef fær stöðu í banka, en Barbara tekur að sjer ráðskonu- stöðu. Stúdentinn Pjetur ráðgerir að lialda áfram námi. Jafnvel Anya, sem aldrei hefir dyfið hendi i kalt vatn, ætlar að ná sjer í sjálfslæða stöðu. Svo slcilja þau .... livert um sig ætlar sjer að lifa sjálfstæðu lífi i framtiðinni. En þau gleyma því er þau fara, að atliuga hvort nokkur sje inni i lnisinu, og þegar þau af- læsa þvi læsa þau Firs, þjóninn sinn, inni. Eina hljóðið sem heyrist þegar tjaldið fellur, er axarhögg. Það er verið að fella kirsiberjatrjen.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.