Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1943, Blaðsíða 15

Fálkinn - 30.04.1943, Blaðsíða 15
Vaðalfjöll. Þorst. Jösepsson. Merk bök: BABBSTBENDIN6ÍBÚK í bókina skrifa: Kristján Jónsson frá Garðsstöðum, Pjetur Jónsson frá Stökkum, Guðjón Jónsson, sjera Arelíus Níelsson, Hafiiði Eyjólfsson, Bergsveinn Skúlason, Þórður Jónsson frá Firði, Eyjólfur Sveinsson, Sveinn Gunnlaugsson. Ingibjörg Jóns- dóttir frá Djúpadal og Ingivaldur Nikulásson. Þorsteinn Jósepsson blaðamaðui- tók sjerstaklega fyrir þessa bók mikinn fjölda mynda i Barða- strandarsýslu og birtast i bókinni 64 heilsiðumynd- ir og auk þess 14 myndir af greinarhöfundum og mönnum, sem mikið koma við sögu, svo sem Bái- ar Ólafur, Hafliði í Svefneyjum o. fl. Bókin er rúmar 300 siður lesmáls auk mynda í stóru broti. Má liiklaust segja, að iijer cj- á ferð- inni bæði merk bók og skemtileg. Bókaverslun ísafoldar og útibúið Laujravejii 12. Vjelaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Slmi 5753 — Skúlatúni 6 — Reykjavlk FRAMKVÆMIR: Véláviðgerðir Vélasmíði Uppsetning á vélum og verksmiðjum. Giörum við oo gjörum upp bátamótora. SMÍÐUM ENNFREMUR Síldarflökunarvélar Iskvarnir Rörsteypumót, Holsteinsvélar. Við höfum nú fenyið birgðir af Hörtvinna til leðuriðnaðar i eftirtöldum stærðum og litum: Stærðir: No. 16, 20, 25, 40, 50, 60 og 70. Litir: Svart, hvítt, brúnt, dökkgrátt, gult, ljós- rautt, dökkrautt, dökkblátt. Ennfremur margar tegundir af Seglasaumagarni Leöurverslun Magnúsar Víglundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. Reykjavík. ATHU G IÐ! Vikublaðið Fálkinn er seldur í lausa- sölu í öllum bókabúðum og mörgum tóbaksbúðum, kaffistofum og brauð- sölubúðum. Snúið yður þangað, eða beint til afgreiðslunnar, þegar yður vantar vinsælasta heimilisblaðið — VIKUBLAÐIÐ ,FÁLKINN‘ Fjölbreytt ðrval af karlmannaskóm fyrirliggjandi Verksmiöjuútsalan GEFJUN - IÐUNN Aðalstræti Bókafregn. Jón H. Guðmundsson: VILDI JEG UM VESTURLAND — Þessi litla bók hefir að geyma um luttugu vísur og kvæði eftir Jón H. GuSmundsson ritstjóra, ásamt stuttri fer'ðasögu, þar sem segir frá ferða- lagi frá ísafirði suður til Dýrafjarð- ar. Ilöf hefir ferðast mikið um Vest- firði og er þar víða kunnugur, svo að maður liefði óskað að ferðasagan liefði verið lengri og komið víðar við. Efni kvæðanna er einnig und- antekningalítið frá Vestfjörðum og fjallar um Vestfirðinga. Segir höf. svo í formála, að eftir dvalir á Vestfjörðum i fimm sumur undanfarin, finnist honum hann standa í skultl við þennan lands- liluta, sem hann vilji greiða með bók sinni, enda liefir hann gefið andvirði fyrstu 100 eintakánna sem seld verða, til væntanlegs bygða- safns á Vestfjörðum. En bókin er prentuð í 400 eintökum aðeins, og má þvi gera ráð fyrir, að hún selj- ist upp bráðlega.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.