Fálkinn


Fálkinn - 07.05.1943, Blaðsíða 7

Fálkinn - 07.05.1943, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Hjer sjest flughöfnin og flotastöðin i Cagliari á Sardiníu þegar ameríkanskar flugvjelar eru að gera á hana loft- árás að degi til. Vjelarnar komu frá Tunis, en þaðan eru aðeins tæpir 300 kilómetrar til Cagliari, sem er sgðst á Sardiníu. Það voru fljúgandi virki og Maraudervjelar, sem gerðu árásina. Mgndin er frá Guadalcanal á Salómonsegjum og sgnir ameríkanska hermeiui vera að telja japanska peninga, sem skildir hafa verið eftir er Japanar flýðu. Myndin er frá sókn 9. hersins í Tunis. Það eru eftir að þoka hefir verið gerð kringum þá, til Ástralíumenn, sem sjást vera að sækja fram, þess að bgrgja þá sjónum fjandmannanna. Af vigstöðvunum i -Tunis: Ástraliumenn, sem tekið hafa vigi frá fjandmönnum sínum, stgðja særðan þýskan hermann heim i hjúkrunarstöðina, þar sem bundið er um sár hans. Randall ofursti er hjer að festa heiðursmerki á brjóst hermanninum Albert A. Schmid, sem hálfblindur barðist við Japana á Guadalcanal, sem vjelbgssuskgtta. Til vinstri á myndinni sjest flugvjelamóðurskip og til hægri stórt herskip, bæði ensk. Þau voru meðal hinna 350 herskipa, sem vörðu flotann er gerði innrás í Alsir og Tunis.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.