Fálkinn


Fálkinn - 07.05.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 07.05.1943, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Fálkinn er langbesta beiiilisblaðið. KROSSGÁTA NR. 455 58. Orkugjafi, 59. Undirstaða, 60. Agnar-, 61. 3 eins, 64. Ull„ 65 Tví- liljóði. LAUSN XROSSGÁTU NR.454 Lóðrjetl ráðning: 1. Hákarl, 2. Ál, 3. Uml, 4. Gauk, 5. Urgin, 7. Rjála, 8. Gall, 9. Ara, 10. Nl, 11. Gamlan, 12. Sokkar, 14. Reiðar, 17 Trog, 18. Sipp, 21. Láta, 23. Trafalann, 24. Olla, 26. Salerni, 28. Hárkamb, 30. Flýta, 32. Sekks, 34. Ara, 35. Gos, 37. Sællra, 38. Eitt, 40. Pels, 41. Ólseig, 43. Seitla, 44. Ögra, 45. Reks, 49. Aldan, 50. Stagl, 53. Alda, 54. Auri, 57. Ell, 59. Máð, 62. El, 64. ðu. Lárjett ráðning: 1. Haugur, 8. Úrgang, 12. Sálmar, 13. Jarlar, 15. Ok, 16. Lukt, 18. Sála, 13. Jarlar, 15. Ok, 16. Lugt, 18. Sála, 25. Krás, 27. Norpa, 28. Hlað, 29. Altaf, 31. Gap, 32. Sálna, 33. Alla, 35. Gera, 36. Eyrnalokk, 38. Erta, 39. Skap, 42. Æsina, 44. Óar, 46. Smell, 48. Leti, 49. Agnes, 51. Blys, 52. Lít, 53. Alnalcta., 55. s s e, 56. r t, 57. Elda, 58. Saum, 60. Ti, 61. Alelda, 63. Gráðug, 65. Allann, 66. Óliðug. Lárétt. Skýring. 1. 3 samhljóðar, 4. Ófríðár, 10. spíta, 13. Afl, 15. Syngja, 16. Úr- koma, 17. Söngvari, 19. Daufa, 21. Þýðara, 22. Efna-, 24. Gælunafn, 20. Ómenni, 28. Mannsnafn, 30. Viljugur, 31. Rölt, 33. Forsetning, 34. Atviks- orð, 36. Kættist, 38. 2 eins, 39. Hlær, 40, Sóðar, 41. Skammst., 42, 3 sam- hljóða, 44. Gruna, 45. Horfa, 40. Skyldmenni, 48. Ekki öll, 50. End- ing, 51. Eftirmæli, 54, Óregla, 55. Hraði, 56. Straumur, 58. Tegundir, 60. meðvitundarleysi, 62. Atviksorð, flt., 63. Viljug, 66, Gefin, 67. Rúin- fat, 68. hópuin,'69. llát. Lóðrjett. Skýring. 1. Hlemmur, 2. Úrgangur, 3. Á- hald, 5. Ljettir, 6. 2 eins, 7. Hús- 10. Hristir, 11. Sævardýr, 12. Heimsk heiti, 8. Skaminst., 9. 3 hljóðstafir, ingi, 16. Seinlæti, 18. Verkfæri, 20. Dagblað, 22. Höfuðskepna, 23. Eld- færi, 25. Hrufóttar, 27. Á litinn, 29. Hól, 32. Skaði, 34. Fornafn, flt., 35. Skraf, 36. Grey, 37. Reykja, 43. í Biblíunni, 47. Einkenni á fiski, 48. Atviksorð (danskt), 49. Mánuður, 50. Meðvitundarleysi, 52. Málskjöl, 53. dugnaður, 54. Hvila, 57. Ganga, „Ekki þyngri en svo, að unglingur gæti hæglega valdið henni — og jafnvel valdið fjörtjóni með henni, ekki síst ef kerlingar- skruggan hefir verið sofandi.“ Tom var að troða í krítarpipuna sína, sem yar í lögun eins og brjóstlíkan af konu. Hann einblíndi á fingurna á sjer og mælti. „Það væri ólíkt Vallí.“ „Jeg veit það ofurvel .... og þú veist það líka. En lögin spyrja ekki um slíkt. Held- urðu, að lögregluþjónarnir, lögfræðingarnir og' dómararnir, eða hvað þessir lagasnápar eru nú kallaðir, heldurðu, að þeir fáist um það? Ó ekkí! Hann laut áfram og barði með fingurgómunum á hnjákollana á Tom. „Nei, fjandakornið!“ Tom setti á sig stút og bljes stórum reykj- armökk út í svalt húmið, hvítum og þjett- um eins og liárið á honum. „Þú hefir rjett að mæla, Stubbur!“ Hann þagnaði, því að r.ú barði sjómaðurinn aftur á knjeð á hon- um. „Svo er annað! Jeg er viss um að telpan hrjálast, ef þeir setja hana inn .... þótt ekki væri nema á meðan liún biði eftir rjett- arhöldunum. Hann hallaði sjer aftur í sæt- inu og krosslagði liandleggina. „Hreint og Ireint kolbrjáluð, get jeg sagt þjer. Næst yrði það svo vitlausra spítalinn. Mig hryll- ir við að hugsa til þess. Þú þarft ekki að setja upp undrunarsvip — eða ertu búinn að gleyma því, sem jeg sagði þjer í morg- un? Ef jeg .... ef við látum þá taka hana, endar það með skelfingu. Þú sjerð það sjálf ur, að böndin hlytu að berast að henni. Þær eru tvær einar í liúsinu — stelpan liatar kerlingardrusluna út af lífinu, og það verð- ur áreiðanlega einhver til þess að breiða það út, hvernig fx-ænkan ljek sjer að því að misþyrma henni.“ Tom spratt upp úr sætinu. „Gerði hún það ?“ Sjómaðurinn kinkaði kolli. „Síðast í gær- kvÖldi.“ Tom tautaði fjögur orð fyrir munni sjer. „Samþykt í einu hljóði,“ sagði sjómað- urinn. „Ávei’kinn, sem jeg sá á öxlinni á henni .... jæja, sleppum því. Þeir verða ckki lengi að finna föián — og þau vei’ða ekki Ijettust á metunum. Ástæðan fyrir glæpnum — ill meðferð. Stendur heima.“ Tom tylti sjer aftur á rúmbi’íkina. „Al- veg rjett .... lauki’jett. Hernaðaráætlunin hljóðar því þannig: felum Vallí og höldum uppi njósnum." „Það er hægra sagt en gert.“ „Sumir segja: fullir kunna flest ráð; sum- ir segja annað, en þeir enx fifl.“ Tom stóð á fætur og gekk að hurðinni. Hann opnaði lxana svo sem þumlung og gægðist út urn rifuna. „Vertu kyri’,“ kallaði hann yfir öxl sjer. Svo opnaði hann upp á gátt, fór út og lokaði á eftir sjer. Sjómaðui’inn lagði ósjálf- rátt við hlustii’nai*, eins og vandi hans var upp á síðkastið, og nú heyrði liann blísti’að lágt og sjerkennilega úti fyrir. Andartaki seinna, vatt Tom sjer aftur inn úr dyrun- um. Sjómaðurinn benti ixieð pípumunnstykk- inu. „Þú gleymdir að læsa.“ Tonx bi-osti. „Veit jeg vel. Jeg á nefni- lega von á nxiðdegisvei’ðinunx.“ „Nú, já, já,“ sagði sjómaðux-inn og beið átekta. Hurðinni var hrundið upp og einhver grár skuggi snai-aðist inn á gólf. Sjómað- urinn fór að hlæja. „Hurðin,“ sagði Tom, og' grái skugginn, sem ekki var lengur skuggi, heldur gríðai’- stór og gildvaxixxn hundui’, lagði eitthvað á gólfið við fætur liúsbóixda sins. Að því búnu lyfti hann upp franxlöppunum og ýtti hurðinni aftur. Hann bjástraði við hurð- arlokuna þangað til snxellur gaf til kynna, að liún væri koixiixx á sinxx stað. „Er þetta kaxxina?“ spui’ði sjómaðurinn og í’ýndi í gegn um gi’ænt rökki’ið. „Eða má- ske hjeri?“ „Þetta er hjeraskinn,“ sagði Tom. Hann teigði sig upp fyrir í’únxfletið og kipti í gluggatjaldið. „Birtan drepur engan, Betty gei’ir okkur undir eins aðvart, ef einhvei’jir eru á sveimi. Viðbúin, Bet!“ Græna tjaldið sviftist frá og sólskinið flæddi inn í kofann, en náði ekki að skína út í horn sitt hvoru megin við gluggann. Hundui’inn lá fram á lappir sínar fram við dyrnar og sperti annað eyi’að. Sjónxaðurinn virti liann fyrir sjer með atlxygli. „Hún er mesta þai-faþing, tæfan sú arna — kraftaleg og falleg á herðakamb- inn. En smáfríð er hún ekki sagði liann leit glottandi til eigandans. Tom stökk ekki bros. „Hún er ekki snoppufi’íð .... en útlit hundsins skiftir nxinstu nxáli. Betty er þarfur þjónn og jeg fullyrði, að hún er sex nxanna nxaki.“ Sjómaðui’inn brosti. „Það getur komið sjer vel. Af hvaða kyni er hún: Blendingur af veiðisxxata og bolabít?“ Tom laut niður og dró hræið af hjeran- urn upp á löngu eyrunum. „Hefirðu vit á hundum?“ „Dálítið. Jeg hef fengið nasasjón af nxöi’gu, en lcaixn ekkerl til hlítar.“ Hann spi’etti íxieð fingi’ununx í áttina til Betty. Það vottaði fyrir brosi á axxdliti gaixxla mannsins. „Ó, hún lítur ekki við þjer,“ sagði lianxx. Tíkin bæi’ði ekki vitundarögn á sjer. „Jeg bjóst heldur ekki við því.“ Sjónxað- inn stóð á fætur og teygði sig. ,-,Bara að jeg gæti hætt að hlusta.“ Hann geklc til Betty og kraup á axxnað laxjeð,, svo að hann gat skoðað hana betur. Neðst úr iðrum skepnumxar bai’st lágt, en reiðilegt urr. „Hún gefur sig ekki að ókunnugum — fyrr en jeg segi lienni það.“ Tom var eittlivað afundinn og þurr á manninn. Hann hjelt á hníf í hendinni; nú þurfti að gera hjerann til.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.