Fálkinn


Fálkinn - 14.05.1943, Qupperneq 1

Fálkinn - 14.05.1943, Qupperneq 1
16 stður. Reykjavík, föstudaglnn 14. maí 1943. XVI. Skútustaðir f Mývatnssveit Við suðiirodda Mývatns, innan um marga gíga en smáa stendur á fögru gróðurlendi prestssetrið og kirkjustaðurinn Skiítu- ^ staðir. Þar eru kgnjamyndir náttúrumynda þeirra sem eldur hefir skapað, ristar i „hvern andlitsdrátt‘ náttúrunnar: gjár og sprungur með samskonar vatni og í gjánum á Þingvöllum, að öðru leyti en því að það er lilýrra, því að í gjám þessum veiða strákar smásilung, sem þeir kalla „lontu". En.i kuldavatni gjánna á Þingvöllum lifir engin skepna. Á myitdinni sjest, i. v. við kirkjuna, hið myndatiega íbúðarhús prestsins, en lengst t. v. sjer í Mývatn. — Ljósmynd: Þorst. Jósepsson.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.