Fálkinn


Fálkinn - 14.05.1943, Blaðsíða 9

Fálkinn - 14.05.1943, Blaðsíða 9
FÁLKlNn 9 Veistu hvernig jeg komst að því. Nei, auðvitað ekki. — Þú sagðir að Nick Kennedy væri þjófur, þó að þú vitir að liann cr það ekki. Þú veisl að það er ósatt að hann sje þjófur?“ „Já.“ „Nú, jæja. El' maður segir svona gegn betri vitund, þegar maður þyk- ist hafa gagn af því, þá getur maður gert það sem verra er. Þegar jeg lieyrði þetta um þig, Jim Hoogan, fjekk jeg grun um, að þetta annál- aða skaplyndi þitt væri kanske flekkótt! Það hefir reynst rjett, og nú skaltu hljóta rjettláta refsingu.“ Jack laut niður að bakpokanum sínunt og tók upp einkennilegt verk- færi. „Þetta er áhald lil þess að láta menn síga niður í námugíg,“ sagði liann. „Auðvitað liefi jeg húið það til sjálfur, og nú geri jeg þjer þann heiður að láta þig verða þann fyrsta, sem reynir það. Eins og þú sjerð er þarna sín ólin til að bergða und- ir hvorn handlegg — nei, það eru spennur á ólaliringunum, svo að jeg þarf ekki að leysa á þjer hendurn- ar, svo eru ólarnar festar saman á bakinu, við sterkt reipi. Jeg ábyrg- ist þjer að það er sterkt. Þú færð bráðum að reyna það.“ Angistarsvipurinn á veitingamann- inum sást í ljósrákinni frá luktinni, meðan Jack var að girða ólarnar um liandleggina á honum. „Hvað ætlarðu að gera við mig —ertu brjálaður?" stamaði Hoogan. „Ekkert vanþakklæti, Jim. Þú liefðir átt mildu verri meðferð skil- ið, en nú læt jeg nægja að gera til- raun á þjer. Þjer ætti að þykja sæmd að því. Er gluggapósturinn sterk- ur?“ „Gluggapósturinn — já, hann er úr eik!“ „Ágætt. Bröltu þá upp í gluggann. Nei, jeg gleynuli að þú getur ekki beitt höndunum. Þá skal jeg hjálpa þjer. Jæja, flýttu þjer nú!“ ,Þú ert lcolbrjálaður. Mjer dettur þetta eltki í hug.“ „Jæja. Þá kalla jeg á hjálp. Ætli það væri gaman fyrir æðsta mann- inn í Lionsville að láta hitta sig hjerna i þessu ástandi? Nei, gerðu alveg eins og jeg' skipa þjer, kall minn. Þjer er það víst fyrir bestu.“ Iioogan sat í gluggakistunni með- an Jack liafði vafið dragreipinu nokkrum sinnum um gluggapóstinn. Honum lá við að skella upp úr. -— Þetta var svo liiægilegt. „Rendu þjer nú ofan,“ hvíslaði Jack. „Jeg slökti á luktinni, svo að þetta skuli síður vekja athygli. Fall- ega gert af mjer, finst þjer ekld! — Vertu bara óhræddur. Dragreipið er sterkt og jeg skal renna þjer var- lega, eins og þú værir eggjapolci." „Hvers vegna á jeg að gera þetta?“ „í fyrsta lagi þarf jeg að reyna þessa uppfinningu mína og i öðru lagi vii jeg lielst semja við þig eftir að þú ert kominn á öruggan stað. Jæja, farðu nú á stað. Og hafðu hægt um þig þarna niðri — jeg ræð þjer til þess.“ „Þú þarft ekki að minna mig á það,“' sagði gestgjafinn, „heldurðu að jeg fari að hrópa á alla bæjar- búa. Jæja, það þýðir víst ekki að deila við dómarann — þú hefir ráð mitt í hendi þjer.“ Og nú ljet Hoogan sig síga eitt- hvað niður í myrkrið, og Jack gaf hægt og hægt út kaðalinn, en Hoog- an rann niður með húsveggnum, þangað til hann var kominn hálfa leið niður til jarðar. Þá festi Jack kaðalinn um gluggapóstinn. „Jeg vona að ólarnar' meiði þig ekki,“ sagði hann. „Nú átt þú að lianga þarna svo sem stundarfjórð- ung, eða kanske lengur. Þá hugsa jeg að þú fáist til að semja við mig.“ Hoogan fór að þessu ráði. Hann hjekk þarna grafkyr i myrkrinu og æmti hvorki nje skræmti. Ónei, það væri vit í því að fara að liafa liátt þarna í myrkrinu. En hvað skyldi þessi vitfirringur ætla að gera við hann? Þrátt fyrir alt fanst honum að liann mundi sleppa bet- ur, en liann liafði búist við. Þá heyrði hann alt í einu skrjáfa i ein- hverju. Einhver var uppi á skúr- þakinu þarna skamt frá. Hver gæti það verið? Hoogan rann kalt vatn milli skinns og liörunds af hræðslu Ef cinliver findi hann í þessu öm- uriega ástandi, þá væri úli um álit hans í bænum. Skelfing var það dýr- mætt, að nóttin skyldi vera svona dimm. Maðurinn þarna niðri lireyfði sig með meslu varkárni; það mátti lialda að liann hefði ekki heldur sem allra besta samvisku. Svo var stigi settur gætilega upp að liús- veggnum. Hann kom við liandlegg- inn á Hoogan, en hann bærði ekki á sjer og hjelt niðri i sjer andanum. Nú fór einhver að læðast upp stig- ann. Hann fór afar liægt og nam staðar í liverju spori. Nú var hann á móts við Hoogan og staðnæmdist enn. En þegar hann hVeyfði sig aft- ur rak liann olnbogann í Hoogan, svo að liann sveiflaðist til eins og sigmaður í vað. Þá lieyrðist liræðilegt óp. „Hengdur maður —“ hrópaði ein- hver rödd, skelfingu lostin og i sama bili heyrðist dynkur og þar næst að maður stundi lágt. „Þetta var Moore,“ tautaði Hoog- an. „Ekki liafði jeg búist við þessu af honum.“ Nú kom Jack út í gluggann og lýsti með vasaljósinu niður á skúr- þakið. „Hm! Varst það þú Moore?“ sagði hann. „Jæja, svo að þú ætlaðir líka að heimsækja mig og böggulinn minn. Því ekki það?“ „Jeg held að jeg sje fótbrotinn,“ kveinaði Moore, „jeg get ekki hreyft mig. Æ, hjálpa þú mjer. — Hver er það, sem hangir þarna?“ „Það er jeg, Moore“, sagði Jim Hoogan. „Mjer þýðir ekkert að neita þvi.“ „Ertu lifandi?" spurði Moore al- veg steinhissa. „Já, svona nokkurn veginn. En vertu ekki að þessu voli. Jeg kæri mig ekki um, að það safnist múgur og margmenni liingað.“ Moore þagnaði, en nú tók Jack til máls. „Hvað munduð þið nú segja, ef jeg kærði mig kollóttan og ljeti ykk- ur dúsa þar sem þið eruð komnir, til sýnis samborgurum ykkar hjerna i bænum. Það væri falleg sjón að sjá ykkur, um sólaruppkomuna — mest virtu borgarana í Lionville — eins og þið eruð á ykkur komnir." „Þú gerir það ekki, Jack minn!“ sagði Hoogan í bænarróm. „Æ, hjálpaðu mjer ofan,“ kjökraði Moore. „Jæja, jeg held jeg verði að hjálpa ykkur. Öðrum upp en hinum ofan — en að eins með einu skilyrði.“ • .Hvaða skilyrði er það? Jeg er SKÓLASKIP FLYTUR RAUÐAKROSSVÖRUR. „Abraham Rydberg“ var áffur frægasta skólaskip sænska kaupflotans, en fyrir nokkru keyptu Portúgalar skipiff og skírðu það „Foz do Douro“. Skipiö er fjórmastrað barlcskip er bygt úr stáli, en er nú i förum fyrir Rauða-Kross Banda- ríkjanna og hefir það starf á hendi, að flytja sendingar, sem stofnunin annast um, til herfanga frá Bandaríkjunum og öðrum bandamannaþjóðum, sem eru i haldi í fangabúðum möndul- veldanna víðsvegar i Evrópu. Eru þessar sendingar fluttar til Lissabon, en útbýtt þaðan undir eftirliti alþjóðancfndar Rauða- Krossins. — Skipshöfnin er einqöngu frá hlullausum þjóðum. allur eins og lurkum laminn.“ „Látlu liann Nick Kennedy fá hana Mary. Þjer veitir ekki af að fá jiraul- heiðarlegan mann í fjölskylduna, Jim Hoogan. Og jiú veist að Nick er það.“ „Jæja, jeg geng að því. Jeg lofa því. Dragðu mig upp!“ „Get jeg reitt mig á þig?“ „Það getur þú,“ svaraði Hoogan alvarlegur. „Mig langaði til að eign- ast hann þarna fyrir tengdason. En nú sje jeg, að hann er ekki skárri en jeg sjálfur. Og Mary á að eign- ast heiðarlegan mann — það á hán!‘ „Jæja, þá trúi jeg þjer og nú skal jeg draga þig upp. Jeg þykist nokk- urn veginn viss um, að hvorugur ykkar liafi orð á þvi^sem gerst hef- ir hjer í nótt. Og jeg skal þegja.“ Hoogan og Jack stóðu í veitinga- stofunni. Moore hafði verið liáttaður ofan í rúm, án þes að nokkur yrði var við. Annars var liann bara flumbraður, en ómeiddur að öðru leyti. Jack var ferðbúinn með pokann á bakinu. Rauði böggullinn hans lá á borðinu. ,Þetta var ströng lækning, Jack,“ sagði Hoogan og rjetti honum hend- ina, „en jeg held að jeg hafi gott af henni. Jeg skal aldrei framar ágirn- ast eignir annara, jafnvel þó að þær sjeu jafn freistandi og böggullinn þinn þarna.“ „Nú—ú — — hann.“ Jack tók böggulinn og brosti. „Ur því að við erum nú orðnir svona góðir vinir, Jim Hoogan, þá ætla jeg áð gefa þjer böggulinn. Jeg nenni livort seni er ekki að drösla honum lengra.“ „Gefa mjer liann-------?“ Hoogan sarði á hann eins og klumsa. „Já, gerðu svo vel; þarna er hann — taktu við!“ Jack leysti af honum umbúðirnar. Þarna var stór steinn. „Þú sjerð að hann er allur eins í gegn, eins og jeg sagði. Þetta er ósvikið granit.“ Svo kveikti Jack I pípunni sinni SPRENGJUFLUGVJELAR FRÁ U.S. Hjer er löng röð af Hudson- sprengjuflugvjelum, sem verið er að Ijúka við að setja saman í flugvjela- smiðju á vesturströnd Ameriku. — Breska flugliðið kallar vjelar þessar „Old Boomerang“, vegna þess að þær þykja allra flugvjela vissastar með að skila sjer heim aft.ur. Ein tegund þessara vjela, Hudson A29, var fyrsta sprengjuflugvjelin í Amer- iku, sem tók þátt í styrjöldimii. Síð- an hafa ýmsar gerðir Hudson vjela verið nolaðar af Bandamönnnm, alt frá Ermasundi, til Ástralíu. Starfs- aðferðir Amerikumanna við smið- arnar eru svo fullkomnar, að þeim tóksl að smíða ■ 4-8.000 ftugvjelar á siðasla ári. og labbaði ánægður út í morgunsó!- ina, til þess að færa Nick Kennedy góðu frjettirnar. Hann var alveg íull- viss um það, að hann liafði gert langbestu tilraunina á æfi sinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.