Fálkinn


Fálkinn - 14.05.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 14.05.1943, Blaðsíða 13
e Á L K I N N 13 Fálkinn er langbesta heimilisblaðið. KROSSGÁTA NR. 456 Lóðrjett skýring. 1. 3 samhljóða, 2. Vanstillingu, 3. Eyja, 5. Elska, 6. Grípa, 7. Við- burður, 8. Tónn, 9. Sagnmynd, 10. Greipa, 11. Gras, 12. Gruni, 14. Búð, 16. Beitu, 18. Uppgjafaflík, 20. Ritn- inganna, 22. Efni, 23. Hlutafjelag, 25. Illmenni, 27. Mjólkurmatur, 29. Stjórnandi, 32. Á hurð, 34. Dreif, 35. Ástandsskýring, 36. Bruðla, 37. Skorkvikindi, 43. Á beisli, 47. Vond- an mann, 48. Temja, 49. Beita, 50. Mannsnef, 52. Borg, 53. Sögn, 54. F.ugl, 57. Ganga á Guðsvegum, 58. Álit, 59. Höfuðskepna, 60. Likams- hluti, 61. ílát, 64. Upphafsstafir, 65. Töluorð (danskt). Lárjett skýring. 1. í munni, 4. Algeng, 10. Eld- t'æri, 13. Brot, 15. Verkfæri, 16. Dýr, 17. Kvenlieiti, 19. Grunaði, 21. Guð, 22. Sjaldgæfur, 24. Gælunafn, 26. Ferðalagið á sumrin, 28. Upp- hrópun, 30. Á dýri, 31. Atv.orð,' 33. Orðatiltak, 34. Svar (boðh.), 36. Fornafn (danskt), 38. Tveir eins, 39. Fæðing lijá dýri, 40. Kvenheiti (þolf.), 41. Skammst., 42. 3 eins, 44. Virð, 45 Það (enska), 46. — andi, 48. Óhreinka, 50. Gruni, 51. Reimleika, 54. Eyja, 55. Ending, 56. Klæðleysi, 58. Ófúsir, 60. Iðnaðar- mann, 62. Töluorð, 63. Fartækið, 66. llát, 67. Tónverk, 68. Annir, 69. — feld. IAUSN KROSSGÁTU NR.455 Lárjett ráðning. 1. L h s, 4. ófagrar, 10. SÍá, 13. Orka, 15. Raula, 16. Skúr, 17. Kar- usó, 19. Óglaða, 21. Túlk, 22. Hag, 24. Jóka, 26. Barnahatari, 28. Job, 30. Fús, 31. Ról, 33. Af, 34. Oft, 36. Hló, 38. G g, 39. Flissar, 40. Trassar, 41. No., 42. Stl, 44. Óra, 45. Gá, 46. Afi, 48. Sum, 50. Ana, 51. Saknað- arorð, 54. Sukk, 55. Asi, 56. Röst, 58. Sortir, 60. Öngvit, 62. Ófáa, 63. Ótreg, 66. Giít, 67. Lak, 68. Stóð- inu, 69. Fat. Lóðrjett. Ttáðning. 1. Lok, 2. Hrat, 3. Skrúbb, 5. pró, 6. A a, 7. Gula liús, 8. Rl, 9. A a ó, 10. Skakir, 11. Lúða, 12. Ára, 14. Aula, 16. Slór, 18. Skrúfstykki, 20. Gjallarhorn, 22. Ilaf, 23. Gas, 25. Ójafnar, 27. Úlfgráar, 29. Oflof, 32. Ógagn, 34. Oss, 35. Tal, 36. Hró, 37. Ósa, 43. Goðorð, 47. Ísurák, 48. Saa, 49. Maí, 50. Aðsvif, 52. Akta, 53. Rögg', 54. Sofa, 57. Tifa, 58. Sól, 59. Rót, 60. Ögn, 61. Ttt, 64. Tó, 65. Ei. „Sestu, segi jeg!“ Jafnskjótt og Betty var koniin inn fyrir, sneri hún sjer við og ýlti hurðiiirii aftur nieð löppinni. Hún leit seni snöggvast til Tom og lagðist svo aftur niður hjá dyrunum. „Alt i lagi, gamla mín,“ sagði Tom. Hann gekk áð rúihinu, dró það fram og þrýsti hellunni niður með hælnum. Bik- svart gatið blasti við á ný. „Fáðu mjer könnuna,“ lcallaði liann til sjómannsins. Hann stóð á fætur, sótti könnuna og hallaði sjer yfir opið. „Hvernig kemstu niður?“ spurði hann. „Taktu nú eftir, drengur minn,“ svaraði Tom og sveiflaði fótunum fram af brún- inni. „Rjettu mjer nú dallinn-----Svona -----* Gáðu að kollinum á þjer! Dagstofan mín er ætluð mönnum, en ekki náttúru- undrum.“ Meðan liann talaði færðist höf- uðið á honum neðar og neðar uns það livarf alveg. „Hreyfðu þig ekki fyrr en jeg segi þjer!-----Ertu tilbúinn? — Komdu þá.“ Sjómaðurinn þreifaði. fyrir sjer með fæt- inum og brátt varð fyrir honum stigarim. Iiann steig á íiana með öllum sínum þunga, en hún var traust. Honum tókst rneð mikliim erfiðismunum að þrengja sjer niður um opið, en illa ætlaði að ganga með herðarnar. Þegar hann var kominn með Iiöfuðið undir kofagólfið, höfðu fæt- ur lians fikað sig niður tíu rimar. Þá slepti liann gólfinu og studdi höndunum á rimarnar. Er komnar voru fjórar í viðból fann bann fasta jörð undir fótum sjer. Þarna var kolniðamyrkur nema þegar hann leil upp sá hann glitta í kringlótla Ijósglætu. Hann neri augun og deplaði þeim, en stóð kyrr í sömu sporum. Hönd var lögð á handlegg hans. „Farðu frá!“ lieyrði sjómaðurinn að Tom sagði, og hlýddi auðsveipur hendinni, sem togaði í hann; liann fann mann strjúkast fram hjá sjer; heyrði glamrið, er járnaðir sólar skullu á stálrimunum. Hann leit ujip og sá, að Ijósglætan breytti lögun og livarf loks með öllri. Aftur heyrðust stígvjela- skellir i stiganum; þeir hljóðnuðu, og aftur var lögð hönd á handlegg hans. „Bíddu,“ sagði sjómaðurinn. „Jeg þarf að venja mig betur við myrkrið. Svona — — Þetta er að lagast.“ Hann sá óljóst móta fyrir manninum við hliðina á sjer. Tom tók aftur í handlegginn á honum. „Fylgdu mjer eftir,“ sagði hann . Sjómaðurinn hlýddi. Þeir fikuðu sig hægl áfram; á að giska fjórar til fimm stikur. Dinnnan hvarf frá augum hans, er þau vöndust myrkrinu. Þeir voru staddir í háum en þröngum göngum, lítið eitt breiðari en herðar sjómannsins. Til beggja handa risu svartir veggir — — Brátt sáu þeir eins og grátl ljósmjstur skamt undan. Það birti ekki beinlínis, en myrkrið mink- aði og varð að skímu er lengra dró. Þeir komu að krappri beygju og göngin þrengd- ust svo skyndilega, að sjómaðurinn rak axlirnar óþyrmilega i veggina og neyddisl til að renna sjer á hlið. Það rofaði óðum til og loks var orðið álíka bjart og í ljósa- skiftunum ofan jarðar, svo að hann sá vel i kringum sig. Er þeir voru komnir fyrir hornið stans- aði sjómaðurinn alt í einu. Hann leit snögt í kring um sig og siðan á Tom, sem var með andlitið rjctt við öxlina á honum. „Hver skollinn er nú þetta?“ „Seinna, seinna, góði.“ Tom brosti drýg- indalega. „Sagði jeg þjer ekki, að það færi nógu vel um hana?“ Hann benti með liend- inni. Þarna slóð nákvæmlega eins rúm og það sem huldi helluna i kofagólfinu, og í því lá Vallí. Hún hvíldi undir dökkleitri og mjúkri ábreiðu og svaf værum, þungum svefni eins og sárlúið barn. Undir höfðinu hafði liún samanbrotna ábreiðu og liún hafði lagt lófann á milli vangans og þessa brjúfa kodda. Hinn handleggurinn lá út- rjettur á rúmstokknum og lófinn sneri upp. Fingurnir voru ofurlitið kreptir eins og höndin mundi þá og þegar lokast mjúk- lega. Sjómaðurinn læddist á tánum að rúm- inu og virti fyrir sjer skjólstæðing sinn. Svipur hans var mildur, en liarðnaði skyndilega. Hann tautaði í liálfum hljóð- um: „Alveg er það makalaust .... að geta sofið svona!“ Grannur likaminn bærði örlítið á sjer. Mennirnir sáu, að hún losaði svefninn, teygði úr sárum vöðvum og kveinkaði sjer ósjálfrátt, svo stundi hún lágt og lauk hægt upp augunum. Hún starði á þá ringl- uð, stóru, dimmbláu augunum i fölu and- litinu. Hún reis upp við olnbogann og kveink- aði sjer aftur við hreyfinguna. „Aah! — Hvar, er jeg? Hvað .... er þetta Tom?“ Málrómuriím var óskýr og svefndrukk- inn. En skyndilega var sem allur svefn- höfgi sópaðist af lienni. Hún rendi augun- um upp til sjómannsins. „Og — og — þú Iíka.“ Tom seltist á rúmstokkinn og greip um aðra hönd hennar. „Það er alt í lagi, Vallí min. Vertu bara róleg. Bráðum rifjast alt upp fyrir þjer, en gerðu þjer engar grill- ur, telpa mín. Við ætlum að sjá um þig —; jeg og hann vinur okkar þariia!“ Hún lagðist aftur út af og sagði rólega: „Já, jeg veit það. Nú njan jeg líka — hitt .... En nú fæ je að vera hjá þjer .... og lionum.“ Hún brosti framan í Tom gamla.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.