Fálkinn


Fálkinn - 21.05.1943, Blaðsíða 7

Fálkinn - 21.05.1943, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Ameríkanskir fótgönguliðar skríða á fjórum fótum gegn- um skóga á Nýju Guineu, til þess að ná í japanska njósn- ara, sem leynast t skógunnm. Þeir 15.000 Japanar, sem voru á Papua eru nú upprættir. Myndin er frá höfninni í St. Nazaire, þýðingarmestu kaf- bátastöð Þjóðverja i Frakklandi. Beggja megin við inn- siglinguna í höfnina hafa verið eyðilagöar allar bygg- ingar á þriggja ekra svseði, enda hafa yfir 50 loftárásir verið gerðar á flottutöðina. Þetta eru nokkrir glaöir Skotar í Brenbyssuvagni sínum, sem fagna sigri er þeir hafa nii i eyðimörkinni, þegar þeir voru aS eltm Rommelsliðiö. Þetta eru þýskar flugvjelar, sem Rommel varð að skilja eftir á flugvelli einum i eyði- mörk Afríku. Sumar vjetarnar voru bilaðar en Bretar gátu notað mikið af varahlutum úr þeim. Bretakonungur talar _við ungan pilí frá Norwich, sem fjekk B. E.-heiðursmerki fyrir hreysti undir loftárás. Hann veltist af hjólinu sínu þrisvar, vegna loftþrýstings frá sprengjum, en hjelt samt áfram. Myndin er úr Kasserine-klifinu i Tunis og sýnir skot- grafir, sem Þjóðverjar hafa orðið að yfirgefa. t rauninni eru það holur en ekki grafir._

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.