Fálkinn


Fálkinn - 21.05.1943, Blaðsíða 12

Fálkinn - 21.05.1943, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN Æfintýri sjómannsins Framhaldssaga eftir Philip Macdonald 12 Þetta var í fyrsta sinn, sem sjómaðurinn sá hana brosa. Augu hans höfðu hvílt á hénni, er brosið lifnaði á litia andlitinu Það fólust löfrar í þessu ijrosi. Það breytti unglingi í konu, og yndlsþokka i fegurð. Bros, sem lýsti upp andlitið að innan frá og vermdi hjartaræturnar með ylgeislum sínum. Sjómaðurinn strengdi þess lieit, að tendra þá sem oftast, svo að þeir yrði á- líka tíðir og þeir höfðu verið fágætir til þessa. Hann sneri sjer undan. Við fótagaflinn stóð kannan, er Tom kom með. Hann beygði sig og tólc hana upp. „Svöng?“ spurði hann og hrosti til henn- ar. Honum tókst ekki að tendra nýtt hros, en augu þeirra mættust og hún hneigði Ijósa, úfna kollinn sinn til samþvkkis. „Hjerna!“ sagði hann og rjetti Tom könnuna. „Varaðu þig, það er heitt.“ Tom færði sig til og tók við könnunni og lagði arminn yfir um stúlkuna til stuðn- ings. En þá kiptist hún við og rak upp sárs- aukavein. „Bakið á mjer — ó, hvað mig kennir til í bakinu,“ kveinaði hún. Tom dró varlega að sjer handlegginn. Hann leit á sjómanninn, stúlkan lineig út af og stundi af kvölum. Sjómaðurinn hvisl- aði á milli samanbitinna tanna: „Gamla norn ....“ Hann stilti sig og þagnaði. Tom kinkaði kolli. „Komdu hjerria. — Vertu hjá henni. Jeg ætla að skreppa upp.‘ Hann stóð upp af rúminu. Sjómaðurinn settist í sætið lians. Hann liorfði á höfuðið, sem hvíldi á grófu ábreið- unni. Hún lá með lokuð augun og undan löngu augnahárunum, er voru svört eins og brýrnar, þótt hárið væri ljóst, runnu tvö, stór tár. Hann sat þögull og beið. Að stund- arkorni liðnu heyrði hann þrusk, og Tom kallaði: „Hjálpaðu mjer hjerna, Stubbur!“ Sjómaðurinn reis á fætur og geklc út í eitt hornið á hérberginu. þar sem göngin byrjuðu. Hann tók á móti fötu með heitu vatni í og bar hana að rúminu. Tom kom á eftir honum. Hann hjelt á dálitlum böggli, sem var vafinn innan í hvítan klút. „Vallí!“ sagði Tom, og hún opnaði aug- un. Þau glóðu full af tárum. „Legstu nú á grúfu, góða mín,“ sagði sjómaðurinn þýðlega, en ákveðið. „Það þýðir ekkert,“ sagði Tom. „Þetta er alt samfast á þeim nú á dögum!“ „Ekki þessi.“ Sjómaðurinn leit niður og studdi hendinni laust á litlu öxlina. — „Snúðu þjer væna mín. Við ætlum að líta á hakið á þjer.“ Málrómur lians var mild- ur sem fyrr, en svo ákveðinn að hún, hlýddi ósjálfrátt. Hún gerði eins og hann hað, en það var auðsjeð, að hún þoldi varla að hreyfa sig. Tom settist nú aftur á rúmstokkinn. — „Þetta vissirðu,“ tautaði hann og byrjaði hægt og varlega að krækja frá henni kjóln- um, Stúlkan lá máttlaus og grúfði sig niður. Tom lijelt áfram að fást við krókana af mestu natni. Brátt urðu nýir erfiðleikar á vegi hans. Hann leit á sjómanninn og sagði hálfergilegur: „Hvað á nú að talca til bragðs? Þetta er þokkalegt ...... ekki eru neinir krókar hjer!“ „Ristu það frá!“ Ilún getur saumað það saman seinna .... eða þá að jeg geri það.‘ Tom tók upp hníf og fletti skyrtunni í sundur með honum. Bakið hlasti við aug- um þeirra niður að mitti......Aftur litu þeir hvor á annan, en sögðu ekki neitt. Sjómaðurin flutti fötuna nær; Tom lagði böggulinn á knje sjer og byrjaði að leysa utan af honum. Kom þá í ljós dálítill svampur, nokkrar smáöslcjur og meðala- glas með rauðum og svörtum miða.. Tom dýfði svampinum í fötuna og hóf aðgerðina. Hann fór sjer fjarska hægt og gætilega. Er sjómaðurinn hafði fylgst með athöfn- inni um stund, mælti hann: „Þú ferð of hægt að þessu. Hún ætti ekki að þurfa að finna svona til.“ Hann tók eftir því að sársaukakippir fóru um stúlk- una; hann beygði sig áfram og gægðist framan í hana. „Þú mátt ekki misvirða það við mig . .. .“ sagði liann svo og rjetti úr sjer. Tom stóð upp. „Dettur það ekki í hug. Taktu við því Stubbur.“ Sjómaðurinn tók til við verkið. Handtök hans voru harðari og snaggaralegri en Toms, og sjúklingur- inn kveinkaði sjer nú minna en áður. Tom tók litla kringlótta öskju upp úr bögglinum og fjekk sjómanninum. Hann leit á lokið. „Prýðilegt!“ sagði hann og lagði frá sjer svampinn. Að stuttri stundu liðinni hafði hann bú- ið vel um sárið, og að endingu kastaði hann fimlega saman rifuna á skyrtunni, með tilheyrandi tækjum úr saumalcassa Toms. Hann lagði frá sjer nálina og rjeð- ist á krókana með stórum en liprum fingr- um. Loks rjetti liann úr sjer og virti fyrir sjer handbragð sitt, hreykinn á svip. „Liður þjer nú ekki skár, Vallí mín?“ spurði Tom. Langt andvarp steig upp frá ábreiðun- um. Hún mjakaði sjer gætilega til, og velti sjer hægt á hliðina. Svo reisti hún sig á hægri olnbogann og liorfði á þá til skiftis. „Nú líður mjer ágætlega. Það var ógur- lega sárt áðan, en núna hefi jeg bara nota- lega aðkenningu í því.“ Þeir gáfu henni súpuna, sem enn var sæmilega heit. Hún drakk liægt og með velþóknun og leit á velgerðamenn sína upp fyrir barminn á könnunni. „Þetta var góð- ur sopi,“ sagði hún og fjekk sjómanninum könnuna. „Á, var það ekki!“ sagði Tom og þeir brostu báðir. Nú var hún orðin upplitsdjörf og öll hræðsla og sársauki horfinn úr svipnum. Hún hvarflaði augunum um herbergið, og úr þeim skein barnsleg forvitni. „Nei, hvað þetta er alt skrítið. Hvaða staður er þetta eiginlega? Góði Tom, segðu mjer hvar við erum?“ Sjómaðurinn brosti og sagði: „Þetta var orð í tíma talað! Hvar hefirðu eiginlega holað okkur niður, Tom?“ Karlinn settist á gólfið með krosslagða fætur. „Ekki liefi jeg gert þennan stað . . og ekki heldur faðir minn .... og ekki er hann frá lians dögum.“ Sjómaðurin litaðist um. Þau vöru stödd i stóru, rjetthyrndu jarðhúsi, á að giska fimmtán fet á breidd og þrjátíu á lengd- ma; veggirnir voru úr liörðum leii og hjcr og hvar mótaði fyrir eikarstoðum, sem hjeldu þeim uppi ásamt þekjunni, er var úr torfi, og virtist hún í hinu einkenni- lega Ijósmistri, vera líkari kletti en torfi. Fjórar gildar þakstoðir úr eikarbolum stóðu með ójöfnu millibili í miðju byrg- inu; út við einn vegginn sá hann feyskna ræfla af fjórum tunnum, — rúmið sem stúlkan lá í; ótal snaga og króka, er höfðu verið reknir í bitana og allskonar hillur og skot í veggjunum, dökkleit pokahrúga var í'einu horninu, kaðlar og járnarusl og eldiviður í öðru. Það var að eins einn inn- gangur, dimma, þrönga smugan við end- ann á göngunum, er lágu frá stiganum. Sjómaðurinn kveikti sjer í pípu. „Það er eitt, sem jeg fæ ekki sjeð, og það er, hvernig jeg get sjeð,“ sagði hann með hægð. Stúlkan fór að hlæja. „Tom, finst þjer hann ekki fyndinn?1 Tom leit á sjómanninn. „Þar komstu með það, Stubbur! Þótt jeg segi sjálfur fra, þá er hirtan með því hesta .... hún er refnilega ein af þeim endurbótum, sem jeg hefi gert. Þegar jeg settist hjer að, ríkti myrkur í undix-djúpunum — eða engin birta að gagni, skiluxðu. Verði ljós, sagði jeg — og það vai’ð .... Tja, hvei’nig fór jeg að því? Jai, það skal jeg segja þjer. Ef þú tækir upp á því að snuðra og snapa þarna fyrir ofan, gæti vel farið svo .... það gæti skeð, segi je£, að þú rækir tærnar í eina eða tvær kanínuholur — eða jafn- vel tuttugu til þrjátíu holur, ef vel væri leitað .. ;. / „Nú, já, já,“ sagði sjómaðui’inn. „Ekki svo grænn, gamli maðurinn.“ „Já, víst er það/^sniðugt! Jeg þori að veðja, að það getur ekki nokkur maður þekt minar liolur fi'á kanínuholunum .... Munaði minstu að Bet ljeti gabba sig. En nú veit liún það.“ „Já, en Tom .... hvei’skonar staður er þetla?“ greip stúlkan áköf fram í fyrir þeim. Sjómaðurinn kinkaði kolli innan í reyk- skýinu. „Já, segðu okkur það.“ „Hvernig ætli jeg viti það?“ sagði Tom. „Jeg fann staðinn .... og það veit eng- inn um hann nema jeg. Þú heldur þó ekki,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.