Fálkinn


Fálkinn - 21.05.1943, Blaðsíða 15

Fálkinn - 21.05.1943, Blaðsíða 15
F Á L K 1 N N 15 GERFIGLER vrir sólskýli og vermireiti. Rúllur, 15 metra langar, 90 cm. breiðar á 120 krónur rúllan. Einnig selt í metratali. Sent gegn póstkröfu um alt iand. MÁLNING & JÁRNVÖRUR Laugavegi 25. — Sími 2876. ' -*-r ■— - I--------------------------------s------------- Tafla yfir rekstrarlíraa Sundballarinnar snmarið 1943 Frá 15. maí til 15. september 7,30-10 l.h, 10 f.h.-3.e.li. 3—5 e.i. 5,15-8 e.li. 8—10 eh. Mánudaga 'Bæjarbúar og yfirm. úr hernum Bæjarbúar F. herinn Bæjarháar Báejarbúar Þriðjudagá —„— >> >> F. herinn Miðvikud. »> >> > > >> Bæjarbúar Fimtudaga >»' ~ >»" >» Bæjarbúar og yfirm. úr hernum Bæjarbúar og yfirm. úr hernum Föstudaga >» ~ >> >> Bíejarbáar (5—6 fyrir konur) BtEjarbi’.a: Lúugardaga . >> “ Bæjarbúar Blæijarbúar og yfirm. úr liernum F. herinn Sunnudaga 8—10 f.h. • ’>> 10 f.h. 2 e.h. 2—4 e.h. F. herinn Aths.:4 helgidögum og lögskipuðum frídögum er op- ið eins og á sunnudögum, nema annað sje aug- lýst. Á stórhálíðum er lokað allan daginn. Að- göngumiði veitir rjett til 45 mín. veru i Sund- höllinni og er þar talinn timi til að afklæðast og að klæðast. Miðasalan hættir 45 mínútum fyrir hermannatíma og lokunartíma. SUNDHÖLL REYKJAVlKUR. í 5r eru tuttugu ár liðin siðan jarðskjálftinn mikli varð í Tokio. Tíu árum síðar var langt komið að byggja upp það sem hrunið lmfði og breytti borgin gersamlega um svip við endurbygginguna. Talið er að hún liafi kostað um hálfan ann- an miljarð króna og mundi það ekki þykja stór upphæð á herkostnaðar- reikningum nútímans. Stúdent einn i Texas tók upp einkennilega atvinnu fyrir nokkrum árum og græddist vel á. Hann var bóndasonur, og á hverjum morgni rak hann kúahóp til háskólans og fór að mjólka ])ær, en seldi siðan öðrum stúdentum mjólkina jafnóð- um. Á þann hátt sparaði hann „dreifingarkostnaðinn“, en hann er hár i Ameriku, ekki siður en hjá blessaðri Samsölunni okkar. / * Allt meö fslenskum skipum! * Vjelaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Sími 5753 — Skulatúni 6 — Reykjavík FRAMKVÆMIR: Vélaviðgerðir Vélasmíði Uppsetning á vélum og verksmiðjum. Gjornm við oq Qjorum upp Mtamótora. 9MÍÐUM ENNFREMUR Síldarflökunarvélar Iskvarnir Rörsteypumót, Holsteinsvélar. ATHU GIÐ ! Vikublaðið Fálkinn er seldur í lausa- sölu í öllum bókabúðum og mörgum tóbaksbúðum, kaffistofum og brauð- söiubúðum. Snúið yður þangað, eða beint til afgreiðslunnar, þegar yður vantar vinsælasta heimiiisblaðið — VIKUBLAÐIÐ .FÁLKINN1 Háskeytla (hlaupvídd 3.7 þuml.) aö sk'ióta á vígstöð möndulveldanna í „einskis manns landi“ i Tnnis. GERIST ÁSKRIFENDUR FÍLKM’S HRINGIB í 2210

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.