Fálkinn


Fálkinn - 28.05.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 28.05.1943, Blaðsíða 1
16 síÖur. 22. Reykjavík, föstudaginn 28. maí 1943. XVL Snemma beygist krókurinn .. íslendingar eru sjósóknarar miklir eins og eylandsbúum sæmir. Þeir eru til íslands komnir um vegi hafsins, og þeir eiga afkomu sína að mestu leyti komna undir afla þeirn, sem þeir ^sækja á miðin, grunn og djúp. Ennfremur hagar víða svo til, að samgöngur innah bygðarlags og á milli bygðarlaga eru að mesiu leyti á sjó, vegna vegaleysis á landi. Og íil skamms tíma hafa mest allar samgöngur milli landsfjórðunga verið á sjó. Hvað er því eðlilegra en að hugur islenskra barna hneigist snemma að fleytunni, og að bátslíkanið sje vinsælasta leikfangið, sem drengurinn eignast. Það er lærdómsríkur leikur, og alls ekki vanda- laus að'haga seglum og binda stýri áleikbát, eins og drengirnir hjer á myndinni eru að gera. Ljósm.: Ólafur Matthiasson. - I

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.