Fálkinn


Fálkinn - 28.05.1943, Page 1

Fálkinn - 28.05.1943, Page 1
16 síður Snemma beygist krókurinn ... íslendingar eru sjósóknarar miklir eins og eylandsbúum sæmir. Þeir eru til Islands komnir um vegi hafsins, og þeir eiga afkomu sína að mestu leyti komna undir afla þeim, sem þeir tsækja á miðin, grunn og djúp. Ennfremur hagar viða svo til, að samgöngur innan bygðarlags og á milli bygðarlaga eru að mestu leyti á sjó, vegna vegaleysis á landi. Og til skamms tima hafa mest allar samgöngur milli landsf jórðunga verið á sjó. Hvað er því eðlilegra en að hugur íslenskra barna hneigist snemma að fleytunni, og að bálslíkanið sje vinsælasta leikfangið, scm drengurinn eignast. Það er lærdómsrikur leikur, og alls ekki vanda- laus að-haga seglum og binda stýri á leikbát, eins og drengirnir hjer á myndinni eru að gera. Ljósm.: Ólafur Maithíasson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.