Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1943, Page 1

Fálkinn - 04.06.1943, Page 1
16 síCur. í ÓBYGÐUM Margur mundi hulda, er hann lítur á hestana, sem sjást vera uð bíta hjer á myndinni, að hún væri tekin í gróðursælli sveit. En svo er ekki. Hún er innan úr miðju landi, obygðunum sunnun við Hofsjökul, skamt frá Nauthaga. Eru gróðurreitirnir i skjóli jökulsins furðulegir, þó að vísu nái gras ekki þeim vexti, sem það gerir á lægri og hlýrri stöðum. Ljósmyndina tók Þorst. Jósepsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.