Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 04.06.1943, Blaðsíða 1
16 síCur. í ÓBYGÐUM Margur mundi hulda, er hann lítur á hestana, sem sjást vera uð bíta hjer á myndinni, að hún væri tekin í gróðursælli sveit. En svo er ekki. Hún er innan úr miðju landi, obygðunum sunnun við Hofsjökul, skamt frá Nauthaga. Eru gróðurreitirnir i skjóli jökulsins furðulegir, þó að vísu nái gras ekki þeim vexti, sem það gerir á lægri og hlýrri stöðum. Ljósmyndina tók Þorst. Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.