Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 11.06.1943, Blaðsíða 1
16 sffhnr. 24. Reykjavík, föstudaginn 11. júní 1943. XVL Snæfellsjökull }.¦:-. {-. ¦:..¦¦ .¦, ¦¦'¦. .' -.' .': ¦¦. .'.-..' ¦ Það er Fer&afjelagi íslands að kenna eða þakka að Reykvíkingar eru orðlúr vanir því að setja Snæfellsjökul í samband við Hvitasunnuna. Því að undanfarin ár hefir fjelagið jafnan efnt til skemtiferðar á jökulinn um þá helgi, og svo er einnig nú. Þó litill sje er þessi jökull einn fegursti jökull landsins og hinni sjerstæðu og miklu náttúrufegurð á Snæfellsnesi er við brugðið, en útsýn er hvergi betri yfir Breiðafjörð og til Barðarstrandar en af jöklinum. -— Ljósmynd: Halld. E. Arnórson,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.