Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1943, Blaðsíða 6

Fálkinn - 11.06.1943, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N - LITLfi SfiBfíH - Emile Solari: Andstæðurnar mætast AU HITTIST við jarðarför uppi i sveit. — Hann var fjarskyldur liinum látna, og hún var vinur fjöl- skyldunnar. Athöfnin í kirkjunni og greftrunin hafði staðið nokkuð lengi, og það var orðið dimt, þegar þau kvöddu ættingjana og hjeldu heim. Þegar Burdin heyrði að frú Co- quelet ætlaði til Parisar bauðst hann til að verða samferða henni á járn- brautarstöðina. „Jeg á heima í sveit, en fyrir liandan París, svo að stysta leiðin fyrir mig er að fara um höf- uðstaðinn .... Ef þjer viljið þiggja samfylgd mína, þá ....“ Frú Coquelet tók boðinu með þökkum. Hún var þrítug og ekkja. Burdin var ekkjumaður og fertugur. Það var tuttugu mínútna gangur á stöðina. Undir eins og þau voru komin út úr þorpinu kom kviða- hreimur í rödd frúarinnar. „En hvað það er dimt hjerna í sveitinni,“ sagði hún. „Maður veit ekkert hvar maður fer . . Og þessi hræðilegi vegur!“ „Ilann er ekki góður .... má jeg ekki bjóða yður að halda í höndina á yður?“ Frú Coquelet rjetti lionum hönd- ina og það var þvi líkast, sem þau væru að dansa gamlan dans, því að Burdin hjelt liendinni nokkuð liátt til þess að frúin hefði betri stuðn- ing. Þetta var ekki að ófyrirsynju, því að frúin rak tærnar 3—4 sinn- um i steina og mundi hafa hrasað, ef Burdin hefði eklci haldið í hana. „Þetta er óþolandi vegur! . . Og þvílíkt myrkur! ^ldrei gæti jeg sætt mig við að eiga heima í sveitinni! Jeg mundi deyja af hræðslu!“ „Það er miklu hættuminna að eiga heima í sveitinni, en i borgum. Venjulega er engin umferð i sveit- inni og þess vegna engin hætta. Og þá sjaldan maður liittir mann, þá gerir hann ekki ketti mein.“ „Það kann að, vera rjett. En þetta myrkur í svona eyðimörk .... það er kanske fámennið, sem gerir mig hrædda.“ „Jeg játa að það geti verið ein- manalegt en svo er það líka rólegt. Hjer er bæði hægt að hugsa og anda. Ef þjer andið djúpt þá finnið þjer livernig blómin anga.“ Frú Coq- uelet varð að játa að loftið væri ágætt. „Já, er það ekki? En svo lcvartið þjer yfir myrkrinu. Lítið þjer nú á þetta!“ Burdin benti á himininn með lausu hendinni. „Sjáið þjer nokkurntíma þessa sjón í París? Nærri því aldrei. Vegna reyksins, muggunnar og birtunnar frá Ijósa- auglýsingunum á húsunum, sem fela sjóndeildarhringinn. Og þó er ekkert fegurra til en himininn. Lítið á all- ar þessar tindrandi stjörnur! Þarna er Vega, þarna er Karlsvagninn — jeg gæti haldið áfram að telja í alla nótt, en það mundi þreyta yður .. Er þetta ekki meira yndi en að sitja i kvikmyndahúsi? En nú verð jeg að hætta þessum hugleiðingum, ef viö eigum að ná í lestina." Hann dró hana varlega nær sjer, en hjelt áfram að tala. „Og á daginn, uppi í sveit, frú! .... Fyrst er sólarupprásin, með öll um sínum yndislegu tilbrigðum! . . Svo djúpblár himininn með undur- samlegum skýjamyndum, og svo ynd- isleikur sólarlagsins. — Sveitafólkið talar að vísu ekki mikið um þetta, en það er af því að það er ekki eins málsskrafsmikið og jeg, og af því að það hefir eklci jafn umburðar- lynda áheyrendur og jeg hef.“ Frú Coquelet, sem ekki hafði fund- ist tíminn lengi að liða, þakkaði honum ineð brosi, sem liann gat greint í bjarmanum frá ljósunum á járnbrautarstöðinni, en þangað komu þau í sama bili og lestin koin más- andi að stjettinni. Þau fundu sjer klefa í snatri og komu sjer fyrir. Þegar þau stigu út aftur, á Saint Lazare-bráutarstöðinni, reyndist svo að þau ætluðu bæði sömu leið — frú Coquelet til Rue de la Lune og Bur- din á brautarstöðina Vincennes. Þau gengu breiðstrætin miklu og nú lcvaðst Burdin vera hálfærður af hávaðanum og sjónlaus af ofbirt- unni. Og þar sem þau þurftu að fara yfir þvera götu varð frú Coq- uelet að hjálpa honum. „En sá bær!“ muldraði hann. „En sá bær! Aldrei augnabliks kyrð eða friður. Og hávaðinn! Það er hrein- asta list að komast fram hjá bifreið- unum. Það er verið að tala um nautaöt, en bifreiðarnar eru áreið- anlega hættulegri gangandi fólki, en nautið nautabananum. Og öll þessi ljós til einskis gagns!“ „Svona er nú, þessi blessuð borg, hr. Burdin. Það er einmitt öll þessi fólksmergð, sem gerir borgina svo aðlaðandi .... París er miðdepill heimsins og hjer er aldrei of mikið af ljósum og hávaða.“ „Jú, víst er of mikið af livoru- tveggju,“ stundi Burdin og skaust ór vegi fyrir bifreið. „Sönnuin Parísarbúa finst aldrei of mikið af því — okkur þykir bein- línis vænt um það. Ef bifreiðarnar ósa úr hófi fram, þá eru ráð til að draga úr því. Og öll þessi birta gef- ur líf! .... Og svo er gaman af bún- ingum kvenfólksins og leikhúsunum.* ,jJeg viðurkenni að leikhúsin eru mjög aðlaðandi,“ sagði Burdin, „og það er lika ánægjulegt að taka eftir klæðaburði kvenfólksins .... ekki síst yðar, frú!“ „Og allir fallegu skemtigarðarnir, sem við eigum. Og öll vinnugleðin í þessari borg .... í Paris er starf- að af kappi.“ „Mjer mundi þykja gaman að eiga heima lijerna í nokkra mánuði — en það er ósk, sem aldrei rætist . . Jeg hefði máske efni á því, en haldið Jijer að Jiað væri nokkur leið að fá íbúð hjerna?“ „Það er að heita má ómögulegt! Það er þá með yður eins og mig — jeg hefði gaman að vera í sveit- inni um tima á sumrin, en eftirlaun- in mín leyfa það ekki, þau gera ekki belur en endast fyrir bústað á ein- um stað. Jeg get ekki leyft mjer það óhóf að fara upp í sveit á sumrin. Jæja, í þessu húsi á jeg heima .. liakka yður nú kærlega fyrir fylgd- ina.“ „Það er jeg, sem á að þakka, frú .... Jeg vildi óska að við hittumst aftur. Komið Jijer nokkurntima til fólksins, sem við vorum hjá í dag?“ I Hver samdi leikinn, og hvert er efni hans? CALDERON. Fæddur í Madrid árið 1600 Dáinn, líklega í Madríd, árið 1681. PEDRO CALDERON de la BARCA, sem venjulega er aðeins nefnd- ur Calderon, telst besti leikritahöf- undur Spánverja, Jiegar frá er skil- inn Lope de Vega. Hann var af gömlum og efnuðum ættum kominn og faðir hahs, var starfsmaður hins opinbera. Ólst Calderon upp í Jesú- ítaklaustri í Madríd og lagði síðan stund á lögfræði, en ekki er Jiess getið, að hann hafi gefið sig að lög- fræðistörfum síðar. Þegar hann var Jirettán ára fann hann hjá sjer hvöt til þess að skrifa leikrit, sem varð fyrst í röð Jieirra mörgu, er á eftir komu. Ekki er þess getið hvers efnis Jiessi leikur var eða hvort liann var nokkurntíma gefinn út. Calderon var ungur að aldrf þegar Filippus IV. konungur fól honum að skrifa nokkur leikrit handa kon- unglega leikhúsinu í Buen Retiro. Árið 1637 gerði konungur liann að riddara Santijago-orðunnar, senni- lega í viðurkenningarskyni fyrir leikritagerð lians. Siðar varð Cald- efon að fara í herþjónustu og lagði skáldskapinn á hilluna á meðan. Hann tók þátt i baráttunni gegn Kataloníumönnum, er Jieir gerðu uppreisn, og vann mörg hreystiverk. Vegna vanlieilsu hans varð liann að hætta liermennsku, en fjekk her- mannaeftirlaun upp frá því. Hinir fyrstu leikir Calderons eru veraldlegs efnis. En eftir að hann hafði mist konu sína, árið 1648, snerist hugur hans að andlegum efnum og tók hann þá ýmsar vígsl- ur og varð loks prestur, alveg eins og Lope de Vega. Er því elcki nema eðlilegt þó liin síðari leikrit hans sjeu i ríkum mæli trúarlegs efnis og meðferð þeirra í trúarlegum anda. Enda er það svo, að ýmsir þeir, sem skrifað hafa um Calderon eru þeirr- ar skoðunar, að hann hafi komist lengst sem trúarleikákáld, og svipar þessum leikjum hans mjög til ensku ,,mysteríanna“ frá miðöldum. Um 80 af þessum trúarleikjum eru enn til, og um 120 venjuleg leikrit að auk. Með Calderon laulc gullöld Spán- verja i leilcritaskáldskap. Hann var ekki jafn alliliða í skáldskapnum og þeir Shakespeare og Moliére. En hinsvegar *ar hann mjög staðbund- inn. Persónur hans eru ekki að „Nei, hjerumbil aldréi! . . . En jeg held vinum mínum samkvæmi 2—3 sinnum á ári, og ef Jjjsr viljið koma, þá gefið mjer heimili.sfang yðar.“ „Það þætti mjer mjög vænt um.“ sveitaverunnar á víxl. Ári síðar giftust þau frú Coquelet og Burdin. Þannig fengu þau bæði íbúð í París og hús úti í sveit og nú njóta þau glaums borgarlífsins og kyrðar sama skapi einstaklingar og þeir eru persónugervingar ákveðinna, frum- lægra ástríðna. Uppistaðan í prjedik- un hans er eiginlega ekki fólgin í nema þrennu: liollustu við konung- inn, virðingu fyrir kirkjunni og vernd eða vörn eigin æru, með J>ví að hefna árása, sem gerðar eru á hana. Calderon var sískrifandi fram á efstu ár, og virtist ekkert förlast þó að hár aldur færðist yfir liann. Og ekki virtist liað draga úr starfsþrótti hans að hann átti lengst af við lieilsuleysi að stríða. Núlifandi kyn- slóð mun líklega kannast best við leikinn, Lifið er clraumur, af öllum eftirlátnum leikritum hans. Lífið er draumur. Leikurinn kom út árið 1636 eða ’37. Á 17. öld voru flest leikrit skrifuð eftir pöntun, og því er það sennilegt, að hann hafði ver- ið leikinn í Madrid áður en hann var prentöður. Stjörnuspáin fyrir barninu, Sig- ismundi prins, sannfærir Basilius Pólverjakonung um» að Jjað eigi fyr- ir Sigismundi að liggja að verða Pól- landi til vansæmdar og verða föð- ur sínum, Basiliusi að falli. Hann lætur Jjví Jjað boð út ganga, að Sig- ismundur hafi dúið í fæðingunni, ásamt mó'öur sinni. En hann hefir verið lokaður inni í kastalafangelsi við landamærin og þar elst liann upp, fjötraður hlekkjum við hring í gólfinu, undir eftir liti trúnaðar- manns Basiliusar konungs, Clotaldo hershöfðingja. Þegar leikurinn liefst rekast tveir ferðamenn, sem hestarnir liafa fælst undir, á kastalafangelsið, sem Sigis- mundur er í. Annar gesturinn játar, að hann komi frá Moskovíu i hefnd- arerindum, en Jjað er eftirtektarvert að rödd þessa gests er kvenrödd, Ijó að persónan sje öll liin karlmann- legasta. Sigismundur er laus Jjessa stundina og játar gestunum, að hann hugsi oft til hefnda. Nú kemur Clot- aldo hershöfðingi á vettvang og munar minstu að hann láti drepa báða gestina, en þá þykist hanu kannast við sverðið, sem annar gest- urinn ber við hlið. Hann liafði átt Jjað sjálfur, en gefið það fyrir mörg- um árum manni í Moskovíu, sem liann stóð i þakklætisskuld við. — Kemur þá upp úr kafinu, að Jjessi gestur er Rossaura, dóttir hins gamla velgjörðarmanns Clotaldos, og nú er henni boðin örugg fylgd til Var- sjava. Nú lætur konungurinn flytja Sig- ismund til hirðarinnar, en byrlar honum svefnmeðöl áður, svo að hann sefur alla leiðina og vaknar ekki fyr en i öllum ljómanum í hirðsöl- unum. Þar er honum sögð liin rauna- lega æfisaga hans og liar liittir liann frændfólk sitt, Astolfo og Estrellu, og verður óðar ástfanginn af Estr- ellu. En þegar konungurinn, faðir hans, kemur inn i salinn, Jjá rís hefndarhugurinn svo í honum, að hann mundi liafa drepið konunginn, ef varðmennirnir liefði ekki gengið á milli. Fyrir Jjetta tiltæki er hann sendur í fangelsið aftir, svæfður eins og fyr, en konungurinn afræð- ur að gifta Estrellu frænku sína Astolfo hertoga af Moskovíu, og arf- leiða liann að riki sínu. Þegar Sigismundur kemur aftur í fangelsið reynir Clotaldo hershöfð- ingi að tclja honum trú um, að þetta ferðalag til konungsins liafi ekki ver- Framhald á bls. 11,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.