Fálkinn


Fálkinn - 23.07.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 23.07.1943, Blaðsíða 1
16 síður. 30. Reykjavík, föstudaginn 23. júlí 1943. XVI. -^W'iBW;^:': Bærinn, sem sjest hjer á myndinni er Múlakot i Fljótshlið, einn af hinum fjölsóttu sumargististöðum hjer á landi. Nátlúrufegurð i Múlakoti er mikil. eins og vtðast hv'ar í Fljótshlíðinni, og trjágarðurinn fagri, er margir kannast við, er þar hin mesta staðar- prýði. Strax þegar iúninu sleppir, veltur ólgandi Þverá yfir sanda en hún hefir áratugum •saman herjað á lnnhliðina og hreytt rfórum grasflæmum í svarta auðn. — Handan við'ána ber Eyjaf jallajökull við himin,. sviptiginn og Jöfrafríðan. — Myndina tók Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.