Fálkinn


Fálkinn - 23.07.1943, Page 1

Fálkinn - 23.07.1943, Page 1
16 síður Bærinn, sem sjesl hjer ú myndinni er Múlakot í Fljótshlíð, einn af hinum fjölsóttu sumargististöðum hjer ú landi. Núttúrufegurð i Múlakoti er mikil, eins og víðast hvar í Fljótshlíðinni, og trjágarðurinn fagri, er margir kannast við, er þar hin mesta staðar- prýði. Strax þegar túninu sleþpir, veltur ólgandi Þverú gfir sanda en hún hefir úratugum saman herjað ú Innhlíðina og hreytt stórum grasflæmum í svarta auðn. — Handan við úna ber Eyjaf jallajökull við himin, sviptiginn og töfrafríðun. — Myndina tók Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.