Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1943, Side 1

Fálkinn - 30.07.1943, Side 1
16 síður. Lómagnúpur og Öræfajökull Mynd þessi er tekin nokkru fyrir vestan Núpsstað í Fljótshverfi í gömlu, grasi grónu hrauni. Blasir Lómagnúpur við sýn hl vinstri á myndinni, en í fjarska sjest Öræfajökull. Lómagnúpur er eitt fegursta fjall á íslandi, linurnar svo reglulegar að af ber, og fjallið svo tignarlegt veyna þess að það ris'eitt sjer upp úr flatneskjunni, en engin önnur fjöll eru nálægt bygðamegm, iil ’þess að draga úr hæðinni. Sú er trú manna, að um Lómagnúp skiftist veður, þannig að sjaldan sje samskonar veður aust- an hans og vestan, en eigi veit Fálkinn hversu rjett sú kenning er. — Austanvert við núpinn renna Núpsvötn, sem nú eru aðal- torfæran á leiðinni úr Fljótshverfi í Öræfin, siðan farið var að krækja fyrir upptök Skeiðarár og fara hana á jökh. - L.jósm. Vignir.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.