Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1943, Blaðsíða 4

Fálkinn - 30.07.1943, Blaðsíða 4
4 fAlkinn TVÆR MERKAR BYGGINGAR: Somerset House og Hamton Court 1. SOMERSET HOUSE. Eftir Claud Golding. Mörgum þykir vænt um að bregða sjer inn í Temple úr öllum skarkalanum í Strand, einni mestu umferðagöt- unni í London. En þeir eru ekki margir, sem þekkja annan húsagarð, nokkru vestar, við Somerset House. Þó eiga margir erindi í Somerset House, því að þar eru skráðar allar barnsfæðingar, giftingar og mannalát í Bretlandi, og þangað leitar fólk einnig þegar það þarf að kæra útsvarið sitt eða skattinn. í eftirfarandi grein segir Claud Golding í fám orðum sögu Somerset House og stofnun skráningarstofunnar, sem verið hefir þar síðan 1836. Sá sem reikar fylgdarlaus uni hið fræga stræti Strand, er ekki líklegur til að taka eftir boga- dyrum einum, sem liggja inn í húsagarð, umkringdan þung- búnum byggingum, með slitnum dyrahellum. En þarna við þenn an húsagarð eru heimkvnni tveggja merkra stofnana — Manntalsskrifstoí'unnar og Skatl stofunnar. Á fyrnefnda staðn- um eru skrásettar allar fæðing- ar, hjónabönd og mannalát, þar getur fólk fengið afrit af arf- leiðsluskrám og þarna er unn- ið úr manntalsskýrslunum. En skattstofan innheimtir tekju- skatt og ýms önnur opinber ítjöld. í meira en hundrað ár liefir þessi húsagarður endurómað af fótataki allskonar fólks, sem hefir þurft að fá að skoða manntalið. Margt af því hefir alist upp sem munaðarleysingj- ar og vill fá að vita deili á for- eldrum sínum. Aðrir eru að gera kröfu til arfs fyrir sjálfa sig eða aðra, og meðal tíðustu gesta eru skrifarar málaflutn- ingsmannanna. Stungið hefir verið upp á því að flytja þessa stofnun í önnur húsakynni úti á landi. En verði það gert þá er rofin aldar göm- iil hefð, því að það var árið 1836 sem fyrsti manntalsstjór- inn var skipaður í Englandi og settist að í Somerset House. Og húsið yrði ekki það sama ef manntalsskrifstofan flytti það- an. Og ekki mundi sama and- rúmsloft Victoríutimabilsins vera yfir stofnuninrti, ef hún flyttist i önnur húsakynni, sam- kvæmari tískunni en Somerset House er. Þeir sem lesa sumar frásagn- ir Charles Dickens, ekki síst i „David Copperfield“ fá nokkra hugmynd um andrúmsloftið í Somerset House, þar sem Dick- ens er að lýsa Doctor Connnons. Setningarnar sumar, svo sem „gamall og skuggsæll húsagarð- ur, hellulagður“, eiga ekki síð- ur við Somerset House en hinn staðinn. En Doctor Commons var að sumu leyti fyrirrennari Somerset House, svo að eigi er furða þó að líku sje saman að jafna. Það er skemtileg kenslustund í sálfræði að svipast um í göng- unum á Somerset House og horfa á fólkið, sem er að leita að nöfnum i miljónaregistrun- um. Hringstigar hafa verið sett- ir upp til þess að geta náð upp i hillurnar, og bækurnar, sem flett er upp í, eru svo þungar að kvenfólki er ofraun að hand- leika þær. Einu sinni þegar jeg var að blaða þarna í skrám komu tvær ameríkanskar konur lil mín og báðu mig um að fletta upp gift- ingarvottorði foreldra sinna, en þau böfðu flust til Ameríku nokkru fyrir jjrælastyrjöldina 1861—4. Jeg hafði ekkert sjer- stakt að gera og varð j>ví þarna með þeim í tvo tíma. Við gát- um fundið nöfnin, en hvergi voru neirt skilríki finnanleg fyrir Jjví, að foreldrarnir hefðu nokkurntíma gifst, en hálfvegis grunar niig', að systurnar hafi haft einhverja nasasjón af þessu áður en þær fóru að leita. Að luxfa upp á fæðingarvott- orðum fólks, sem fætl er fvrir 1836 mætti virðast erfitt verk, |)ví að þá voru fæðingar hvergi skráðar nema í ministerialbók- um prestanna. Öldum saman, fyrir 1836 hjeldu prestarnir skrár yfir fæðingar, giftingar og mannalát. En j)essar skrár voru ekki fullkomnar, sjerstak- lega hvað fæðingar snertir, því að mörg börn voru aldrei skírð. Og svo voru sumir prestarnir slóðar. Til dæmis voru liundruð fólks gefin saman í hinu fræga Hampton Court er með ljetl- ara yfirbragði og nátengdari gleðinni en nokkur ensk kon- ungshöll önnur. • Byggingin er fögur, skrúðgarðarnir eru haf Fleet-fangelsi, þar sem ýmsu illj)ýði var safnað saman, en skrár um j)essar giftingar voru næsta ófullkomnar. Og meira að segja var skránum ábóta- vant lijá ýmsum af liinum svo- kölluðu betri prestum. Nöfnin voru skakt rituð. og sumstaðar höfðu prestarnir bætt við ýms- um athugasemdum frá sjálfum sjbr, svo sem: „Altaf vorkendi jeg lionum,“ eða „stelpan var einslakt flón.“ En það sem Manntalsstofan skráir af fæðingum, hjónabönd- um og mannslátum, er óhælt að reiða sig á. Somerset House var uppruna- lega höfðingjasetur, sem Ed- ward Seymour, hertogi af Som- erset og hróðir þriðju konu Hinriks VIII., Jóhönnu Seym- our, bygði. Grjótið er sumt af öðru efni í höll jjessari, kom úr ýmsum skrítnum stöðum. Mikið af grjótinu var tekið úr svonefndu beinahúsi gömlu Sl. Paulskirkjunnar og klaustur- kirkju Jóhannesarklausturs i Clerkenwell í London. Á 17. öld átti Henrietta kona Charles fvrsta heima i höllinni, og þegar Charles annar dó, selt- ist Katrín af Bragansa, ekkja hans þar að. Síðan eignaðist liver drotningin eftir aði’a Som- ersel House, þangað til það var rifið seint á 18. öld. Sir William Chambers bygði Somerset House það. sem nú stendur, en hann var einn af fremstu húsameisturum Eng- lands á átjándu öld. Ekkert sjerstakt var gerl við þetta mikla stórhýsi framan af, en j)ó voru þar jafnan haldnar málverka- sýningar konunglega Málara- skólans, þang&ð til Málverka- safnið var bygt. Fornfræðafje- dagið og önnur lærdómslistafje- lög, svo sem stjörnufræðifjelag- ið, jarðfræðifjelagið og fleiri, hjeldu þar oft fundi sína. Nú er liúsið alþjóðareign. af blómum á bökkum Thames, grasvellirnir með fjölda af gos- brunnum, og trjágarðarnir með fram öllum vegum — alt gleð- ur jjetta augað. Sunnudagsgestir, llogagöngin, sem gengið er inn um frá Strand inn í húsagarðinn i Somerset House. 2. HAMPTON COURT. Eftir Owen Morshead Hampton Court stendur á Temsárbakka, skamt frá Lond- on og hallargarðarnir eru opnir almenningi. Þessvegna þekkja fleiri þessa höll en flestar aðrar konungshallir. — Owen Morshead er bókavörður í annari konungshöll, Windsor Castle og hefir skrifað um hana hjer í blaðinu. Hjer fer á eftir grein, sem hann hefir skrifað um Hamp- ton Court.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.