Fálkinn


Fálkinn - 06.08.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 06.08.1943, Blaðsíða 1
16 síður. 32. Reykjavík, föstudaginn XVL Á Skeiðarársandi / Tlynd þessi er tekin austarlega á Skeiðarársandi, eftir að beygi hefir verið fyrir siiðausturhorn Skeiðarárjðkuls, Er þarna ör- skamt að upptökum Skeiðarár, en hún er að jafnaði farin á jöldi þessi árin, því að hún er sjaldnast reið. Á miðri myndinni blasir viðMorsárdalur með Morsárjókli, sem sjerkennilegur er fyrir það, að svört öldurák er jafnan í miðjum jöklinum. Bak við svörtu ólduna t. v. er Bæjarslaðaskógur, einn fegursti skógurinn á íslandi, þó að ekki sje hann stór um sig. Síðan farið var að krækja fyrir upptök Skeiðarár er jafnan farið um Bæjarst>iðaskóg i teiðinni. Þaðan er ekki nema stutt leið yfir Morsárdal- inn austur í Skaptafellsheiði, nokkru fyrir ofan bæina í Skap'tafclli. Ljósmynd: Vignir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.