Fálkinn


Fálkinn - 06.08.1943, Page 1

Fálkinn - 06.08.1943, Page 1
16 síður. R Skeiðarársandi i v- Tfíynd þessi er tekin austarlega á Skeíðarársandi, eftir o.ð bei)gt hefir verið fyrir suðausturhorn Skeiðarárjökuls. Er jmrna ör- skamt að upptökum Skeiðarár, en hún er að jafnaði farin á jökli þessi árin, því að hún er sjaldnast rrið. Á miðri mgndinni hlasir við Morsárdalur með Morsárjökli, sem sjerkennilegur er fyrir það, að svört öldurák er jafnan í miðjum jöklinum. Bak við svörtu ölduna t. v. er Biejarstaðaskógur, einn fegursti skógurinn á íslandi, þó að ekki sje hann stór um sig. Síðan farið var að krækja fyrir upptök Skeiðarár er jafnan fariö um Bæjarstuðaskág i leiMnni. Þaðan er ekki nema stutt leið yfir Morsárdal- inn austur í Skaptafellsheiði, nokkru fyrir ofan bæina í Skap'tafelli. Ljósmynd: Vignir.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.