Fálkinn


Fálkinn - 06.08.1943, Blaðsíða 15

Fálkinn - 06.08.1943, Blaðsíða 15
FÁLRINN 15 NÝI GARÐUR ............ Framhald af bls. 2: með forrjettindum fyrir danska stú- denta, eitt af gömlum Hafnarstúdent- um, annað af Danska fjelaginu og hið þriðja af Höjgaard & Schultz. Fyrsta herberginu skal fylgja sjóð- ur nokkur tii greiðslu á húsaleigu fyrir búandann. Svíþjóðarlierbergi gaf Beinteinn Bjarnason og fylgir því sjóður, er Sænsk íslenska fielag- ið nefir gefi'ð, Finnlandsherbergi gefið af nokkrum vinum Finnlands, tvö Englandsherbergi gefin af Ang- lia, Frakklandsherbergi frá Alliance Francaise, Þýskalandsherbergi (Goetheherbergi) frá fyrv. íslensk- um námsmönnum í Þýskalandi (á- samt 17.500 kr. sjóði, kendum við Konrad Maurer) og Vestur-íslend- ingsherbergi, gefið af Þjóðræknis- fjelaginu her. Vígsluhóf Nýja Garðs var hið skemtilegasta og fór fram í rjettum stúdentastíl. Og með haustinu geta 03 stúdentar flutt inn í, hin vistlegu herbergi á Nýja Garði og iðkað þar þær íþróttir, sem „efla alla dáð“, Rthugið!_________________________________ Vikublaðið Fálkinn er seldur í lausasölu í öllum bókabúðum og mörgum tóbaksbúðum, kaffistofum og brauðsölubúðum. Snúið yður þangað, eða beint til afgreiðslunnar, þegar yður vantar vinsælasta heimilisblaðið.- -<«V <a . - Uikublaðið „Fálkinn“ CHURCHILL FAGNAÐ í N.-AFRÍKU. Þegar Winston Churchill heimsótti vígslöðvarnar i . Afríku síffast, um það tegti sem Þjóðverjar og ítalir voru hraktir það an, dvaldi lumn m. a. hjá I. hernum og Anderson hershöfð- ingja, ásamt Anthong Eden utanríkismálaráðherra, sem vur meff honum í ferffinni. Var 1. herinn bá í Tunis. Anderson tók á móli þeim á fliigvellinum og fór með þá á hiö forna hringleikasvið Iiartagoborgar, en þar ávarpaöi Churchill þús- undir enskra her.manna og þukkaffi þeim fgrir sigurinn. Síöan skoðaði hann gmsar vígstöðvar. — ltjer sjest Churchill á teið úr hringleikahúsinu i Kartago, ásamt Anderson hershöfðingja, en í baksýn sjást ensku hermennirnir vera að kveðja hann. X ♦ ♦ ♦ * Happdrætti : Háskóla íslands ♦ Dregiö uerður í 5. flakki \U. ágúst. i Eftirlætisbók allra drengja. við hin ákjósanlegustu skilyrði. Það er i sannleika þarft þrekvirki, sem stúdentar, Garðsstjórn og bygginga- nefndin hafa unnið, og gleðilegt tákn, hversu margir hafa orðið til þess að styðja það rausnarlega. H E11. D S Ö L V 6 I R 0 0 I B: ÁRNI JÓNSSON, HAFNABSfR-3 BEVKJAVÍK.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.