Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1943, Blaðsíða 2

Fálkinn - 13.08.1943, Blaðsíða 2
0 F A L K I N N / Hlfl NYJR handarkrika CREAM DEODORANT stöövar svitan örugglega 1. Skaðar ekki föt eða karl mannaskyrtur. Meiðii ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Not- ast undir eins eftirrakstur 3. Stöðvar þegar svita næslu 1-3 daga. Eyðir svitalykt, heldur handar- krikunum þurrurh. 4. Hreint, hvitt, fitulaust. ómengað snyrti-krem. 5. Arrid hefir fengið vott orð alþjóðlegrar þvottar- rannsóknarstofu fyrir þv: að vera skaðlaust fatnaði A p r i d er svitastoðv- unarmeðalið sem selst mest . . . reynið dós í dag HRRID ?æst i öllura belri budun. ei- rnln&apa MILO 'V'ú MIIiO H E 11. D S O LU B I RöO IR: ÁRNI JÓNSSON, HAFNABSTR.5 REYKJAVIK. Laitozone jaðmjólk mýkir vatnið og gefur yður injúka og sterka Iiúð. Agnar Norðfjörð & Co. h.f. Sími 3183. EIKABBÍBIN 1 ílí ¥: : iiiíiisísíl hefur nú opnað aftur í hinni nýju búð sinni að SKÓLAVÖRÐUSTÍG 10. . I Fjölbreytt úrval af alls- konar leikföngum, snyrti- ill: || vörum o. m. m. fl. b gl .£ > f 1 ... S Bsrið verð og gæði sam- 1 L ’» flT an við annarsstaðar. — i' J Gjörið svo vel að líta inn. u \ m I w Virðingarfylst. , jf EIKABBÚÐIN \ \ , ? t ' Siffli 1944 : )£§ ' Kristján Erlendsson EINS OG ELDING! Hvað felst í orðunum: fljótur eins og elding.' Eða ineð öðrum ofðuni ■ hve liratt fer eldingin? Vísindin láta ekki standa upp á sig að svará • Eldingin fer 180 kílómetra á sek- úndu. Ýmiskonar lijátrú á rót sína að rekja til eðlilegra og skynsamlegra orsaka. Þegar menn hafa t. d. ótrú á að ganga undir stiga, þá er sú ótru skiljanleg af hræðslunni við, að eitthvað detti í hausinn á manni málarakyrna, steinn eða eitthvað þessháttar, eða að stiginn geti dott- ið ofan á mann. Skýringin á ]*ví, að eigi megi vera þrettán til borðs, getur verið sú, að yfirleitt eigi ekki borðsgestir að vera með stakri tölu, jiví að venjulega tala tveir og tveir saman yfir horðtim, og ])á verður einn stakur. Og auk þess er þrettán : vokölluð óhappatala,; ennfremur á kvöldmáltíðarsagan og Júdas þátt í þessu. í frumbyggjahúsujh þeim, sein reist voru á stauriim í Sviss, Norð- ur-Italiu og Ungverjalandi fyrir 300(i árum, liafa fundist kirsiberjasteinar. Sýnir þetta að þessi ber, sem enn eru í svo miklu afhaldi í heiminum. hafa ])ótt góð til átu fyrir 3000 ár- um. Á Amerikumenn og Bretár nota kommur til að greiná í sundur heil- ar tölur, en punkt til þess að greina lieila tölu frá desímal, en i flestum öðrum löndum er þetta öfugt. I Ameríku og Englandi er t. d. skrif- að: 0,374,421.02 (0 miljón 374 þús- und 421 og 02/100) en annarsstað- ar 0. 374. 421,02. Guörún ólafsdóttir, Kaldrananesi, Mf/rdal, varð 90 ára 17. jútí s.l. Guðjón Sæmundsson, byggingumeist- ari, Tjarnargötu 10 C, varð 60 ára 11. þ. m. Konan: — Það verður að Jita á hvert mál frá tveimur hliðum. Bóndinn: — Já, ætli jeg viti það ekki. Frá þinni hlið og hennar móð- ur þinnar. Loftið í stórborgum er vitanlega jafnan miklu óhreinna en í sveitun- um. En mjög er þó ólíkt ákomið um það, hve stórborgarloftið er hreint. Þó að London sje t. d. miklu stærri borg en Chicago er loftið í síðar- nefndri borg þö miklu lakara. Það hefir verið sannað, að það er fjór- um sinnum ineira ryk og óhrein- indi í Chicagoloftinu en loftinu i London. Stjörnufræðingar giska á, að um 15 miljón stjörnuhröp verði á hverj um sólarliring. CHURCHILL er enn um þessar mundir staddur vestur í Canada til skrafs og ráðu- gerða við stjórnina þar, og þangað kom einnig Roosevelt forseti. Hefði það þótt lygilegt, í síðustu heims- stgrjöld, að forustumenn samherj- anna gætu eftir 25 ár farið ferða sinna á milli heimsálfanna með jafn lítitli áhæltu 'og nú gerist. Mgndin hjer að ofan er uf málverki, sem málarinn Morris J. Kailen gerði nýtega af Churchill.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.