Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1943, Blaðsíða 12

Fálkinn - 13.08.1943, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Æfintýri sjómannsins Framhaldssaga eftir Philip Macdonald „Já, jeg hefi sannarlega verið lieimsk. Það veit guð! En farðu nú! Farðu, í guðanna hænum farðu og láttu mig í friði.“ Svo var eins og drægi úr henni allan mátt; ástríðu- eldurinn sloknaði jafn snögt og liann hafði hlossað upp. Hún sellist þunglega þar sem hún áður lá. Sjómaðurinn starði án afláts út í myrkrið á liið föla andlit konunnar, likast ljósu mistri, lionum fanst það hverfa á einhvern yfirnáltúrlegan hátt ofan í hik- svarta, hotnlausa móðu, er hún settist svo skyndilega á jörðina ...... Hann steig á- fram eitt skref, teygði fram armana, með hálfkæft óp á vörunum; í sama bili harst blælaus og þreytuleg rödd hennar að eyr- Um hans: „Farðu,“ sagði hún. „Farðu .... jeg vi1 vera ein.“ Hann fleygði sjer á hnjen, rjett hjá þeim stað, ier röddin kom úr, og mælti: „En þú sagðir lögregluþjóninum, að . . . .“ „Ætlarðu að fara?“ greip hún fram í fyrir honum og sneri sjer að lionum og reis upp við olnboga, svo að hann sá aftur móta fyrir andlitinu á lienni. „Jeg ætla ekki að fara, fyr en jeg hefi fengið einhverja skýringu.“ „Þeir komu,“ sagði hún þá, „og spurðu, hvort jeg þekkti þig.“ Málrómur hennar var olundarlegur og þrákelknislegur eins og í kenjakrakka. „Hvað átti jeg að segja þeim? Að jeg vissi ekki neitt .... að jeg hefði aldrei á sefi minni sjeð þig? Þegar þeir vissu fyrirfram — nógir voru til frásagnar um það —- að þú hafðir verið hjer um nóttina. Til hvei's er þá, að látast ekki vita? Eða láta yfirhevra sig eins og einhvern bjálfa? Svo að mjer datt i hug .... jeg veit vel að það var heimskulegt .... mjer datt í hug, að jeg skyldi þykjast hjálpa þeim; gefa i slcyn, að mjer væri illa við þig, hefði feng- ið illan bifur á þjer frá upphafi. Jeg von- aði, að með því tækist mjer að blekkja þá - og mjer tókst það líka. Jeg laug þá fulla af ýmsu, er jeg sagði að þú hefðir sagt mjer sjálfur, eða þá vinnufólkinu, og eins við karlana á kránni. Eintómur uppspuni og blaður! En þeir gleyptu við því öllu — trúðu mjer eins og nýju neti! Jeg sagði þeim rangt til um, livert þú hefðir farið hjeðan, og hvenær, ef ske kynni að það gæti hjálpað þjer, en samlcvæmt þeim út- reikningi gast þú eklci hafa lcomist nálægt þessu andstygðar morði ........ En farðu nú!“ Hún sneri sjer aftur undan, en hann var sjer ekki skýrt meðvitandi um neitt, nema nálægð hennar þarna í myrkrinu. Alt í einu braust ekkaþrungið andvarp frá brjósti hennar. Sjómaðurinn rjetti út höndina og kom við öxlina á henni, mjúka og ldýja undir þunnri treyjunni. „Jeg vissi elcki — hvað átti jeg eiginlega að hugsa?“ IJún vjek sjer óþolinmóð undan snert- ingu hans. Aftur sá hann glitta í andlit liennar rjett fyrir framan sig um leið og hún settist upp. „Hugsa!“ mælti hún fyrirlitlega „Hugsa? Hvar lcemst hugsun að í þessu sambandi? Hvernig heldurðu að hefði farið, ef jeg hefði sest niður og hugsað, ha? Jeg hefði samstundis komist að þeiiTÍ niðurstöðu, að þú værir sá seki. Já, ef jeg liefði hugsað — en jeg gerði það ekki — af því að jeg þurfti þess ekki. Jeg vissi nefnilega, að þú gast eklci liafa gert það. Jeg efast elcki um, að þú kunnir að deyða — en þú gætir aldrei lengið þig til að murka lífið úr varnar- lausri lconu. Sjómaðurinn fann til einkennilegrar auð- mýktar, þar sem hann lá á hnjánum. Hon- um var innanbrjósts líkt og barninu, sem finnur að það fær verðskuldaðar snuprur, eftir að hafa breytt illa við reyndan og vitr- an vin sinn. I öngum sínum sló hann út með hendinni og sagði: „Jeg slcil .... nú skil jeg þig. Vertu ekki að gráta.“ bætti I ann við ákveðnari. „Gerðu það fyrir mig, að hætta að gráta. Hann gerði sig líklegan til að koma við hana aftur, en þá spratt hún upp eins og fjöður. „Snertu mig ekki!“ hrevtti hún út úr sjer í sama liryssingslega tóniiium og hann hafði heyrt liana nota við hónda sinn. Sjómaðurinn stóð hægt á fætur. Þau stóðu andspænis hvort öðru, en fyrir aug- um beggja var aðeins sama Ijósa mistrið ]>ar sem andlit þeirra voru, og líkamir þeirra svartir skuggar, er runnu saman við næturhúmið. Það varð óendanleg þögn. „Jeg ætla að fara lieim,“ ságði konan eftir langa mæðu. En hún hreyfði sig ekki. Hann endurtók orð hennar annars hugar, en í spyrjandi tón. „Það er svo sem elclci neitt skemtilegt að lcoma heim núna. Það væri syi\fl að segja,“ sagði hún blátt áfram og ástríðu- laust eins og hún væri að i-æða annara hagi. Sjómaðurinn tók þessu umræðuefni feg- ins hugar, hann var bæði ruglaður og utan við sig og vissi það eitt, að hann yrði að reyna að ná fótfestu í veruleikanum. „Hvað er að?“ spurði hann. „Er hann eitthvað erfiður núna?“ „Erfiður!“ Hún liló; raunar var það eklci hlátur, heldur þetta einkennilega „ha!“, sem hann botnaði aldrei í, liversu oft sem hann lieyrði það. „Erfiður,“ endurtók hún. „Hann er kominn í danðann!“ „Hvað segirðu !“ hrópaði hann undrandi. „Þarna um nóttina ... . nóttina sælu var hann dauðadrukkinn, eins og þú lík- lega sást. Lælcnirinn sagði, að þá hefði hann alveg farið með sig .... mælirinn var full- ur, skilurðu? Hann hefir elcki náð sjer síðan. Fjekk snert af slagi — og nú síðast heilablóðfall. Húsið er fult af læknum og hjúkrunarkonum dag og nótt .... en það ætlar að dragast fyrir honum.“ „Jeg ....“ sagði sjómaðurinn. „Mjer þykir . . . .“ Hún færði sig nær honum, rjetti upp aðra höndina og greip um treyjuhornið hans. Hún i*ykti í það og Iiristi, á meðan orðin streymdu af vörum hennar: „Ef þú segir að þjer þyki það leitt, slcal jeg .... Þú harmar hann elclci! Svo fram- arlega sem þjer stendur elclci lijartanlega á sama, þá ertu feginn. Að öðrum kosti crtu .... Nei, við slculum vera hreinskilin, fyrir alla lifandi muni!“ hrópaði hún með iieift í rómnum, hreinskilin um fram alt. Jeg er að minsta kosti ekki hnuggin. Jeg er fegin, fengin! Himinlifandi, heyrirðu það? Og enginn slcal fá mig til að segja, að jeg íiarmi fráfall hans! Ærleg og hreinskilin. Jeg þrái að geta verið hrein og hein bæði við sjálfa mig og aðra — en jeg hefi ekki verið það, nje aðrir sýnl mjer hreinskilni. Hvað er það annað en óhreinindi og vesal- menska, að lialda áfram að búa með mann- skepnu, sem mann hryllir við að horfa á og hatar nálægð hans. Hatar! .... En nú cr það búið; jeg álcvað að yfirgefa hann — var staðráðin í því, morguninn, sem þú fórst. Ilvort sem jeg færi ein, eða .... eða.“ Hún laulc ekki við setninguna; orðin svifu í lausu lofti á milli þeirra. Hendur henn- ar fitluðu enn við treyjuhornið hans eins og í ráðleysi. „En livað varstu að gera lijer .... grát- andi úti í skógi?“ spurði sjómaðurinn, sem vissi eldci sitt rjúkandi ráð. Hún hrökk við; höndin, sem hjelt í treyjuhornið hans varð hreyfingarlaus, og hann fann hvernig hún stirðnaði öll frá hvirfli til ilja. „Heimskingi!“ hrópaði hún. „Ó, hvað þú getur verið heimskur!“ Hún dró alt í einu að sjer höndina; hann fann einlivern hvin við eyrað á sjer og vissi ekki fyr en hún rak honum löðrung, svo að undan sveið. „Hvað á þetla nú að þýða?“ spurði hann öldungis forviða. Svarið, er hann fjekk kom álíka óvænt og kinnliesturinn. Ilún hljóp í fangið á honum, vafði hann örmifm og þrýsti honum að sjer. IJún sveigði höfuðið aftur á halc; hann laut niður, og nú gat liann lilcs greint svip- hrigðin í föla andlitinu hennar og þreytu- drættina í kring um stóru, dölclcu augun. Svo fór hún að gi'áta, rólega og ástríðu- laust eins og barn, sem er úrvinda af þreytu. Hann sá varir hennar bærast og augun blikuðu barmafull af tarum. „Jeg skammast mín svo mikið,“ hvíslaði hún. „Jeg ætlaði ekki að .... en mjer hefir liðið svo illa .... kystu mig einu sinni — haltu mjer fast og kystu mig.“ I brjósti sjómannsins reis alda heitra og sterkra tilfinninga. Hann fjekk ákafan hjartslátt og kom elcki upp nolckru orði. Blóðið svall í æðum hans með dimmum, þungum nið og fortíð, nútíð og framtíð, fornar óskir og þrár, runnu saman við þessa mikíu móðu, er vaggaði sál hans í algleymisunaði, hann var kominn i liöfn. Hann vafði hana að sjer og beygði sig ofan að henni. Lágt sæluandvarp leið frá brjósti hennar og höfuðið fjell lengra aft- ur á bak....... En i sama bili og varir þeirra mættust, Ivfti sjómaðurinn liöfðinu snögl — eins og

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.