Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 20.08.1943, Blaðsíða 1
16 síður. Á Skeiðarárjökli Fyrrum uar það óvenjulégt að krækt væri fyrir upptök Skeiðarár og farið upp á jökul til þess að komast hjá að ríða ána. En nú er jökulleiðin jafnan farin um hásumarið, vegna þess að áin er óreið. Myndin hjer að ofan er af fólki úr Öræfaferð, sem Ferðafjelag Islands gerði út og sýnir nokkurn hluta fólksins og hestana á leið yfir hornið á Skeiðarárjökli. líann er grár af sandi og möl og allsendis ólikur því að vera „fannhvítur", eins og flestir jöklar eru í fjarlœgð. — Ljósmynd: Vignir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.