Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1943, Blaðsíða 9

Fálkinn - 20.08.1943, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Robin. Hann tók í handlegginn á henni og dró hana til baka, eins og áfi vœri a'ð siða barnabarnið sitt. „Trésor lians Victors!“ hvíslaði ólaine. „Hvernig komst hann hing- að?“ Þjóðverjarnir komu með hann með sjer.“ Alaine svimaði í svip. Robin tók liana og setti hana í stól. „Þýski höfuðsmaðurinn reið lion- um, þegar hann kom heim veginn." Alaine varð náföl. „Þá hlýtur Victor að vera dáinn." „Þetta sannar ekkert — það getur verið þvert á móti. En þjer megið ekki fara út í hestlnisið, barónessa.“ „Hversvegna ekeki?“ „Trésor tryllist kanske við að sjá yður, og það gætn stafað vandræði af þvi. Aldrei skyldi maður ljósta því upp, sem hægt er að þegja yfir.“ Alaine hugsaði sig um andartak. „En jeg verð að rannsaka þetta — jeg verð að fá skýringu.“ „Von Gradowitz getur eflaust gef- ið yður skýringuna!“ Alaine starði á hann. Svo rjetti liún honum báðar hendurnar. „Þökk fyrir — Robin!“ Og nú fór Alaine að verða hug- leikið að tala við von Gradowitz — eigi síður en honum að tala við hana, þó að ástæðan væri gagnstæð. Um kvöldið, þegar dagsverkinu var lokið, fóru greifafrúin og Alaine að spila bezikk uppi i salnum. Von Gradowitz og iiðsforingjar hans voru þar líka. Greifaekkjan vildi íækja húsmóðurskyldur sínar með því að vera þarna iíka —- þó að hún mælti ekki orð við gestiua, jafnvel þegar von Gradowitz ávarpaði hana á góðri frönsku. Hún ljet sem hún skildi hann ekki. Höfuðsmaðurinn fylgdist með spilinu af augljósum áhuga, eða rjettara sagt: það var Ataine, sem hann horfði á, kurteys- tega og svo lítið bar á, en þó þann- ig, að ekki varð um vilst. Að kvöldi annars dagsins, þegar greifaekkjan og Alaine sátu yfir spilunum á nýjan leik, sneri Alaine sjer alt í einu að höfuðsmanninum, þar sem hann stóð við gtuggakist- una og sagði: ,Er sjeð um hestana ykkar svo að í Jagi sje?“ Von Gradowitz hneigði sig: „Það er ein af fremstu skyldum lier- mannsins, barónessa. Jeg liefi meira ;.ð segja sjerstaka ástæðu til að láta injer ant um ,það, því að jeg hefi cignast . .. .“ (hjer ætlaði liann að segja „franskan", en leiðrjetti sig og sagði „nýjan hesl! Dásamlegan hest! Þjer ættuð að sjá hann, bar- órtessa! Hann er einn fallegasti liest- urinn, sem jeg hefi sjeð. Alaine liafði einsett sjer að fara cins tangt og hún kæmist. „Jcg verð forvitin, að heyra þetta, höfuðsmaður." Von Gradowitz greip tækifærið. , Má jeg segja yður frá þvi ....“ Alaine, sem hafði undirbúið greifa frjúna undir þetta, sneri sjer að henni og spurði: „Leyfir greifafrú- in, að við liættum að spila um stund?" Greifaelckjan kinkaði kolli og von Gradowitz fór að segja frá: „Frakkar höfðu varið bæinn Baz- ailles af mikilli hugprýði. Þegar saxneska sveitin úr 23. herdeild nálgaðist Bazailles, bað von der Tann sveitina um að halda til Mon- villiers — en sjálfur stefndi hann norðvestan að Bazailles. Saxar rjeð- usl nú á borgarmúrinn og loks varð 4. franska sjóliðasveitin að liörfa undan úr bæjargarðinum. Nú sóttu Payarar samtímis fram milli garð- ; nna fyrir sunnan og vestan bæinn, og urðu Frakkar þá að láta undan síga upp í hæðirnar fyrir norðan Bazeilles.“ Von Gradowitz var svo hugfang- inn af eigin sögu sinni, að hann tók ekki eftir konunum, sem hlýddu á liann. En þær voru báðar náfölar og einblíndu á gólfið — eins og vax- brúður. Von Gradowits lijelt áfram: „Samtímis því að Frakkar urðu á burt úr Bazeillcs urðu þeir að láta undan síga í hæðunum fyrir vestan la Moncelle. Og nú gátum við bætt við okkur liði og sótt fram frá Mon- celle upp í liæðirnar fyrir vestan Givonnelæk. Þar sáum við franska riddaralierdeild, sem varð að hörfa cndan eftir ákafa vör.n. Jeg sá ung- an fyrirliða á ágætum liesti — hann var i frestu röðinni. Hann var svo hugprúður, svo hraustur, svo göf- ugmannlegur og fríður, að við tók- um allir eftir honum. Hann mun á- vall standa mjer fyrir hugskots- sjónum sem tákn frönsku einkunn- arorðanna: „Honeur et Patrie“. Við komumst svo nærri að jeg gat seð að hann hafði dökkblá augu, ofur- lílið yfirskegg og fallega höku með Pjetursspori.“ Alaine de Courveneur vatt sjer snögglega til og greip fasl í hand- legg greifaekkjunnar. Það lá \>ið að frú la Tour væri að liníga niður af stólnum er hún hlustaði á frá- sögn höfuðsmannsins af syni henn- ar, en Alaine kom henni til að jafna sig. „Greifafrúin verður þreytt á frá- sögn yðar,“ sagði Alaine rólega, „en l-.ún er ef til vill bráðum búin?“ Von Gradowitz skeytti ekki um smámuni en hjelt áfram: „Maðurinn við hliðina á mjer miðaði byssunni, en jeg stöðvaði liann. Hversvegna að vera að skjóta? sagði jeg — við náum honum og tökum hann til fanga! Saxneska her- sveitin hleypti nú áleiðis að, brúnni. Franski foringinn ungi ætlaði að knýja hest sinn áfram til atlögu, en í sama bili þreif einhver af hans c-igin mönnum liann af baki — og það var viturlegt, því að ef hann hefði ráðist fram að 'brúnni var tionum dauðinn vis. Og svo var liann leidur á burt sem fangi, á- samt fjelögum sínum. Þannig bjarg- aði liann lífinu------“ Alaine hafði eklci litið á höfuðs- manninn meðan hann sagði sögu sína. En nú leit hún upp. „Þjer þyrmduð lífi hans, Grad- owitz höfuðsmaður? Var ekki svo?“ Von Gradowitz lineigði sig. „Bar- ónessa, þjer megið skilja það sem vott aðdáunar minnar fyrir frönsk- um anda! Hann bjargaðist, en jeg fjekk hestinn hans — og nú stendur hann lijerna í hesthúsinu." Alaine hafði ekki litið á von Gradowitz nema riett í svip. Máske l:rást henni sjálfsþjálfunin þetta eina augnablik, því að höfuðsmaðurinn fór svo hjá sjer við augnaráð henn- ar, sem hann af gildum ástæðum ekki skildi, og þessvegna sennilega misskildi, að hann roðnaði og fór að stama — hneigði sig og þagði. Alaine stóð upp og studdi frú lu Tour. „Greiíafrúin er þreytt. „Góða nótt, herrai' mínir!“ sagði kún. Og svo fóru þær út. Alaine ljet kalla á Robin. Þegar hún hafði sagt honum sögu von Gradowitz sagði Robin: „Guð hefir varðveitt unga greifann. Hann lifir og við munum bráðum fá að heyra frá honum.“ „Bara að við gætum sjálf .... en þeir hafa gát á liverju fótmáli okk- ar.“ „Jeg veit einn .stað þar sem eng- inn getur sjeð mig.“ „Hvað eigið þjer við, Robin?“ „Enginn Þjóðverji þekkir stigann upp í efstu skotgeilarnar í turnin- um. Engin hefir tekið eftir mjer og cnginn mun sakna min. Ef að þjer sjáið um að jeg fái mat, skal jeg vera á verði uppi í turninum — þaðan sjest vel yfir alla vegi til -norðurs og vesturs.“ Alaine horfði á hann með eftir- væntingu: „Og hvað svo?“ „Ef eitthvað gerist þá skal jeg láta yður vita undir eins.“ „En hvernig þá?“ Robin svaraði íbygginn. , Kalkúnar eru Þjóðverjar, Hanar eru Frakkar.“ Nú leið heil vika. í átta kvöld kvöldu Alaine og greifaekkjan sig til að sitja uppi í salnum og spila bezikk. Von Gradoyyitz liöfuðsmað- ur gerði á kurteysan liátt alt sem hann gat til að vekja athygli Alaine á sjer — en það var árangurslaust. Niunda kvöldið kom Robin Per- rot inn í salinn eins og þjófur á nóttu. Hann gekk hljóðlega að spila- borðinu og sagði — og horfði á Alaine um leið: „Það erú ekki margir kalkúnar eftir, þeir liafa ekki þolað vætuna, en það er komið lieilmikið af ung- um hönum, þeir eru að skríða úr egginu.“ Sannleikurin var sá, að Þjóðverj- ;.rnir í þorpinu höfðu verið að strjúka smátt og smátt vegna sífeldra árása frönsku liersveitannaa, og i sjálfri liöllinni i la Tour var einnig fáliðað. Hendur frú la Tour skulfu, svo að hún varð að leggja frá sjer spilin, og Alaine laut niður, svo að enginn skyldi sjá andlitið á lienni. Alaine leit nú á Robin: „Viljið þjer gera svo vel að fylgja greifa- frúnni upp í herbergið liennar. Hún er skelfing þreytt.“ Greifafrú la Tour studdist við liandlegg Robins og gekk út. Síðan sneri Alaine sjer að von Gradowits höfuðsmanni. „Hr. höfuðsmaður. Viljið þjer halda áfram spilinu við mig?“ „Fúslega, barónessa — jeg þakka yður innilega fyr.:r.“ „En það er með einu skilyrði!“ „Jeg játa öllum skilyrðum!“ „Að sá sem tapar hafi rjett til að heimta að fá að reyna aftur!“ „Já, það er svo sem anðvitað.“ „Þjer leggið drengskap yðar við? Sá, sem vinnur skal gefa hinu kost á að reyna aftur?‘ „Eins og yður þóknast, barón- essa.“ Spilið hófst, barónessan tapaði og heimtaði að fá að reyna aftur. Ný tilraun — nýtt tap. Meðan Alaine spilaði hlustaði lmn nákvæmlega cftir hvort ekkert lieyrðist utan að. Von Gradowitz varð ákafur og óró- legur. Alaine tapaði í sífellu. í livert skifti sem liún heimtaði „revanche“ brosti hún ismeygilega um leið, og þetta bros ruglaði von Gradowitz og setti liann út úr rásinni. Hinir liðs- foringjarnir stóðu i liálfhring bak við spilafólkið. Og smátt og smátt varð einliver dularfullur kyngikraft- ur kringum þetta spil, þar sein ann- ar aðilinn virtist altaf vera að tapa, en hinn í sífeldri lieppni. Alt í einu heyrðust skothvellir úti fyrir hallargarðinum. Von Gradowitz spratt upp. Alaine leit til hans glampandi augum. „Revanclie, herra höfuðsmaður!" Það kom hik á Gradowitz. „Þjer verðið að afsaka, barónessa." „Jeg hefi drengskaparorð yðar fyrir því, herra höfuðsmaður!“ „Jeg er liræddur um, að þetta verði mjer of dýrt spil, borónessa.“ Alaine hafði ekki af honum aug- un. „En livað spilum við um?“ sagði hún. „Barónessa, þessi skot — þarna fyrir utan .....“ „Hr. von Gradowitz — þarf kona að leggja nokkuð undir, þegar liöf- uðsmaður hefir unnið drengskapar- heit á móti? En látum ’það gott heita —þjer skuluð fá veð að spila um, sém liklega vegur á móti dreng- skaparheiti yðar. Jeg legg sjálfa mig undir!“ «> Höfuðsmaðurinn kiptist við og hann kastaði sjer til í stólnum. Skothríðin fyrir utan varð ákafari. Hinir foringjarnir livísluðust á og ióru út úr salnum. Blóðið rann i æðum von Grad- witz er hann byrjaði spilið á ný. En þá var liurðinni hrundið upp og þýskur herforingi hrópaði: „Allir verðir hafa verið handtekn- ir. Höllin er umkringd!“ Von Gradowitz spratt upp. Alaine greip í handlegginn á honum. „Þýskt drengskaparheit — og frönsk kona lögð að veði!“ Von Gradowitz seltist aftur en hriðskalf. Alaine sagði bezikk. „Herra von Gradowitz. Þjer haf- ið tapað!“ Hávaðinn fyrir utan fór sivaxandi. Úr göngunum heyrðist þungt fóta- tak, og hróp og öskur. Von Gradowitz sat kyrr. Hann stakk hendinni í vasann og tók upp skammbyssu. „Já barónessa. Jeg liefi tapað!“ Um leið og hann lyfti skammbyss- unni og miðaði henni, brá Alaine við skjólt og sló skammbyssuna lil hliðar, svo að kúlan gerði gat i loftið. í sama bili var hurðinni hrundið upp á ný og salurinn fylt- ist af frönskum hermönnum, með Victor la Tour í broddi fylkingar. Alaine nam staðar milli þeirra og von Gradowitz, eins og hún ætlaði að verja hann. „Victor!“ hrópaði hún. „Þessi maður hefir þyrmt lifi þínu þyrmdu nú lifi hans.“ Von Gradowitz var náfölur. Victor gekk til lians og lieilsaði að her- manna sið. „Herra höfuðsmaður! Viljið þjer leyfa mjer að gera skyldu mína?“ Von Gradowitz lieygði höfuðið og rjetti Victor sverð sitt. Alaine rjetti honum höndina. „Herra höfuðsmaður. Þjer rufuð ckki drengskaparheit yðar!“ Von Gradowitz brosti veiku brosi og leit á barónessuna og Victor á vixl. „Og þjer sigruðuð, barónessa. Þvi að nú kemst vinningurinn i rjettar hendur."

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.