Fálkinn


Fálkinn - 27.08.1943, Blaðsíða 8

Fálkinn - 27.08.1943, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N Arthnr Omre: TVISVAR SINNUM TENS BERG varð tuttugu og ^ þriggja þetta sumar. Ynd- islegt sumar. Hann var blakk- ur eins og svertingi þegar hann l:om heim úr sumarfríinu frá frænda sínum í Sáner; þar hafði hann hjálpað til við hey- skapinn og átt skemtilegt sum- arleyfi. Hann kom aftur í hæ- inn i ágúst, og átti að byrja að starfa á skrifstofu í Kirkju- stræti. Tíu krónur á mánuði fyrsta árið, meðan hann væri að venjast starfinu, því að það hafði verið auglýst kauplaust. Móðir lians átti að fá fimm krónur, en fimm- ætlaði liann að nota sem vasapeninga — það gat hann mætavel komist af með. Annars átti móðir hans frekar örðugt uppdráttar. Hún fjekk fimtíu krónur í eftirlaun og svo liafði hún dálitlar tekjur af útsaum og öðrum hannjrðum. Ejó í smáíbúð í Uranienborg. Systirin var enn á skólaaldri. Þeim leið nú vel samt, því að peningarnir' voru drjúgir i þá daga, og þau voru ótrúlega nægjusöm. Hann liafði meira að segja tekið stúdentspróf, staðið sig vel og fengið „dável“ í að- aleinkunn. Hann var grannur og laglegur piltur og liinn efni- legasti. Viðfeldinn og alúðlegur hæði lieima og að heiman, kurt- eys og óframfærinn. Eiginlega var hann dálítið einfeldnis- legur. Fyrsta kvöldið gekk hann nið- ur Hallarbrekkuna og naut þess að liorfa á lífið. Það hafði rignt dálítið. Það lagði æfintýraleg- an bjarma frá ljóskerunum meðfram Karl Johansgate. Það skrjáfaði í laufinu undan vind- blænum. Fallegur vagn með gúmmí á hjólunum og tveimur hestum fyrir og ekil með pípu- hatt, á forsætinu, kom akandi í allri sinni dýrð. Fyrirmann- legt! Þetta var eins og í stór- borgunum erlendis, o.g í skáld- sögunum, hugsaði hann. Hon- um leið verulega vel. Á morgun átti hann að byrja að vinna á skrifstofunni. Skórnir voru spá- nýir. Fötin voru ný af nálinni. Þau lágu og biðu hans þegar hann kom heim í dag. Hann hafði borgað þau með sínum eigin peningum — sem hann liafði unnið fyrir í sveitinni. Nýr hattur, brúnn og mjúkur. Fötin voru hlá. Það var langt síðan hann hafði fyrst hugsað sér að eignast svona föt og hrúnan liatt. Að vísu var það saumakona, sem hafði saumað þessi föt lians, og í rauninni var jakkinn ofurlitið kúptur á öxlunum. En honum fanst þetta ekki gera mikið til. Fötin voru svo voðfeld og hann sjálfur svo liðugur í þeim — honum leið mikið vel. Hann slangraði gegnum Stúd- entalundinn og niður á Stór- þingsgötu. Á auglýsingunum við kvikmyndahúsdyrnar stóðu orð in MAX LINDER, með stórum stöfum. Hann hugsaði sig um livort hann ætti að eyða tutt- ugu og fimm aurum. Aleigan var tvær krónur. Og þær áttu að endast í mánuð. Fyrst var franskur leikur. Þar var maður á hlaupum með marga diska á liöfðinu. Kona kom lilaupandi á eftir honum. Og svo komu fleiri. Loks komu þrír lögregluþjónar lilaupandi líka. Skemtilegur leikur. Hann hló svo að liann fjekk hixta. Allir í húsinu öskruðu af hlátri. Kvikmyndin var göfug uppfinn- ing. En hún átti enga framtíð fyrir höndum, liafði kennarinn í eðlisfræði einhverntíma sagt. Það var sannarlega þess virði að eyða 25 aurum tvisvar í mánuði til þess að komast i bíó. Svo var þetta líka fallegur salur, með bláu himinþaki og stjörnum. Hann hefir eflaust tekið um liundrað manns. EGAR kveikt var á ljósun- um og Jens Berg hafði hlegið sig máttlausan, kom hann auga á tvær stúlkur á næsta hekk fyrir framan. Þær gutu til hans augunum og hlógu. Líklega hafði hann lilegið meira þarna en allir hinir. Og nú fyr- irvarð hann sig hálfvegis fyrir það. Þessar stúlkur gátu ósköp vel látið það ógert að vera að stara á hann. Annars var önn- ur þeirra einhver fallegasta stúlkan, sem hann liafði sjeð. Uppkomin stúlka. Ljóshærð. Stór, blá augu. Andlitsfallið reglulegt og fallegt. Spjekopp- ar i annari kinninni. Fallegar tennur. Glettnislegur svipur. Mátulega stór. Ljósgrátt pils og treyja. Sumarhattur með breiðu ANNA harði. Hann sá vel að þetta voru hara venjulegar stúlkur. Sjerstaklega gat hann sjeð það á liinni. Hana var eiginlega ekk- ert við. En hin var þannig, að liann langaði mest til að jeta hana alveg undir eins. Jens Berg hafði aldrei verið í þingum við stúlkur, hann hafði eklci einu sinni orðið skotinn í skólanum. Þetta staf- aði í fyrsta lagi af því, að hann þorði ekki að tala við kven- fólk. Hann var skelfing ófram- færinn. Og óframfærinn var hann líka núna. Hann hlóðroðnaði i framan. En þó starði hann áfram á stúlkuna, lmgfanginn. Ekki svo að skilja — hún hlóð- roðnaði lika. Hún leit á hann frá hlið þegar þau fóru út, og hann flýtti sjer á eftir lienni, seiddur af einhyerjum dular- mætti. Þegar út var komið hneigði hann sig og sagði Jens Berg. Hún horfði á hann tíunda part úr sekúndu. Svo rjetti hún honum höndina og sagði bros- andi Anna Jensen. Upp frá því augnabliki var hann ofurseldur. Hann vissi það ekki. En hún vissi það. Þetta var snemma kvölds. Hann fór með stúlkurnar inn í veitingastað og ruddi sig: gaf þeim límonadi, á ódýrum veit- ingastað skamt frá Frímúrara- reglunni. Svo fylgdu þau liinni stúlkunni heim, upp i Markveg. Hún var hlíð og geðsleg líl^a, þó að hún væri ekki lagleg. Hún var góð við hann líka, vegna þess að hann var svo hrifinn af vinstúlku liennar. Á eftir fylgdi hann Önnu út endi- langan Þrándheimsveg og alla leið til Grorud. Annars fans+ honum það alls ekki langt. Þau röhhuðu og hlóu. Hún fjekk að heyra alla æfisögu hans. Eiginlega var liann þó alls ekki málugur. En þetta lcvöid raus- aði liann og hló, og lienni fanst liann vera Ijómandi skemtileg- ur piltur. Hann fjekk ýmislegt að vita um liana líka. Honum þótti miðuE, að hún skyldi vera tveimur árum eldri en liann. Anna átti heima i litlu húsi, skamt fyrir ofan aðalveginn. Honum þótti þetta einstaklega skemtilegur staður. Móðirin kom til dyra, lítil kona á að giska um sextugt. í fyrstunni var hún einstaklega alvarleg. En hún blíðkaðist þegar hún liafði tal- að við hann dálitla stund. Svo kom faðir Önnu líka, með skinnsvuntu — hann var skó- smiður. Jens lieilsaði kurteys- lega. En skóarinn murraði eitt- hvað og fór inn til sín. Móðir- in sagði við Jens, áð honum væri velkomið að líta inn ein- hverntíma seinna. En nú væri orðið of áliðið til þess að staldra við. Jens hjelt lengi í höndina á Önnu, þó að móðir hennar horfði á þau. Svo hneigði hann sig kurteislega fyrir þeim háð- um og tók ofan hattinn. Þegar liann var kominn niður á veg- inn nam hann staðar og lxorfði lengi á liúsið. — Þetta var ein- staklega fallegt hús. , Ilann gekk syngjandi inn endilangan Þrándheimsveginn og gekk á lofti og var ekki vit- und þreyttur þegar liann kom heim til sín á Uranienborg. Það síðasta sem hann hugsaði um áður en Iiann sofnaði, var djúpa röddin hennar. Það var söngur í henni eins og cellotónar. Og það fyrsta sem liann hugs- aðium þegar hann vaknaði morguninn eftir: himneskt er að lifa. , TÁ, þetla varð yndislegt hausl. ^ Starfið á skrifstofunni ljek í höndunum á lionurn. Hann var glaður og fullur af áhuga. Alt fólk var gott og alúðlegt þarna á skrifstofunni, og öllum var vel til lians. Jafnvel hókhald- arinn, sem var yfir fimtugt og talinn hálf geðvondur, talaði stundum við hann. „Nú hrapar víst tunglið hráðum,“ sagði for- stjórinn. „Þetta er allra við- feldnasti piltur,“ sagði bókar- inn. Jens keypti sjer gamlan reiðhjólsgarm fyrir tólf krónur, hjá kuningja sínum og upp á afhorgun. Hann fór til Grorud á hverju miðvikudagskvöldi og á hverjum laugardegi og sunnu- degi. Þau kvöld önnur, sem liann var ekki niði’i í kjallara að hæta dekkin á hjólinu sínu, skrifaði hann hréf. Þeim hafði komið saman um að skrifa hvort öðru á hverjum degi. Hann skrifaði langar ritgerðir um að hann elskaði hana. Brjef in hennar voru styttri og eig- inlega skrifuð af meiri hag- sýni. En það var yndislegt að fá þau. Svo bar það við, endr- um og eins, að hann fjekk ekk- ert hrjef. Þá hjólaði hann til Grorud sama kvöldið og var einstaklega óhamingj usamur. En svo var ekkert að, þegar til

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.