Fálkinn


Fálkinn - 03.09.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 03.09.1943, Blaðsíða 13
F Á L K 1 N N 1.-, 1 íilili SÆRÐUR ÞJÓÐVERJI. Það nægir ekki við suma slriðsfanga að taka þá aðeins til fanga. Margir þeirra eru særðir. Þarna er ensk hjúkrunarsveit að dgtta að sárum þýsks hermanns. ENSKIR DRÁTTARBÁTAR í SMÍÐUM. Það eru fleiri en Bandaríkjamenn, sem geta verið fljótir að smíða skip. Bretar láta einnig smíða heila skipshluta, hvern i sinu lagi og setja þá saman á ótrúlega sluttum tima. Þannig hefir dráltarbáturinn, sem sjest hjer verið að hlegpa af stokk- unum, verið settur saman á fjórum dögum „einhversstaðar i Englandi“. %■ 'fi»rr ."r 7 T'- 7 ---:--rr-v'yi'%r:r „Jeg botna ekki í einu, Stubbur — eftir að hafa fundið þessi brjef, hlýtur lögreglan sjálf að gera ráðstafanir til að liandtaka Pole.“ Sjómaðurinn flýtti sjer að leiðrjetta þann misskilning. „Þeir geta það ekki. Pole hafði vit á því, að láta æltarnafn sitt hvergi sjást í þeim. Honum var sama þótt þau týndust. Það var ekki fyrr en liann fór að gruna að okkur væri kunnugt um uppruna þeirra, að honum hætti að standa á sama. Og þegar þú sagðir mjer, live honum liefði brugðið við að sjá miðann hjá þjer, sann- færðis jeg um, að hann liefði skrifað þau.“ Tom kinlcaði kolli og sjómaðurinn lauk frásögn sinni. Hann sneri sjer að fjelaga sínum um leið og hann liætti að tala og sá þá að Tom liristist í herðunum. „Jeg sje þá alveg i anda .... piltana |>arna fyrir handan. Fjórir, sagðirðu?“ Hann veltist um af hlátri. „Og þarna verða þeir að dúsa þangað til einhver rekst þar inn og leysir þá! Lögreglan hindruð með cfbeldi frá því að gegna skyldum sínum! Þeir taka hart á svoleiðis, drengur minn.“ Sjómaðurinn brosti með sjálfum sjer i inyrkrinu. „Það má búast við því,“ sagði bann. „Og þó er jeg hreint ekki viss um að þeir geri mikið veður út af þessu. Það er nú það.“ Hann varð aftur alvarlegur og tók brjefið upp úr vasa sínum. Tom tók við því og sagði: „Jeg verð ekki meira en svo sem fimtán ■— tuttugu mínútur, og þá geturu farið að sofa.“ „Nú er jeg ekki í skapi til að sofa,“ sagði sjómaðurinn skyndilega hálf önugur. „En ]>að er víst hest að leggja sig.“ Hann dokaði við og horfði á eftir Tom, uns hann hvarf út í myrkrið. Þá sneri bann við og fór inn. Hann gekk út í horn- ið, þar sem fanginn kúrði langur og linku- legur með kolsvart liárið, klest niður á fölt ennið. Hann bærði ekki á sjei'. Betty gaf bonum nákvæmlegar gætur og rótaði sjer ekki að heldui'. Sjómaðurinn gekk að rúm- inu og' settist. Þegar liann laut niður, rak hann augun í slitur úr leistunum, sem hann hafði farið í utan yfir stígvjelin sín, í búr- inu hennar frænku. Ilann gei’ði sig líkleg- an til að fai'a úr þeim, en nenti því svo ekkl og fleygði sjer upp í. Hann var dauðþreyltur á sál og líkama, en eirðai'laus. Andlitið var tekið, en augu lians störðu glaðvakandi og með óeðlileg- um gljáa upp í skuggalegt rjáfrið. XIII. KAFLI. Moi'guninn rann upp sveipaður grári'i móðu. Hægt og liægt tætti moi'gunsólin þokulijúpin sundur með geislaörmum sin- um; sunnar golan sópaði burt flyksunum uns sólin skein í almætti sínu, jafnvel enn l.eitari en dagana á undan. Iíofabúar voru snemma á ferli. Undir eins í dögun stóð sjómaðurinn stirður upp af stól, sem hann liafði setið í tímunum saman, og starað annars liugar út í bláinn. Hann gekk að rúminu, þar sem Tom svaf vært og vakti hann með því að taka í öxl- ina á honum. Hálfri stundu seinna var Tom lagður á stað. Hann fór með grænu kerruna sína og Gibson, litla asnann. Betty fjekk lika að fara með, svo að sjómaðurinn var eftir einn hjá fanganum. Pole lá í næi'felt sömu stellingum og þegar hann lagðist út af um kvöldið. Hann var í fasta svefni, á því var enginn vafi. Það lá við að liann öl'undaði fangann af að gela sofið svona. Sjálfur hafði hann verið andvaka alla nóttinua — cn hann furðaði sig jafnfraint á rósemi mannsins og dáðist að henni. Svo gekk hann frá honum, ypti öxlum og fór að VANRÆKIÐ KKKl FILMSTJORNU FEGRUNAR-SNYRTING YÐAR Ef erfitt er aÖ ná í I.ux liandsápuna stundum þá skuluð þjer ekki láta þaö liindra, aÖ hörund yÖar fái hiÖ venjulega fegrunarbað. Til þcss að Lux handsápan ySar endist lengur, þá skuluS þjer gæta þess vel, aS hún haldist þur. LátiÖ ekki sápuna ofan í vatnið. Vætið í staðinn hendur ySar eða þvottaklútinn, strjúkiS svo sápustykkinu einu sinni vfir og þá fáiö þjer næga sápu til aS þvo hendur og handleggi, og andlit og háls líka, ef vatnið er nijúkt. Lux handsápan er öruggasta ráðið til að halda hörundinu fögru; það er þessvegna, sem svo margar kvikmyndadísir nota hana. LUX HANDSAPAN G38';-930 Í^/T/M^a^lleiós,'

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.