Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 17.09.1943, Blaðsíða 13
F Á L K I N N ] Vö Drekkið Egils ávaxtadr/kki KROSSGÁTA NR. 468 Lárélt. Skýring. 1. 'Bresta, 5. Hálendi, 10. Afla, 12. í úrum, 14. Brúnir, 15. LagSi af stað. 17. Liöir, 19. Ólæti, 20. Spilið. 23. Þyt, 24. Þyngdareining, 26. Fyrsti, 27. Ráðabrugg, 28. Vega, 30. Sagnmynd, 31. Sögupersóna, 32. Kvenmannsnafn, 34. Rjett, 35. Tíma- riti, 36. Innsigli, 38. Álfa, 40. Frýs, 42. Galli (forn ending), 44. 'Vogar- lóð, 46. Haf, 48. Fylgdi, 49. Fyrir- ferðarminni, 51. Steinefni, 52. Stað- bundinn, 53. Greiðvikins, 55. Ætt, 56.* Spotti, 58. Suð, 59. Mynt, 61. Undirdeild. 63. Fiskjar, 64. Ágeng- ur, 65. Fiskur. Lóðrjett. Skýring. 1. Gata í Reykjavík, 2. Þrep, 3. Stjett, 4. Kór, 6. Hest, 7. Ganga, 8. Bæjarnafn, 9. Mentastofnun. 10. Hindra, 11. Ljúffeng, 13. Gælunafn, 14. hringa, 15. Minni, 16. Hreinsað, 18. Rjeði, 21. Raddstafir, 22. Ein- kennisstafir, 25. Heitmaður, 27. Villi- maður, 29. Störf, 31. Stúlku. 33. Æða, 34. Kvenmannsnafn, 37. Lög- ur, ef., 39. Hvalurinn, 41. Fugl, 43. Drykknum, 44.*Fornafn, 45. Stopp, 47. Hlassinu, 49. Atviksorð, 50. Greinir, 53. Gælunafn, 54. Klettur, 57. Bæklingur, 60. Bein, 62. Ein- kennisstafir, 63. Knattspyrnufjelag. LAUSNKR0SS0ÁTU NR.467 Lárjett. Ráðning. 1. Hreppa, 6. Skjóna, 12. Ýrafár, 13. Jálkur, 15. Só, 16. Fláa, 18. Jörm, 19. G. I., 20. U. S. A., 22. Ungbarn, 24. ÁIs, 25. Rand, 27. Gorki, 28. Eril, 29. Orion, 31. Tei, 32. Giltu, 33. Staf, 35. Sena, 36. Trosnaði, 38. Kurr, 39. Krás, 42. Froða, 44. Ave, 46. Aðall, 48. Risu, 49. Fritt, 51. Alis, 52. Óss, 53. Glannar, 55. Ink, 56. M. T„ 57. Búar, 58. Aríi, 60. S. U. 61. Allung, 63. Fullur, 65. Alauða, 66. Hamlar. Lóðrjett. Ráðning. 1. Hrósar, 2. Ra„ 3. Eff, 4. Pálu, 5. Prang, 7. Kjöri, 8. Járn, 9. ólm, 10. Nk„ 11. auglit, 12. Ýsuroð, 14. Rislur, 17. Agol, 18. Jaki, 21. Anis, 23. Brennivín, 24. Árla, 26. Doltuðu, 28. Einráða, 30. Narra, 32. Geira, 34. For, 35. S. Ð. K.„ 37. Ófróma, 38. Koss, 40. Sali, 41. Elskur, 43. Risia, 44. Arar, 45. Etna, 47. Linsur, 49. Flagð, 50. Tarfa, 53. Gúnu, 54. Ríum, 57. Búa, 59. III, 62. L. L„ 64. La. ur en varði á bak við viðarrunnana með fram þjóðveginum. Þá stakk hann hönd- unum í vasa og lahhaði inn í húsið. Munn- vikin kipruðust sitt hvoru megin við vind- ilinn og það tísti í honum. Hann sá þá í anda lögregluþjónana fjóra, filelfda stráka, liggjandi hölvandi og ragnandi í myrkrinu, bundnir á höndum og fótiun. Þegar hann kóm aftur inn i lierhergið, þar sem hann hafði hlustað á einhverja þá furðulegustu frásögn, er fyrir hans margreyndu eyru hafði borið, tók hann út, úr sjer vindilinn og skellihló. Það lilakkaði í honum við til- hugsunina um skýrsluna, sem liann fengi frá þeim. Það yrði eflaust erfitt að heim- færa hana við sjálfan sannleikann. Ó, jæja, þeim var vorkunn, greyjunum. Hann tylti sjer á horðbrúnina og teygði sig eftir heyrn- artólinu. XIV. KAiFLl. Það var verið að lialda liátíðlegan dag- inn í kofanum hans Toms. Hurðin stóð upp á gátt og síðdegissólin flæddi gullin og vermandi inn til þeirra þriggja, sem sátu við matborðið. Undir horðinu sat Betty og glímdi við stórt kjötbein. Hún nagaði og kjamsaði græðgislega og stundi af einskærri ánægju. Valentine, sjómaðurinn og Tom voru búin að borða. Stúlkan var búin að. fá roða í kinnarnar og sat nú slilt og liljóð og dreypti á tei úr krúsinni sinni. Öðru livoru hvarfl- aði liún augunum feimnislega lil vina sinna tveggja, sem sálu með whisky fyrir framan sig. Þeir skáluðu glaðlega og voru komnir all neðarlega í flöskuna, er stóð á borðinu lijá þeim. Augun í Tom tindruðu enn skærar og kankvislegar en venjulega og þreytublærinn var að mestu liorfinn úr andliti sjómannsins. En augnaráð hans var fjarrænt dg áliyggjufult og kom illa heim við þau orð er hann liafði látið falla rjett í þessu: „Nú erum við laus úr öllum vanda!“ liafði hann sagt. En það var ekki að sjá á honum sjálfum. Hann rykti ósjálf- rátt til höfðinu eins og hann vildi lirista af sjer leiðindahugsanir, og spurði: „Hvað er klukkan, Tom?“ Tom dró upp úrið sitt. „Kia hudgi hai? Klukkan er hálf fimm, shahib.“ Sjómaðurinn teygði úr sjer, makindalega. „Eins og jeg sagði ykkur áðan, þá erum við öll frjáls ferða okkar eftir að klukkan er orðin fjögur. Sir Walter ætlaði þá að vera búinn að gera lögreglunni aðvart. Mjer ef því óhætt að fara.“ Það hnussaði í Tom og Vallí lá við að fara að snökta. „Jeg var búinn að segja ykkur, að jeg þyrfti að fara strax og jeg gæti,“ sagði sjómaðurinn þolinmóður. „En. .. . en ....“, stamaði stúlkan og roðnaði. „En,“ tók Tom nú til máls, en við vor- um að vona að þú meintir það ekki. Ekki satt, Vallí ?“ Iiún beygði liöfuðið játandi. Sólargeisl- arnir ljeku sjer 1 ljósu lokkunum hennar. Sjómaðurinn reis nú á fætur. „Jeg meinti það,“ mælti hann ósveigjanlegur og horfði á þau til skiftis. Hann studdi höndunum á borðbrúnina og hjelt áfram: „Mjer þykir leitt að skilja við ykkur, en jeg verð að fara. Þið megið eklci taka mjer það illa upp. Við hittumst öll aftur — mjög bráðlega. Það er .... jeg þarf að reyna að greiða fram úr dálitlu klúðri fyrst. Aðal- atriðið er það, að þið haldið ekki að jeg stökkvi burt að ástæðulausu. Þið bjargið ykkur. Það er ekki liætt við öðru!“ Hann reyndi að sýnast glaður og óþvingaður. „Og Valli, sem er orðin stórrík súlka .... biðlarnir láta víst ekki standa á sjer! Þú varst svei mjer lieppin, að-sú gamla var ekki búin að gera erfðaskrá.“ Hann þagn- ^ði skyndilega, er liann áttaði sig á þvi sem hann var að segja. Mikill bölvaður klaufi gat harin líka verið! Það lagðist yfir þau onotaleg þögn — svo þung og kæfandi, að hverju þeirra um sig fanst þari verða að rjúfa liana. En alt í einu kom þeim óvænt hjálp. Það var sem ský hefði dregið fyrir sól- ina er Gibson rak litla, gráa kollinn sinn inri úr gættinni. Hann geiflaði snoppuna og Imeggjaði óþolinmóður svo að undir tók í kofanum. Þeim varð hálf bilt við í fyrstu, en svo skellu þau öll upp úr. Sjómaðurinn varp- aði öndinni af feginleik, innilega þakklátur asnanum. Tom spratt á fætur. „Jeg var búinn að steingleyma þjer, ræf- iilinn. Fimm mínútum of seinn! Við skul- um hypja okkur út,“ sagði liann og leiddi asnann burt á eyranu. Nú varð aftur þögn; í þetta sldfti rofin, er Vallí ýtti stólnum sínum harkaralega til á hörðu leirgólfinu. Hún stóð upp og gekk til sjómannsins, undirleit og með spentar greipar. „Ertu virkilega að fara?“ spurði hún. Hann kinkaði kölli og liorfði vingjarn- lega á hana. „Mig langaði til að .... jeg verð að segja þjer það áður en þú ferð, hvað mjer þótti leiðinlegt þetta .... þetta sem jeg sagði við þig í gærkveldi.“ Hann snart öxl hennar þýðlega og sagði: „Góða, vertu ekki að fást um það. Það hef- ir ekkert að segja.“ „Hefðirðu farið eins fyrir því, ef .... ef,“ hún komst ekki lengra. Hönd hans livíldi enn á öxl liennar. „Hlustaðu á mig,“ sagði liann — „jeg verð að fara. Ekkert mun fá mig né hefði getað fengið mig til að breyta þeirri ákvörðun minni. Það eina sem þú átl nú að gera, er að reyna að gleyma öllum áhyggjunum. Tom mun reynast þjer eins og besti faðir, Vallí mín og við höldum öll áfram að vera góðir vinir. Ekki satt?“ Hann brosti hlý-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.