Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1943, Blaðsíða 14

Fálkinn - 17.09.1943, Blaðsíða 14
14 F A L K I N N FRAJVSKIR ZOUAVAR í TUNIS. Zouavahersveitirnar í Afriku gátu sjer mikinn orðstír í orustum í Tunis, undir forystu de Barre hershöfðingja. Það voru menn úr þessum liersveilum, sem stöðvuðu sókn óvin- anna við Medjez-el-Bab. — Hjer sjest Zouavahersveit ganga i fylkingu um strætin i Tunisborg. Zuoavahersveitirnar voru slofnaðar árið 1831 og voru þá aðallega skipaðar Berbum. En nú eru nœr eingöngu Frakkar í þeim. Eru þetta taldar úrvals- sveitir, hinar hraustustu i liði Frakka. . LIBERTY-SKIP 1 SKIPALEST. Af engri skipategund smíða Bandarikjamenn jafn mikið og af hinum svonefndu Liberty-skipum, sem byggingajöfurinn Henry Kaiser lætur smiða í pörtum hjer og hvar og setur svo saman á nokkrum dögum. Skip þessi eru 10.500 smálestir. Til vinstri á myndinni sjest Liberty-skip i samfloti, á leiö til víg- stöðvanna austan Atlantshafs. * Allt með íslenskum skipum! ^ Framleiöum: Ullardínur eftir máli. Sanngjarnt verð. Bergstaðastræti 61 Simi 4891 Auglýsing um verðbreytingu á tóbaki Smásöluverð á eftirtöldum töbaksvörum má eigi vera hærra í Reykjavík og Hafnarfirði en hjer segir: NEFTÓBAK: Kr. Skorið neftóbak 60 gr. blikkdós ........... 3.60 — 90 —- blikkdós............ 5.40 100 — glerkrukka ........ 6.18 — 200 -—- glerkrukka ........ 12.00 500 — blikkdós ......... 28.20 — — 1000 — blikkdós ........... 55.20 Óskorið neftóbak 500 — blikkdós........... 26.70 Það neftóbak, sem verslanir hafa nú til sölu í umbúð- um með áletruðu smásöluverði, má eigi selja hærra verði, en á umbúðunum stendur. VINDLING AR : Kr. Players ....... 20 stk. pakkinn .............. 3.40 May Blossom .. 20 — — 3.15 Kool .......... 20 — — 3.00 Lucky Strike . . 20 — — 3.00 Old Gold ...... 20 — — 3.00 Raleigh ....... 20 — — 3.00 Viceroy ....... 20 — — 3.00 Camel ......... 20 — .......... 3.00 Pall Mall ..... 20 — — 3.35 . * VINDLAR: Kr. Golofina Perfectos, kassinn, 25 stk.......... 56.25 Golofina Londres, kassinn, 50 stk. .......... 86.25 Golofina Conchas, kassinn, 50 stk........-. i. . 68.75 Golofina Royal Cheroots, kassinn, 100 stk.... 75.00 Big Coppa (Cheroots), búntið, 25 stk......... 17.50 Machado’s Gems (smáv.), búntið, 50 stk....... 16.00 Tampa Nugget Sublimes, kassinn, 50 stk....... 62.50 Admiration Happy Blunts, kassinn, 50 stk..... 56.25 Admiration Cadets, kassinn, 50 stk .......... :50.00 Khakies Little Cigars, pakkinn, 10 stk....... 3.50 Stetson Junior, kassinn, 50 stk.............. 40.00 Stetson Perfectos, pakkinn, 50 stk........... 56.25 Wedgewood, kassinn, 50 stk................... 50.00 Suerdieck Cesarios, kassinn, 50 stk.......... 48.75 Suerdieck Hollandezes, kassinn, 50 stk....... 73.75 Corona Coronas, kassinn, 25 stk.............. 125.00 Half-a-corona, kassinn, 25 stk............... 75.00 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera allt að 5% hærra vegna flutningskostnaðar. Tóbakseinkasala ríkisins — Hvernig gengur kaupsýslan lijá þjer? — Illa. Jeg tapa peningum á hverj- um degi. — Peningum — hvers? Hún: — Þú veist, góði Ágúst minn, að jeg er heldur ekki full- komin. Hann: — Já, það veit jeg. En jeg vissi ekki að þú vissir það.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.