Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1943, Síða 1

Fálkinn - 24.09.1943, Síða 1
16 sfflur. Skaptafell er vestasti (nyrsti) bærinn í Öræfum og fyrsti bærinn, sem komið er á að vestan frá, að minsta kosti síðan hætl var að ríða Skeiðará. Þar þykir mörgum fegurst í Öræfum, útsýnið til Öræfajökuls tignarlegt, þegar komið er upp fyrir bæ- ma. Og svo gilið fræga, sunnan við túnið. Fálkinn hefir áður birt myndir úr því gili.bæði af hvamminum neðst í því, Hunds- fossi, Svartafossi og fleiri stöðum. Hjer er ein enn, tekin i skóginum niður undir hvamminum. Sjer þarna veslur yfir Skeið- ará og sandinn. 1 hvamminum er ein stærsta reyniviðarhrísla í Öræfum og mun hún nú vera um 11 metra há. Ljósm.: Vignir. Frá Skaftafelli

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.