Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1943, Blaðsíða 4

Fálkinn - 24.09.1943, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN Líf og dauði Fasismans Eftir Wickham Steed D’Annunzio af sjer fyrir mikla fjárupphæð. Þá sneri herfor- ingjaráðið sjer til Mussolini og hjálpaði til að undirbúa að fasc- istar „gengi til Róm“. Af ýms- um ástæðum tafðist þetta þang- að til í olctóber 1922, þegar þeir konungsfrændinn hertoginn af Aosta og Diaz hershöfðingi, stjórnandi hersins, hræddu Vic- tor Emmanel konung til þess að gera Mussolini að forsætisráð- herra og boða hann til Róma- borgar með símskeyti. Mussolini hafði sjálfur verið í *svo miklum vafa um hvort „gangan til Róm“ tækist, að hánn tók ekki þátt í lienni sjálf- ur, en l)jó sig undir til að flýja til Sviss, ef illa kynni að fara. En þegar liann liafði fengið skeyti konungs „geklc“ hann til Róm í svefnvagni. Fylgismenn hans höguðu sjer eins og óald- arflokkur livarvetna i landinu, börðu andstæðinga sína og heltu ofan í þá laxerolíu, bundu þá við ljóskerastólpa, brutu hús þeirra, brendu blaðaskrifstof- ur, skutu sósíalista og sam- vinnumenn undir því yfirskyni að þeir væru að „koma á reglu‘5^ Grandi (síðar sendiherra í Lon- don) og Ralbo sköruðu fram úr þessum óhæfuverkum. löngu síðar, livort þetta væri satt, svaraði hann: „Það var alveg satt. En hitt er jafn satt, að jeg liefi klifrað upp í valda- sessinn á bökum þess fólks, sem lijelt að kommúnistahættan væri til“. Matteotti-ódæðið. Samt var Mussolini ekki rótt. Sósíalistar vpru enn liðsterkir á þinginu og um land alt. Hinn „almenni" (lcaþólski) ílokkur Don Luigi Sturzo átti 107 menn á þingi. Þó að marxistar hegð- uðu sjer bjánalega, með þvi að reyna að koma á allsherj- arverkföllum, áttu hinir hæg- fara sósíalistar að foringja víta- lausan mann og mælskan, Gia- como Matteotti, sem Mussolini hafði beyg' af. Snemma í júní 1924 lagði Mussolini fyrir bófaflokk þann, sem var leynilögrela hans, og var undir stjórn De Bono hers- höfðingja, að „lítillækka“ Matte- otti með því að nema hann á brott og lemstra hann. Þessari skipun var hlýtt. Matteotti var numinn á brott um hábjartan dag, og var drepinn er liann reyndi að verjast limlestingun- um. Líkinu var fleygt í vatns- ræsi undir vegi í Campagna II. Mennirnir, sem studdu hann til valda. Þarna urðu tímamót hinnar svonefndu „bolsjevikahreyfing- ar“ á Italíu. Iðjuhöldar, auðkýf- ingar og landeigendur, ásamt miðstjettamönnum, sáu, að þeir Stríðsmaðurinn Mussolini. höfðu verið að hræðast grýlu, og ákváðu að láta ’ grýluna horga brúsann. Stóreignamenn- irnir sáu nú Mussolini *fyrir fje, gegn þeirri kvöð að liann skyldi heita svartstökkum sínum til þess að ganga á milli bols og höfuðs á kommúnistum og sós- ~ íalistum. Þeir gerðu það. Giol- itti, hinn slægi „frjálslyndi" for- sætisráðherra, skipaði hernað- aryfirvöldunum að afhenda fas- istum vo])n og skotfæri, og gaf lögreglu og öðrum yfirvöldum bendingu um, að láta sjer sjást vfir misgerðir fascistanna. Þús- undir sósíalista og samvinnu- manna voru drepnir eða lemstr- aðir að ósekju. Þetta þótti þó of mikið af því góða. Urðu æs- ingar út af þessu og við kosu- ingarnar i júli 1921 voru 125 sósíalistar kosnir á þingið. Giol- itti fjell, en hinir vopnuðu fasc- istar stóðu eftir, sem raunveru- legir stjórnendur landsins. Þá tók italska herforingjaráð- ið í taumana. Það livatti D’Ann- unzio til þes að ,ganga til Róm‘ og taka sjer einræði. En nýi for- sætisráðherrann, fyrverandi sós- íalisti sem hjet Bonomi, lceypti En erlendis varð sú skoðun víða ríkjandi, að fascisminn hefði bjargað ítölum frá komm- únismanum, þó að Mussolini hefði skrifað — og aldrei þessu vant sagði hann satt — í blað sitt, Popolo d’Italia, að engin hætta hefði stafað af komm- únismanum í Ítalíu eftir sept- ember 1920. Þegar enskur aðdá- andi hans spurði hann að þvi D’Annunzio, skúldið, sem lagði Fi- ume undir ítallu. hjá Róm, en blóðug föt lians voru afhent De Bono um kvöld- ið. Mussolini ljest ekkert vita um hvað af Matteotti liefði orð- ið og ljet svo ummælt, að hann mundi liafa flúið úr landi. Þegar líkið fanst varð þessi stað- hæfing að engu, en atburðurinn vakti megna gremju og æsingar um alla Italíu. MuSsolini skalf. Öldungardeildardómur rann- * sakaði málið. Sú rannsókn leiddi margt í ljós. Nokkrir af morðingjunum voru settir í fangelsi. En nú gerðu andstæðingar fascista í þinginu skissu, sem ómögulegt var að lagfæra. I stað þess að vekja landslýðinn til haráttu gegn fascismanum, Ciano greifi, tengdasonur Mussolini, sem sakaður er um að hafa notað sjer völd sín til þess að draga sjer fje. neituðu þeir að mæta á þing- fundum þangað til leyst væri úr liinni „siðferðilegu spurn- ingu“ um sekt Mussolini. Frjáls- lyndi foringinn á þingi, Amen- dola varð að gjalda þessa skissu með lífi sínu. Mussolini ljet lemja hann til bana. I æsingunum, sem urðu út af Dlalteotti-morðinu sneri Victor Emmanuel sjer á ný til „gamla refsins“, Giolitti, og spurði liann hvort hann vildi taka að sjer að áhyrgjast, að lög og regla lijeld- ist í landinu, ef Mussolini væri látinn fara frá. Giolitti svaraði því játandi - hann skyldi koma á reglu eftir þrjár vilcur. Þeg- ar konungur spuixSi hverju sú bið ætti að sæta, svaraði Giolitti að stjórnin yrði að vera afskifta- iaus þann tima, meðan þeir, sem hefðu orðið fyrir barðinu á fascistunum væru að kveða þá í kútinn. Konungi leist ekki á þetta og Ijet Giolitti fara en gerði Mussolini fastari í sessi. I launaskyni fyrir þetta kúgaði Mussolini nú þingið, rauf stjórn- arskrána, sem konungurinn hafði svarið að vernda og varð- veita, er hann tók ríki, og lagði á smiðshöggið með því að gera konunginn að leikbrúðu stór- ráðs fascista, sem gekk svo langt að lieimta sjer vald til þess að ráða ríkiserfðum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.