Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1943, Blaðsíða 9

Fálkinn - 24.09.1943, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 andi út úr kjaftinum. „Eruð þjer viss um, aS þetta sje karldýr?“ .Skellinöðrurnar eru undarleg dýr,“ sagði hann. „ÞaS ei*' ómögulegt aS gefa neinar algildar reglur um þær. En þó get jeg fullyrt, aS þetta er karldýr.“ Hún liafði ekki augun af flat- vöxnum hausnum. „ViljiS þjer selja mjer hana?“ sagði hún. „Selja hana?“ át hann eftir for- viða. „Selja yður hana?“ „Seljið þjer aldrei dýr?” „Ojú, víst geri jeg þaS. — Víst geri jeg það!“ „Hvað kostar hún? Fimm dollara tíu dollara — ?“ „Hægan, hægan. Ekki meira en fimm. En vitið þjer annars nokkuð um skellinöðrur. HugsiS þjer yður ef hún biti yður.“ Hún horfði á hann ofurlitla stund. „Jeg hefi ekki liugsað mjer að fara með hana með mjer. Jeg vil hafa liana lijerna áfram, — en jeg vil að hún sje mín eign. Jeg vil koma hingað og horfa á hana gefa lienni mat og vita að hún er mín eign.“ Hún tók upp litla buddu og rjetti honum fimm dollara seðil. „Gerið þjer svo vel. Nú á jeg hana!!t Dr. Piiillips fór ekki að verða um sel. „Þjer getið vel komið hingað og horft á hana, án þess að þjer eig- ið hand sjálf.“ „Jeg vil eiga hana sjálf.“ ILJ VERT i heitasta!“ sagði hann. hefi jeg alveg gleymt tímanum. Hann hljóp að borðinu. „Þrjár mín- útur yfir tímann. Jæja, verra gat það verið.“ Svo helti hann nokkrum menthólkrystöllum i annað tilrauna- glasið. En síðan var eins og eitthvað drægi hann aftur að húrinu, þar sem konan stóð enn og starði á nöðruna. Hún spurði: „Hvað jetur hún?“ „Jeg gef henni hvítar rottur — iiottur úr búrunum þarna.“ „Viljið þjer gera svo vel að flytja haria i hitt húrið? Mig langar til að gefa henni að borða.“ „Hún þarf ekkert að jeta. Hún hefir fengið rottu í þessari viku. En stundum jeta þessar skepnur ekki neitt í þrjá til fjóra mánuði. Einu sinni var lijerna naðra, sem át ekkert i heilt ár.“ En liún sagði með lágri sviplausri rödd: „Viljið þjer selja mjer cina rottu?“ Hann ypti öxlum. „Nú, svoleiðis. Yðúr langar til að sjá hvernig skelli- nöðrur jeta. Gott og vel. Jeg skal sýna yður það. Rottan kostar tutt- ugu og fimm cent. Þetta er merki- legri sýning en nautaat, ef maður lítur á það frá þeirri hlið, þá er það ósköp hversdagslegt: Naðra sem er að jeta matinn sinn.“ Röddin var orðin hörð. Það fór í taugarnar á honum, þetta fólk, sem leitaði sjer hugaræsings í liversdagslegum við- bijirðum. Ilann var ekkert gefinn fyr- ir slíkt, hann var lífeðlisfræðingur. Hann gat drepið þúsund kvikindi lil þess að auðga vísindin, en hanií gat ekki drepið flugu að gamni sinu. Hann hafði fyrir löngu gert sjer þetta ljóst. I_T UN sneri sjer hægt að lionum og það fór að votta fyrir brosi á þunnum vörunum. „Jeg vil gefa nöðruni minni að jeta,“ sagð. hún. „Jeg ætla að flytja liana í hitt búrið.“ Áður en liann liafði tekið eftir hafði hún opnað lokið á búrinu og stung- ið hendinni ofan í það. Hann hljóp til og dró hana frá. Lokið small aftur. ,*,Eruð þjer frá yður?“ spurði hann fokvondur. „Það gæti liugs- ast, að þetta yrði yður ekki að bana en þjer munduð undir öllum kring- umstæðuin verða fárveik, jafnvel þó að jeg gæfi yður móteitur undir eins.“ „Viljið þjer þá ekki flytja liana í liitt búrið?“ sagði hún rólega. Dr. Phillips varð órótt. Hann fann að hann reyndi að forðast svörtu augun, sem virtust ekki sjá neitt. Honum fanst það beinlínis rangt að hleypa rottunni inn í búrið til nöðrunnar; fanst það syndsamlegt og hræðilegt; hann vissi ekki hvers vegna. Þó hafði hann oft sett rott- ur inn í búrið, þegar einliver bað um það, en i kvöld fanst honum það viðbjóðslegt. Hann reyndi að koma sjer út úr þessu. „Það getur verið holt að sjá það,“ sagði liann. „aÞð sýnir hvernig nöðrur starfa, og maður fær virð- ingu fyrir skellinöðrunum við að sjá það. Það eru svo margir, sem telja drápsaðferð skellinöðrunnar svo ljóta. Jeg held að það sje vegna þess, að þeim finnist þeir sjálfir vera í sporum rottunnar. En þegar maður hefir sjeð þetta einu sinni getur maður litið hlutlaust á það. Rottan er ekki nema rolta og hræðsl- an hverfur. jLJ ANN tók langl skaft með lykkju úr leðri, ofan af vegg. Opnaði búr, smeygði lykkjunni yfir haus- inn á nöðrunni og herti að. Þá kváðu skellirnir við um alla stof- una. Digri búkurinn engdist þegar liann lyfti nöðrunni og ljet liana detta niður i matarbúrið. Naðran lyfti hausnum lil áhlaups um sinn, en skepnan liætti skcllunum von bráðar. Naðran hringaði .sig úti í horni, gerði svo úr sjer töluna átta og beið hin rólegasta. „Eins og þjer sjáið,“ sagði ungi maðurinn, „eru þessar nöðrur alveg tamdar. Jeg liefi liaft þær lengi lijer. Jeg býst við að jeg gæti tekið á þeim með berum höndunum ef j<jg vildi, en liver sá, sem fer óvarlega að við skellinöðrur verður bitinn, fyr eða síðar. Jeg vil ekki eiga neitt á hættu.“ Hann hafði -megnustu andúð á að láta rottuna á búrið. Konan hafði fært sig að matbúrinu; liún starði svörtu auguijum á linubb- óttan nöðruhausinn. Hún sagði: ,Látið þjer rottuna inn.“ Mót vilja sinum fór hann að rottu- búrinu. Það var einhvernveginn svo að hann vorkendi rottunni, en sú tilfinning hafði aldrei gert vart við sig hjá honum áður. Hann horfði á hvítu rottubúkana, sem voru að klifra í netinu. „Hverja þeirra?“ hugsaði liann. „Hverja á jeg að taka?“ Svo leit liann reiðilega á konuna. „Viljið þjer ekki heldur, að jeg láti kött inn til nöðrunnar? Þá fengjuð þjer að sjá reglulegan bar- daga. Kötturinn gæti borið sigur af liótmi, en jafnvel þó að hann tapaði gæti það kostað nöðruna lífið. Jeg skal selja yður kött ef þjer viljið.“ Hún leit ekki einu sinni á hann. „Hleypið þjer rottunni inn,“ sagði hún. „Jeg vil sjá'þegar naðran jet- ur hana.“ Hann opnaði rottubúrið og rjetti inn höndina. Hann tók fingrunum um einn rottuliausinn og lyfti dig- urri, rauðeygðri rottu upp úr búr- inu. Hún engdist og reyndi að bíta í fingurna á honum, en tókst það ekki, og svo bar liann liana svona á rófunni.. Hann flýtti sjer yfir stofuna, opnaði matarbúrið og ljet rottuna detta niður í sandinn í botn- inum á þvi. „Takið þjer nú eftir,“ sagði liann. Konan svaraði honum engu. Hún liafði ekki augun af nöðrunni, sem lá grafkyr. Rjetti aðeins út úr sjer tunguna við og við, eins og liún væri að kanna loftið í búrinu, og dró hana svo að sjer aftur. Rottan kom niður á lappirnar, snerist og þefaði af ljósrauðum halanum á sjer, og svo vagaði hún rótega yfir sandinn, síþefandi. Það var hljótt i stofunni. Dr. Phillips vissi ekki hvort það var sjórinn, sem andvarpaði við staurana undir liúsinu, eða livort það var konan, sem andvarpaði. Hann gaf henni hornauga og sá, að likami hennar var með krampateygjum. "^T AÐRAN rjelti úr sjer, svo hægt -*■ ’ að varla var hægt að sjá lireyf- inguna. Tungan hreyfðist út og inn. Hreyfing skrokksins var svo mjúk að tiún sást varta. En í hinum enda búrsins stóð rottan á afturlöppunum og fór að sleikja dúnmjúkt hárið á bringunni á sjer. Naðran fikraði sig áfram óg hnakkinn var reigður, eins og S í laginu. Unga manninum fanst þögnin kæfandi. Hann fann blóðið stíga sjer til liöfuðs. Hann sagði með dimmri rödd: „Sjáið þjer, nú hef- ir liún lyft hausnum til höggs. — Skellinöðrurnar eru varkárar, eig- inlega eru þær ragar. Naðran aflar sjer fæðu, með aðferð, sem er nærri því eins vandasöm og flókin lækn- isaðgerð. Hún vill ekki hætta verlc- færunum sínum í tvísýnu.“ Naðran var nú komin út á mitt gólfið i búrinu. Rottan leit upp, kom auga á nöðruna, en hjelt ólirædd á- fram að sleikja á sjer bringuna. „Þetta er fegursta sjón í veröld- inni,“ sagði ungi maðurinn. Blóðið svall i gagnaugunum á honum. — „Þetta er hræðitegasta sjón i heimi.“ VT AÐRAN var komin fast að rott- -* ’ unni. Hækkaði liausinn, lyfti honum nokkra þumlunga yfir sand- inn. Hausinn reigðist aftur, miðaði, athugaði fjarlægðina. Dr. Phillips leit á konrina. Hann fjekk velgju. Hún reigðist lika til, en aðeins of- urlitið. Rottan leit upp og góndi á nöðr- ana. Steig svo í allar lappirnar, etti upp kryppu, og svo — kom liöggið. Það var ómögulegt að sjá, alveg eins og elding. Rottan engdist eins og undan ósýnilegu höggi. Naðran vatt sjer aftur í liornið sitt og vafði sig í kút, en tungan var altaf út úr henni. „Fullkoiriið!“ sagði dr. Phillips. „Beint á milli herðablaðanna. Högg lennurnar hljóta að liafa liitt hjart- að.“ Rottan stóð kyrr en btjes upp og niður eins og hvítur smiðjubelgur. Svo stökk liún upp og datt á hlið- ina. Sparkaði i svo sem s'ekúndu, og svo var hún dauð. Það kom mók á konuna, það var eins og hún yrði að slytti. „Jæja,“ sagði ungi maðurinn, „þetta er víst nautn?“ Hún leit á hann sljógum augum. „Fer hún nú ekki að jeta hana?“ spurði hún. „Auðvitað jetur liún liana. Hún 'rap hana ekki að gamni sínu, lield- ur vegna þess að liún var svöng.“ Konan kipraði munnvikin Leit aftur á nöðruna. „Jeg ætla að horfa á liana jeta liana.“ Ú kom naðran aftur fram úr ■*• liorninu sínu. Nú var engin höggsveigja á hálsinum á henni, en h'ún nálgaðist rottuna v^-lega, al- búin til að forða sjer, ef á hana yrði ráðist. Hún ýtti við rottunni með trýninu, svo færði hún sig und- an. Þegar hún þóttist viss um, að bráðin væri dauð, hnusaði hún af allri rottunni. Það var eins og hún mældi Mana og kysti hana. Loks opnaði hún ginið. Dr. Phillips varð að stilla sig, til þess að líta ekki á konuna. Hann hugsaði: „Ef hún er með opinn munninn þá kasta jeg upp.“ En liann stilti sig um að líta á hana. Naðran glenti livoftana utan um liausinn á rottunni og byrjaði að kingjakingja, henni. Það sást gúll á hálsinum á henni, þegar hún var að kingja. T""\ R. Phillips sneri sjer frá og gekk að vinnuborðinu. „Nú eig- ið þjer sök á, að jeg gleymdi næsta glasinu,“ sagði hann gramur. „Þetta verður ekki samfeldur fIokkur.“ — Hann lagði eitt glerið' undir smásjá og skoðaði það. Síðan helti hann úr öllum glösunum í þvottatrogið. Það hafði fjarað út, svo að nú lieyrðist ekki nema hvískur frá sjón- um. Ungi maðurinn opnaði lilemin í gólfinu og fteygði öllum krossfisk- unum niður um lúkuna. Hann leit á kötlinn í troginu. Skrokkurinn var stinnur af vökvanum, sem liann liafði sprautað í hann. Hann dró út nálina og batt fyrir blóðæðina. „Vitjið þjer kaffi?“ spurði liann. „Nei, þökk. Nú verð jeg að fara.“ Hann fór til hennar, þar sem hún stóð við nöðrubúrið. Rottan var gleypt, aðeins lialinn stóð út úr öðru kjaftviki nöðrunnar. Hálsinn þrútn- aði aftur og halinn hvarf. „Nú sefur liún,“ sagði konan. „Og jeg ætla að fara. En jeg ætla að koma aftur og gefa nöðrunni að jeta. Og einliverntíma fer jeg með hana með mjer. Jeg skat borga fyrir rott- urnar.“ Svo fór tiún. Dr. Phillips settist við nöðrubúr- ið. #Hann reyndi að liugsa skipulega meðan hann horfði á sofandi nöðr- una. „Jeg liefi lesið mikið um kyn- fýsnarafbrigði,“ hugsaði liann. „En það gefur enga skýringu . . Kanske er jeg of mikið einn. Kanske ætti jeg að drepa nöðruna. Ef jeg aðeins .... nei, jeg botna ekkert í þessu.“ "LJ ANN beið þess í margar vikur að hún kæmi aftur. „Jeg ætla að fara út og láta liana vera eina þegar hún kemur,“ hugsaði, hann. „Jeg afber ekki að horfa á þetta aftur.“ En liún kom aldrei aftur. Mánuð- um saman var hann að gá að lienni þegar hann gekk uni bæinn. Oft hljóp hann á eftir hárri konu — , en það var aldrei hún. Hann sá liana aldrei framar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.