Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1943, Blaðsíða 14

Fálkinn - 24.09.1943, Blaðsíða 14
I 14 FÁLKINN Nú er TOTRUST ryðvarnarmálning komin Höfum fengið allstóra sendingu af þessari ágætu ryðvarnarmálningu í rauðum, gráum og glærum lit. TOTRUST þolir vatn, seltu, hita og kulda jafnt úti sem inni og er framúrskarandi hentug til hvers- konar skipa-, brúa-, vjela- og húsamálunar og til ryðvarnar annara mannvirkja. TOTRUST hefir einnig þann mikla kost, að hún hindrar algjörlega frekari ryðgun ryðgaðs járns, þar eð hún inniheldur sjerstakt olíusam- band, sem ryður sjer gegn- um naglaför og ryðskemdir málmsins og einangrar ryð- kornin, svo að þau ná ekki að eyða út frá sjer. (Sbr. neðri mynd. Hin efri sýnir hversu ryðið eyðir málmin- um, eftir að dottið hefir upp úr venjulegri ryðvarnarmáln- ingu). TOTRUST málning er tryggasta vörnin gegn ryði. íslensk meðmæli fyrir hendi. G. HELGASON l MELSTED H. F. Sími 1644 — Reykjavík — P. 0. Box 547. Verðlag á kartöflum Samkvæmt lögum nr. 31 frá 2. apríl 1943 um verslun með kartöflur o. fl., og með tilvísun í niðurstöður vísitölunefndar landbúnaðar- ins, eru hjer með sett eftirfarandi ákvæði um verðlag á innlendum kartöflum á tíma- bilinu 15. september til 1. nóvember þ. á.: Heildsöluverð . . kr. 112,00 liver 100 kg. Smásöluverð . . kr. 1,40 hvert kg. Sjeu kartöflur fluttar milli hafna, greiði selj- andi sendingarkostnað, en lcaupandi kostnað við uppskipun og flutning, og er þá heimilt að hækka smásöluverðið til samræmis við slíkan sannanlegan aukakostnað, enda fari smásöluálagning aldrei fram úr 25% af kostn- aðarverði vörunnar á sölustað. Ofanskráð verð er miðað við góða og óskemda vöru í gallalausum umbúðum og sjeu 50 kg. í hverjum poka. Reykjavík, 14. sept. 1943. Verðlags- og matsnefnd garðávaxta. 011 b'órn og foreldrar kannast við ísak Jónsson kennara. Hann hefir ásamt Iielga Elíassyni samið barnabókina Gagn og Gaman. En hann hefir líka samið aðrar bækur og þýtt. Meðal þeirra eru bæk- urnar Andrl litll á vetrarferðalagi og Andri litli á sntnarferðalagi eftir sænska rithöfundinn E. Gottfrid Sjöholm. Þessar bækur hafa lengi verið ófáanlegar, en eru nú komnar aftur í bókaverslanir. Tvær nýjar bækur eftir ísak Jónsson koma í haust. —- Nýju bækurnar eru SINDBAÐ VORRA TÍMA, sjóferðasögur skemtilegar og fróðleg- ar, og UDET FLUGKAPPl, spennandi bók fyrir unga ag gamla. Bóksalar, sem ekki hafa fengið þessar bækur, eru beðnir að panta þær frá Bókaverslnn ísafoldarprentsmiðj u HAFIÐ ÞJER REYNT ÞESSA AÐFERÐ MEÐ MINNA VATN, SEM VELDUR ÞVÍ AÐ RINSO ENDÍST MIKLU BETUR ? Hjer er ágætt ráÖ til þess a5 j þvælið mislita þvottinn 12 ..láta Rinso-pakkann endast I mínútur í sama legi. lengur. Sjerstök aöferö viö viku- þvottinn, sém til launastofur Rinso, fyrir þvotta, liafa fundiö upp. h a ð sem þjer geriö er þetta : Þjer hræriö þvot- talög úr vatni úr heita krananum og Rinso. Takið ekki meira vatn cn svo, að rjett renni yfir þvottinn, þegar honum er þrýst saman í balanum. Því minna vatn, scm þjcr notiö, því mtnna Rinso þurfið þ|cr Þjer látiö hvíta þxottinn þvælast í leginum í iz mínútur (Engin suöa eöa hitun á leginum.) Takið þá upp luíta þvoltinn og Þjer komist að raun Jm, að þvotturinn verður Ijómandi iireinn eftir þessai 12 mínútur. þó að þjer hafið ekki notað nema svona lítið vatn ti! aö þvo hann í. Þaö er alveg furðu legt. hve stóran þvott þjer getið þvegtö úr ofurlitlu af Rinso, ef þjer notrö þessa aðferð Með því spanð þjer þriðjung af þvi Rinsu. -.em þjernotið venpilega og þvotturmn yöar lítm Ijómandi fallcga út, eigi að síðm Gleymiö ckki að Emso sjer fynr ('illum þvottinum yðar og hreingerningunum líka X-B 203/1-151 s Simplon-jarðgöngin. Árið 1898, seytján árum eftir að fyrsta járnbrautarlestin fór í' gegn- um járnbrautargöngin í St. Gott- hard, milli Sviss og Ítalíu, var byrj- að að bora önnur meiri göng, 7000 fetum undir lei'ðinni, sem Napoleon hafði látið leggja heilli öld áður, yfir Simplon-skarðið. Gotthard- göngin eru yfir 15 km. löng, 'en Simplon-göngin, sem í rauninni eru tvöföld og livor um sig 16 feta breið og 19 feta há, eru 5 kílómetr- um lengri og liggja beint gegnum lijarta Alpafjalla frá Brigue í Sviss til Isella í Ítalíu. Eðlilegur hiti inni i miðjurn göngunum er um 50 stig, en loftið er kælt niður i tæp 30 stig. Til þess að fyrirbyggja að þrýsting- urinn að ofan leggi göngin sarnan, hefir orðið að styrkja þau með hleðslum úr hörðum bergtegund- um. — Sjö ár var verið að bora göngin og aðeins sextíu menn fór- ust af slysförum við verkið. En þau átta ár, sem verið var að bora St. Gottliard-göngin, fórust þar 800 manns.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.