Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1943, Blaðsíða 15

Fálkinn - 24.09.1943, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 fí. M. Sæberg, bifreiðastjóri i Hafn- arfirði, verður 50 ára þann 28. þ. m. Sigurður Jóhannsson, kaupmmaður Freyjug. 43, verður 50 ára 30. þ.m. Jón Vald. Jóhanneson, Hraungerði, Valgerður Stefánsdóttir, Reynimel 48, Hellisandi, varð 70 ára 21. þ. m. verður 80 ára 26. þ. m. „Stars and Stripes“ heitir her- mannablaðið, sem Bandarikjamenn gefa út í Englandi og kemur þa'ð út daglega og er prentað í prent- smiðju blaðsins „The Times“ í l>on- don. — The Times er frægasta blað Bretaveldis, þó að fjarri sje því, að það sje útbreiddast. Það var stofnað árið 1785 og hjet þá „Daily Univer- sal Register“, en var skýrt upp og nefnt „The Times“ árið 1788. „Ocean Club“ heitir stofnun, sem farin er að starfa/ i Liverpool og hafa farmenn af kaupskipum allra þjóða aðgang þar. Þar er stór gilda- skáli, kvikmyndahús og leikhús. Þar geta sjómenn og fengið sig klipta og rakaða, látið bursta skóna sína og keypt sjer föt. Það eru skipa- eigendur víðsvegar i Englandi, sem hafa lagt frain stofnkostnaðinn við þennan klúbb. VIELAVERKSTÆÐI SIGURÐAR SVEINBJÖRNSSONAR Skúlatún 6 — Reykjavik Tekur að sjer viðgerð á bátamótorum, alt að 25 héstafla. — Prufukeyrum og innstillum vjelarnar að viðgerð lokinni. — Með þessu er hægt að gera gamla vjel sem nýja. — Sendið mótorana í heilu lagi, til þess að hægt sje að gera þá í stand fullkomlega. Kaupi einnig notaða mótora. Hjónin Guðrán Jónsdótlir oy Einar tíuðmundsson, óðalsbóndi á Bjólu, eiga sextíu ára hjúskaparafmæli 29. seplember. Herdís Slígsdóttir, Hverfisgötu 8 í Hafnarfirði, verður 60 ára 26. þ.ni. Helgi Thordersen, trjesmíðameistari verður 75 ára 30. þ. m. 1.250.000 Lundúnabúar hafa gert sjer það að reglu að gefa eigi minna en einn penny á viku í sjóð Rauða- krossins. Námu þessir pence um 500.000 sterlingspundum fyrir jólin í fyrra, og af því fje komu 400.000 pund frá fólki í verksmiðjum, skrif- stofum og stofnunum, en hilt frá einstökum heimilum. Hve margir Reykvikingar mundu sjer að meina- lausu geta gefið Rauðakrossinum hjer 25 aura eða jafnvel eina krónu á viku. Þeir eru áreiðanlega svo margir, að þá mundi Rauðikross- inn geta færst í fang starfsemi, setn öll þjóðin yrði að taka eftir. LAMPINN VESTURGÖTU 16 Höfum fjölbreytt árval af: Borðlömpum, Standlömpum, Ljósakrónum, Pergamentskermum. VEGGLJÓSIN KOMIN. LAMPINN VESTURGÖTU 16.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.