Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 01.10.1943, Blaðsíða 1
40. Reykjavík, föstudaginn 1. október 1943. XVL Tveir kunningiar Hundurinn hefir löngum verið talinn tryggastur manninum, allra ferfætlinga. Og vináttan hefst snemma, því að hundurinn er barngáður og börnin lmfa gaman af hundinum, einlcum ef hann er ungur. Það getur að vístu stundum farið svo, að börn hræðist hunda, en þá eru þeir orðnir gamlir og geðvondir og hafa það til að urra og glefsa. Þessu er ekki þannig farið með kunningjana hjer á myndinni. Þeir hræðast ekki hvor annan því að þeir eru leikbræður. Drengurinn brosir til seppa, en seppi er spekinglegur, eins og hundar geta oft verið. Þeir eru líklega stundum ekki síður hugsandi en ýmsir menn. — Ljósmynd: Stefán Nikulásson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.