Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1943, Blaðsíða 10

Fálkinn - 01.10.1943, Blaðsíða 10
10 F Á L K 1 N N Æfintýri Buffalo Bill Billy bjargar lífi föður síns. og fóru þeir þvi upp á loft bakdyra- megin. Þegar fjölskylda Bills bjó í Iíans- Cody gamli varð að leggjast straks as, fjekk faðir hans mikinn áhuga i rúmið, því að hann var mjög veik- á málefnum rikisins og gekk í flokk- ur; hann hafði lagt of hart að sjer inn „Frjálst riki“. i langan tíma eftir að hann særðist. Frjálsrikismenn vildu, að hver sá Frú Cody gat litlu seinna sloppið negraþræll, sem kæmi inn i nýtt ósjeð upp til hans. ríki ríkjasambandsins yrði frjáls um En Billy fór aftur á móti niður Ieið og hann stigi fæti sínum inn og sá þar hvorki meira nje minna á grund hins frjálsa ríkjasambands. en manninn, sem liafði slegið hann Hinn flokkurinn, aðallega nýbyggj- forðum og stolið Satan. Þorparinn ar frá suðurríkjunum, þar sem þræla hcilsaði honum með hásum lilátri. hald var leyft, hjeldu því fram, að „Jæja, drengur minn, jeg verð nú þrælar væru eign eigendanna, hvert að segja, að þetta var bara helv.... sem þeir færu. Þetta leiddi til þræla- góð trunta, sem jeg fjekk hjá þjer,“ stríðisins síðar. sagði hann og hló enn ruddalegar. Einu sinni, þegar Cody gamli var „Alt of góð fyrir annað eins löð- að halda ræðu, var ráðist á hann urmenni og þig,“ sagði drengurinn og hann særður mjög alvarlega. — án þess að blikna. Honum batnaði þó svo, að hann gat „Engin svör, drengur minn, eða farið að vinna aftur á búgarði sín- jeg gef þjer ráðningu, sem þú munt um, en óvinirnir sátu þó stöðugt eklci þurfa að gleyma fljótlega," um líf lians og komu oft heim á öskraði fanturinn. „En, með leyfi, búgarðinn í þeim ásetningi að hvað gerðirðu af þessum bjánalega hengja hann, þvi að i þá daga tóku föður þínum?“ nýbyggjarnir oft lögin í sínar hend- Billy svaraði engu, en gekk inn ur og beittu þeim eftir eigin dutl- í eldhúsið með Mariu systur sinni, ungum og geðþótta. sem sagði með hræðslhreim i ródd- í eitt skifti, þegar Billy var í heim- inni: sókn í nærliggjandi þorpi, komst „ó, Billy, þeir segja að pabbi hljótl hánn að samsæri, sem átti að hefja að hafa komið með þjer og ætu að gegn föður hans. Hann hljóp í skyndi rannsaka húsið aftur.“ til „Satans“ sem stóð söðlaður úti „Vertu róleg, jeg skal skreppa og þeysti af stað lieim á leið. upp og segja pabba frá því,“ hvísl- Samsærismennirnir tóku eftir aði Billy og þaut upp. honum og liófu heitan eltingarleik, Faðir hans var svo veikur að hano en Billy komst þó í tæka tíð til þess gat ekki staðið upp og móðir Billys að aðvara föður sinn, sem tók Jarp sagði honum að hann hefði mikinn og slapp með naumindum. hita. Stuttu eftir að hann var farinn „Sittu þá hjerna hjá honum og komu samsærismennirnir, tutlugu láttu hann ekki hreyfa sig,“ sagði að tölu til búgarðsins. Þegar foringi fiiljy. „Jeg skal sjá um að þorpar- þeirra sá, að Cody gamli var slopp- arnir komi ekki upp.“ Síðan stilti inn, sló hann Bill högg "mikið og Billy sjer i miðjan stigann. þegar hann fór, tók hann með sjer Stuttu síðar komu þorpararnir hjarta 'Billys, hinn óviðjafnanlega út úr eldhúsinu og ætluðu að leggja gæðing, Satan. af stað upp stigann að herbergi Cody Drengurinn var alveg utan við sig, gamla. ákvað þó slraks að ná hesti sínum „Stattu kyrr, Lúkas Craig, þú aftur, hvað sem það kostaði. kemst ekki hjer upp!“ í tvær vikur gekk ekkert hjá hon- Orðin komu i rólegum, skipandi um þangað til tveir menn komu rið- tón frá unga Cody og vax beint til andi nótt eina til búgerðsins og fremri þorparans. spurðu eftir Cody gamla. Frú Cody Með liásum lilátri stökk maður- sagði þeim, að hann væri ekki inn upp tröppurnar, en valt straks heima, en þeir trúðu henni ekki. niður aftur og tók fjelaga sinn með Þeir leituðu um húsið þvert og endi- sjer í fallinu, þegar skammbyssu langt og neyddu systur Billy eftir var hleypt af framan i smettið á það að gefa sjer mat. honum. Sá ósærði stökk fljótt upp Meðan þeir voru að borða, komu og þaut út úr húsinu i áttina að hest- Billy og faðir hans aftur. Kaupa- unum, því að hann var orðinn al- kona nokkur fór út og aðvaraði þá varlega hræddur við viðtökurnar Danír í Amerikn styðja Bandamenn Eltlr Jean Herzbolt Hinn alkunni danski leikari Jean Hersliolt, sem áratugum saman hefir dvalið i Hollywood, og f\lestir kann- ast við úr merkum lilut- verlcum i kvikmyndum, er jafnframt forseti „Natio- nal America- Denmark Asso ciation“ 09 hefir unnið mikið starf í þágu styrj aldarinnar meðal landa sinna i Ameríku. Hjer segir hann ofurlít- ið frá því starfi: Frelsi og sjálfstæði Danmerkur verður því aðeins endurreist, að Hitler og alt það, sem hann berst fyrir, biði algeran ósigur. Málefni Bandamanna er málefni Dana, og jeg treysti því, að Danir sjeu ekki i neinum vafa um hvernig stríðinu lýkur. Þeir mundu áreiðan- lega ekki vera það, ef þeir gælu sjeð og fundið baráttukjarlann i U.S.A. og hið stórkostlega start gegn nazismanuin, sem unnið er hjer í Ameriku. Hver maður og kona, svo og hermennirnir fyrir handan hafið, leggja meira en sinn skerf tii þess að merja Hitler og fazisinann. Það er aðeins timaspurning hvenær Bandamenn hafa gengið af hólmi með sigrf. Dansk-Ameríkanar um alla Am- eríku vinna í þjónustu þessa mál- efnis. Margir þeirra eru í hernum. Margir vinna að liergagnasmíðum. Hver og einn er að hjálpa, á einn eða annan hátt. Við erum sameinuð dansk-ameríkönsk þjóð, og höfum það að fyrsta markmiði að sópa möndulplágunni á bak og burt. Þúsundir í fjelagsskapnum. Þúsundir danskra manna í Am- eríku hafa gengið í fjelagið „Nation- al America-Denmark Association“. Tilgangur þessa fjelags er sá að veita hjálp og stuðning dönsku fólki í Danmörku og í Bandaríkjunum, með framlögum ýmsra danskra fje- og of mikið kveifarmenni til að berj- ast við jafnar aðstæður. Annar hestanna var Satan og í áttina til hans hljóp maðurinn. En hann var ekki komin hálfa leið, þe^ar gluggi var opanður á hús- inu og Billy kallaði liárri röddu: „Jeg er með riffilinn minn spent- an, og ef þú tekur þennan hest sendi jeg kúlu þvert í gegnum hausinn á þjer.“ Þorparinn þekti rödd Billys og vissi að liann mundi efna það, sem hann hafði lofað. Hann neyddist jiví til að taka hinn hestinn og þeysti í burtu, en Billy gekk til þorparans, sem hann hafði skotið. Sá reyndist vera illa særður, en þó ekki til dauða og Billy ók honum til næsta læknis í kerru föður síns. Þorparinn lá í marga mánuði áð- ur en honum batnaði. Hann hlaut makleg málagjðld síðar. laga i Bandaríkjunum, þegar slíkr- ar hjálpar er þörf, og viðhalda og efla óhugann fyrir Danmörku og dönsku þjóðinni með sameiginleg- um átökuin, og því markmiði að frelsi og sjálfstæði Danmerkur megi haídast við lýði. Við hjer í Bandaríkjunum vitum, að Danir heima hafa boðið Þjóð- verjum byrginn, sem hugrökkum mönnum sæmir. Ameríka veit, að danska þjóðin hefir aldrei beygt sig' fyrir kúgurunum .... og mun aldrei gera það. Við vitum að í Danmörku biður nú þjóð föðurlands vina tækifærisins til þess að berjast við hlið bandamannaþjóðanna fyrir sameiginlegum sigri yfir Hitler. og íascismanum: fyrir skilyrðislausri uppgjöf og algerri afmáun nazista. VIM hreinsar án þess að rispa. heldur timbri blettalausu VIM eyðir ohrein- indum íljótt og vel VI M hreinsar best eld- húsgögn M VIM ;w;ler orugt. íljót- \^t\virkt hreinsiduft [stundum getur venö ertitt að nðt Vim svo vert er að Ispara það. X V 410 4-786 A LF.VF.R PRODUCT | *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.