Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1943, Blaðsíða 2

Fálkinn - 15.10.1943, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Siffurður Helffi Jónsson frú Kvía- lngiríður Bjarnadóttir Dagverðará, völliun, Miðnesi, nú til heimilis Háa- Breiðuvíkurhrepp Snæfellsnessýslu, leitisvegi 23 í Regkjavík, verður 80 varð 80 ára 13. sept. s. I. ára í dag (lð.okt.). Jón Hjaltalín Sigurðsson prófessor verður 65 ára 15. þ. m. Halldóra Bjarnadóttir, heimilisiðnað- arráðunautur íslands, varð 70 ára 14. þ. m. Ljósm. V. S. Signal Corps. Götuæðarnar eru að verða fuJl- gerðar og óðum verið að leggja inn í húsin. Og einnig verið að setja upp vatnsdælurnar á Reykjum. Svo að nú er áætlað, að í lok þessa níánaðar verði hægt að lileypa lieita vatninu á aðalleiðslurnar og þær götur, sem lagnir eru fullgerðar í. Jíjer eru tvær myndir af aðal- leiðsiunni. Á annari sjest livernig þessi leiðsla er einangruð. Eru píp- urnar vafðar með torfreiðingi, sem haldið er að pípunum með vírneti, og síðan felt í kring. — Hin myndin sýnir hvar verið er að koma fyrir steinsteypuloki á steypustokkinn, sem pípurnar liggja í. Þessir stokk- ar eru víðast hvar ofanjarðar, en gert er ráð fyrir, að síðar verði moka jarðlagi upp að þeim. NINON-------------— Samkuæmis- □g kvöldkjólar. Eítirmiödagskjólar PEgsur Dg pils. Uatteraðir silkislDppar □ g svefnjakkar Pliklð lita úrval 5ent gegn póstkröíu um allt land. — Bankastræti 7. Ljósm. U. S. Signal Corps. Nú er alt efni sem til þess jjarf að Hitaveitan geti tekið til starfa komið á þurt land, þó að enn vanti nokkuð á, að hún verði full- gerð, í þjeirri mynd, sem lienni er ætlað að vera. Það er aðallega nokk- ur spölur í aðra pipu aðalleiðslunn- ar frá Reylíjum, er enn vantar frá útlöndum, en lil bráðabirgða má komast af með aðra pipuna á þeim kafla, sem enn er ólagður. Mun vera almenn gleði yfir því, að svo langt er á veg komið lang- merkilegasta fyrirtækinu, sem nokk- urntíma hefir verið ráðist í hjer á landi. Hitaveita Reykjavíkur Ekkjan Kristín Snorradóttir frá Ilæðarenda, nú til heimilis á Blóm- sturvöllum i Grindavík, varð 80 ára 14. þ. m. Orðsending nm happdrætti Laugarneskirkju Vegna þess, að sata Jiajtpr drættismiða Laugarnes- kirkju Jiefir ekki gengið eins vel og vér Iiöfum á- stæðu lil að vona, þegar oss var veitt liappdrættis- leyfið þ. 21. apríl í vor, liöfum vér neyðst til að fá frestun á drælti til 8. janúar n. k. SÓKNARNEFND LAUGARNESSÓKNAR

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.