Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1943, Blaðsíða 4

Fálkinn - 15.10.1943, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Gamla Bodleian-bókasafnið. Myndi n er tekin úr húsagarðinum. varpað hefðu getað margskonar ljósi á uppruna hreskra sögu- heimilda. Th. Bodley var ákafur mót- mælandi. Faðir hans, John Bod- leigh eða Bodley, liafði orðið að hröklcva úr landi vegna trú- ar sinnar, á dögum Blóð-Maríu, og Thomas ólst ujíp í Genua. Þegar Bodley liafði afráðið að endurreisa háskólahókasafn- ið í Oxford byrjaði hann með því að gefa þangað alt safn sitt, sem sagt er að hafi verið 10.- 000 sterlingspunda virði. Aðrir tóku þetta dæmi hans til eftir- breytni og barst safninu nú fjöldi af handritum og bókum. Bodleian-hókasafnið var opn- að almenningi 8. nóvember 1602. Þá hafði Bodley nýlega verið herraður, og var liann talinn höfundur safnsins, og 1605 var brjóstmynd af honum sett upp á safninu. Árið 1681 Þessi mynd er af bólcum i elsta safninu. Þær voru festar með keðjum við hillurnar, svo að lesandinn gæti ekki haft þær ú burt með sjer. eftir, foliohandrit af Valerius Maximus. Eflir það og fram á daga Bodleys var bókasafnið tómt, háskólinn hafði jafnvel selt stól- ana úr lestrarsalnum. Þeir sem sökina áttu á þessari eyðilegg- ingu liandrita, sem höfðu ómet- anlegt gildi fyrir sagnfræðina, voru öfgamenn, sem börðust gegn páfadómnum. Flestir höf- undar liandritanna höfðu ver- ið munkar, og þess vegna töldu siðskiftamennirnir handritin óferjandi og dæmdu þau til eyðileggingar. Voru þesskon- ar skemdarverk framin um land alt, og fórust þar heimildir, er hófst sá siður að halda árlega minningarræðu um hann, á opn- unardegi safnsins. Saintiðarmenn skrifuðu mik- ið lof um safnið. Isaac Casau- bon, vísindamaður í klassisk- um fræðum, skrifar, að Bodley liljóti að hafa varið um 200.000 „lívrum“ í bygginguna. Hann segir að fleiri liafi sótt bóka- safnið en nokkra háskóladeild- ina. „Allan þann tma, sem jeg var í Oxford,“ heldur hann á- fram, „var jeg oft í bókasafn- inu frá morgni til kvölds, því að bækur eru ekki lánaðar burt þaðan, en safnið er öllum opið sjö til átta stundir á dag.“ BODLEIAN- BÓKASAFNIÐ I OXFORD Eftir Ciaude Golding Menn, sem orðið hafa að þola mikil vonbrigði leita oft hælis í bókunum. Þegar sir Thomas Bodley, sem var stjórnmálaer- indreki á dögum Elísabetar drotningar, mistókst að ná í utanríkisráðherratign þá, sem hann hafði vænst, eftir glæsileg- an stjórnmálaferil erlendis, lok- aði liann sig inni gagnvart fjöldanum og fór að safna bók- unum, sem gert hafa Bodleian safnið svo frægt sem það er nú. Hann hafði leitað noklcuð ó- varlega á náðir Jarlsins af Ess- ex til þess að fá hann til að tala máli sínu við drotninguna, án þess að vita að embættis- veitingin hafði þegar verið af- ráðin fyrir milligöngu annars vildarvinar drotningarinnar, nefnilega Burghley lávarðar. Það var lítil vinátta milli Burghley og Essex, og af því leiddi, að sá fyrnefndi neitaði stuðningi við Bodley, þegar hann varð þess var að Essex talaði máli hans. Bodley dró sig síðan í hlje, „kalinn á hjarta“ og vonsvikinn. „Jeg hefi ákveðið að hætta öllum störfum í þágu ríkisins,“ sagði hann, „en fara að starfa við bókasafnsdyrnar 1 Oxford.“ Bækur voru mesta yndi Bod- leys. Og velferð háskólans hans var hans næstmesta áhugamál. Hann hafði fengið mentun sína Til umræðu hafa verið áform um að endurbyggja mikinn hluta háskólabæjarins Oxford eftir stríðið. Er tilgangur- inn sá að rýma til kringum margar af eldri byggingum bæjarins, sem njóta sín ekki nú, vegna þess að bygt hefir verið of nærri þeim. Rjett áður en stríðið skall á hafði verið gerð viðbótarbygging við hið alkunna Bodleian- bókasafn, eftir teikningu hins fræga breska húsameistara sir Giles Scott. I eftirfarandi grein segir hinn kunni blaðamaður Claude Golding nokkuð frá uppruna Bod- leian-bókasafnsins, en þar eru meðal annars geymd mörg merkileg íslensk handrit. á Merton Colloge í Oxford, síð- an hafði hann orðið „fello\v“, og loks einrt af umsjónarmönn- um háskólans. Og þessi tvenn áhugamál urðu þess valdandi, að honum hugkvæmdist að end- urreisa hið gamla bókasafn há- skólans. 1 gamla bókasafninu voru bækurnar festar við borðin og skápana með keðjum. En sum- ar bækur voru lokaðar niðri í kistum og fengu ekki aðrir að lesa þær en menn, sem þótti mega treysta, og aðeins þegar alt var með kyrrum kjörum í landinu. Hinrik konungur IV. gaf safninu gjafir árið 1409 og sonur hans Humphrey hertogi gaf því 600 handrit. Á ríkis- stjórnarárum Játvarðar IV. eyðilagðist þetta safn svo, að ekki varð nema eitt handrit

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.