Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1943, Blaðsíða 5

Fálkinn - 15.10.1943, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 Þessi mynd er að hinni nýju byggingu sir Giles Scott fyrir Bodleian Library. Þó að stillinn sje nýr kvað hunn samrýmasl furðu vel stíl • hinna gömlu bygginga i Oxford. Hrifinn þýskur gestur á safn- inu skrifar: „Hvert skíri í land- inu á hjer sína deild, og mikið furðaði það mig hve nákvæm- lega var rakin saga og landa- fræði hvers hæjar, þorps og sóknar í Englandi. Sumsstaðar var rakin saga hverrar fjöl- skyldu, sem máli skifti.“ Þess varð skamt að bíða að húsakynnin yrðu of lítil og hafði Bodley því í ráði að hyggja við safnið. Með eldmóði sínum tókst honum að fá nægi- ’legt fje til þessa, og háskólinn bygði nýtt hús ásamt húsa- garði. En Bodley lifði ekki að sjá þetta fullgert. Hann dó 28. janúar 1613. Gjöf semlifir bpmb—n—■ hihh rwMmsM—g——■——n— heldur allir landsbúar munu minnasl hennar lengi. Slika borgara sem þau hjónin mundu allir staðir á ís- landi kjósa sjer að eiga. Dagblöðin hafa lýst húsinu og vígslua'thöfnirini og skal sú lýsing ekki endurtekin lijer, nema í fáum dráttum. Húsið rúmar um 380 manns í sœti og er 28x16% m., bygt úr steinsteypu og liafa Akurnesingar unnið að því að nær öllu leyti, — Við vígsluna fluttu ræður Þorsteinn Briem prófastur, Ólafur B. Björns- son formaður bæjarstjórnar Akra- ness og Pjetur Ottesen alþingismað- í síðustu viku tók til starfa á Akranesi kvikmyndahúsið Bíóhöllin. Hús þetla er gjöf til bæjarbúa frá þeim hjónunum Haraldi Böðvarssyni og frú Ingunni Sveinsdóttur og hafa þau látiS svo um mælt í skipulags- skrá hússins að tekjum af því skuli varið til menningar- og mannúðar- mála staðarins. Fegurri gjöf liafa engin hjón gefið bæ sinum. Þau hafa að vísu oft áður gefið stórliöfðinglegar gjafir, en þessi mikla rausnargjöf er svo ein- stæð, að ekki aðeins Akurnesingar Flugmálaráðherra Breta Ýmsir af núverandi ráðherrum Breta áttu ,,stjórnmálalegan“ þriggja ára afmælisdag í sumar sem leið. Þeir komu í stjórnina eftir dimmu dagana við Dunkirk, en horfa nú fram á betri tíma. Einn þeirra er sir Archibald Sinc- lair, dökkhærður og fríður Skoti, sem er þingmaður fyrir Katanes (Caithness). Hann varð flugmála- ráðherra í maí 1940. Fjölskylda þessi á mikil lönd og er sir Archi- bald „baronet" í fjórða lið. Þegar hann fór að fást við stjórnmál, fyr- ir 20 árum, átti.hann fáa vini. Hann hafði mentast í Eton og á herskól- anum í Sandhurst og gekk svo i lif- vörðinn. Hann barðist í fyrri heims- styrjöldinni með canadiskri ridd- arasveit og varð riddari Heiðurs- fylkingarinnar fyrir frækilega fram- göngu við Festubert. Árið 1922 kom hann á þing, og ef hann hefði ekki verið í liberala-flokknum, sem fór hnignandi eftir stríðið, mundi hann bráðlega hafa komist í veglegt em- bætti. Eflir umbrotin 1931 tóku lib- eralar þált í þjóðstjórninni, en ekki sat sir Archibald þar nema eitt ár. Þegar sir Herbert Samuel fjell, árið 1935, varð sir Archibald formaður flokks sins og tókst forustan svo vel, að hann varð sjálfkjörinn til ráðherratignar. Hann er mikill vin- ur Churchills og liann á ameriska móður eins og Churchill. ur, en Karlakór Akraness söng. Fór Hjer birtist mynd af húsinu og athöfnin fram með mikilli prýði og gefendum þess: var hin hátíðlegasta. ■— .—

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.