Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1943, Blaðsíða 10

Fálkinn - 15.10.1943, Blaðsíða 10
10 F A L K 1 JN jn Æfintýri Buffalo Bill í nokkur augnablik leit út eins og Billy hlyti aS detta á höfuðið undir hófa bufflanna, en hann náði þó haldi á síðustu stundu i loðnum makka dýrsins, og þar hjekk hann upp á líf og dauða, en festi sig bet- ur með sporunum sínum. Tarfurinn varð alveg hamslaus af hræðslu og reiði, stökk liátt í loft upp, gaf frá sjer öskur mikið og hljóp síðan af stað með slíkum hraða, að hann var fyrr en varði kominn langt á undan hinum buffl- unum. Billy hjelt sjer í sæti sínu eins og alvanur bufflareiðmaður, hann brosti háðslega. Við og við leit hann aftur og liorfði á hjörðina og eltandi Indí- ánana og óskaði sjer að nautið gæti nú bara haldið sama hraða. Sjer til mikillar skelfingar sá Billy alt í einu að hjörðin stefndi beint á tjaldbúðir vagnalestarinnar. Lest- armennirnir sáu þetta lifandi flóð nálgast og reyndu að beina buffl- unum í aðra átt, jmr sem þeir sáu fram á eyðilegginguna, sem þeir mundu valda, en árangurlausl. Eins og eyðileggjandi hvirfilvind- ur skelti þessi stóra lijörð sjer inn í tjaldbúðirnar, dreifði uxum og hestuin i allar áttir, og Billy fór að halda, að hann myndi verða að húka á bufflinum í langan tima enn þá. En skepnan var orðin þreytt og farin að dragast aftur úr hópnum, og Vilti Bill, sem sá hinn unga vin sinn.'lyfti riffli sínum og skaut buff- ulinn rjett þegar liann var á leið út úr tjaldbúðunum. Frá þessum degi var Billy þektur undir nafninu Buffalo Bill, nafni sem loddi við hann, þar til, eins og áður er sagt frá, hann varð hinn heimsfrægi Buffalo Bill. I-------------------------------- S k r í 11 u r. •• --------------------------—.....i Undarleg reið. Næsta férð Billys yfir preríuna var hafin undir umsjá gamals og reynds lestarforingja, Lew Simp- sons að nafni. Billy var ráðinn sem „varamað- ur“, en það þýddi, að hann fjekk fult kaup og átti að vera viðbúinn að taka við starfi livers þess í lest- inni, sem yrði drepinn, særður eða gerður óvígur á annan hátt. í lestinni voru tuttugu og fimm vagnar, sem var stjórnað og gætt af lestarstjóra og vara-lestarstjóra, Billy „varamanni", næturvarðmanni, naut- rekstrarmanni, sem rak lausu ux- ana, og ökumanni fyrir hvern vagna- hóp. Allir voru þeir vopnaðir stuttum rifflum og Colt skammbyssum og höfðu aUir hest; en þar bar þó hest- ur Billys af, því að hann var eng- inn annar en Satan, alveg eins góð- ur og þegar hann náði honum á preríunni. Allir lestarmennirnir öfunduðu drenginn af gæðingnum og sumir ijelu jafnvel þau orð falla, að þeir ætluðu að ná honum af Billy með góðu eða illu. „Jeg er hræddur um, að verði ekki af þvi, piltar; drengurinn náði þessum hesti á preríunni, og sá, rem leggur hendi sína á hann, skal mæta mjer!“ Sá sem talaði var J. B. Hickok, þektur sem „Vilti Bill“ og á þessari ferð hittust þeir fyrst, hann og Will- iam B. Cody. Vilti Bill var varalestarstjóri í þessari ferð og allir þektu hann það vel, að hugmyndin um að krækja í Sntan með óheiðarlegum aðferðum var strax að engu gerð, og Billy var öruggur um eign sína. Sem varamaður hafði Billy ekk- ert að gera meðan „nautasvipurn- ar“ (mennirnir, sem ráku nautin) voru heilbrigðar og engir Indíánar teptu för þeirra, svo að hann gerð- ist veiðimaður lestarinnar og hjelt henni vel birgri af nýju dýrakjöti og viltum fuglum. Það var í einum þessara veiði- leiðangra, sem Billy öðlaðist nafn- ið Buffalo Billy. Ekki Buffalo Bill, takið eftir, heldur Buffalo Billy. Það var nokkru seinna, þegar hann drap yfir fjögur þúsund buffla á sex mán- uðum til að birgja verkamennina, sem unnu við Kansasjárnbrautina upp af kjöti, að hann hlaut nafnið, sem hann var þektur undir til dauða dags. Afrekið, sem færði honum fyrsta viðurnefnið var alt annars eðlis en það síðara. Dag einn, jjegar liann var með Lew Simpson lestinni, hafði hann skotið antilópu og fór af baki til að gera að henni. Varð hann þá mjög hissa, er hann sá að Satan var á hraðri ferð í burtu frá honum eltir preríunni. Hann stökk á fætur og uppgötvaði strax orsökina til flótta Satans, þvi að þúsundir buffla voru á leið til hans með miklum hraða. Aðeins eitt bjargráð var til, og það var trjeð, sem stóð nokkur hundruð metra í burtu. Á allri preríunni í kring var ekki annað trje til, og Billy hafði uiip- götvað þetta trje, þegar liann var að elta antilópuna og skriðið upp í það til að ná öruggu skoti á liana. Hann þaut af stað í áttina til trjes- ins og klifraði upp í það; til allrar hamingju voru bufflarnir enn tölu- vert i burtu. En þegar hann tók að virða fyrir sjer liina stóru lijörð, gat hann greint stóran flokk ríðandi rauðskinna, sen. voru að reka lijörð- ina. Miðja lijarðarinnar hjelt i áttina til trjesins og Indíánarnir fylgdu fast á eftir, svo að þau hlutu að lenda beint á trjenu. Billy vissi vel liver örlög hans yrðu, ef hann lenti í höndum liinna rauðu; Indíánarnir mundu gefa bufflakjötið upp í stað liöfuðleðurs hv,ita mannsins. Þessar hugsanir fóru eins og eld- ing í gegn um huga hans og liann ákvað strax, hvað hann ætlaði að gera. Að dvelja í trjenu, þýddi viss- an dauða í höndum rauðskinnanna, en að sleppa, eins og liann ætlaði sjer, á baki eins buffals var mikil áhætta, þó að hún væri verð þess að taka hana til greina. Hann slengdi rifflinum á bak sjer, valdi úr einn vísund, stóran tarf, og henti sjer niður á hið breiða bak hans um leið og hann fór fram hjá. Þegar miljónamæringurinn John I). Rockefeller var ungur, skeytti hann lítt um fataburð sinn, fremur en eftir að hann var orðinn gam- all. Hann var litið snyrtimenni og mátti oft sjá liann með bót eða blett á fötunum sínum og slitgljáa á ermunum og rassinum. Hann skeytti l:tt um það, en vinir hans bentu honum oft á, að þessi klæðaburður væri ekki sæmandi manni í hans stöðu. „Af hverju ertu svona sóðalega fil fara?“ spurði kunningi hans liann einu sinni. „Þykistu ekki hafa efni á að kaupa betri föt?“ „Hvað er eiginlega að þessum föt- um?‘ svaraði oliukongurinn þáver- andi. „Það er alt út á þau að setja. Þau eru orðin gömul og fara illa,“ svar- aði kunninginn. „Hann faðir þinn, sem var þetta einstaka snyrtimenni, mundi hafa blygðast sín fyrir að sjá þig i svona lörfum.“ „Biddu nú hægur,‘ svaraði Rocke- feller. „Þessi föt, sem jeg er í núna, eru einmitt af honum föður mín- um!“ Presturinn var að undirbúa ræð- una sína, og dóttir hans var á vappi í kringum hann. „Pabbi,“ sagði hún, „segir Guð þjer alt þetta, sem þú ert að skrifa?1 „Já, vitanlega gerir hann það,“ svaraði faðirinn. „Hvers vegna spyrðu?“ „Ja-a, heyrðu pabbi. Hvers vegna strikar þú þá sumt út?“ „Hver var þetta, sem þú hefir staðið og talað við í meira en klukku tíma hjerna fyrir utan dyrnar?“ spurði Bláfells. „Það var liún frú Gráfells — hún mátti ómögulega vera að því að koma inn,“ svaraði frú Bláfells. Sóknarpresturinn fann ástæðu til að vanda um við litinn dreng, sem liann heyrði blóta. „Ef þjer finst þú þurfa að segja eitthvað í þá átt- ina, þá geturðu sagt „ansi“, eða „skrambi"! sagði presturinn. „Aldrei blótar hann pabbi þinn, er það?“ „Nei, nei, prestur!" „Jæja, ertu nú viss um það. Setj- um nú svo, að hann sje að garfa eitthvað úti í garði, og svo stígi hann í ógáti ofan á hrífu með tind- ana upp, og að hún reistist og hrífu- skaftið skylli í hnakkanum á honum. Hvað lieldurðu að hann segði þá?“ „Hann mundi segja: „Skelfing kemurðu snemma heim, elskan mín!“ Það lá skelfing illa á honum yfir morgunkaffinu, og hvcrnig sem hann reyndi gat hann ómögulega lcomið brosi fram á varirnar á kon- unni sinni. „Ertu vond við mig, vegna þess að jeg lcom heim með glóðarauga í nótt?“ spurði liann loks í örvænt- ingu. „Nei,“ svaraði frúin, kuldalega. „Þú fjekkst nú ekki glóðaraugað fyrr en eftir að þú komst heim!“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.